Portúgal hafði betur gegn Alsír, endurkomusigur Svía og Frakkar með fullt hús Anton Ingi Leifsson skrifar 18. janúar 2021 18:30 Það var hart barist í leik Frakka og Sviss í dag. Mjótt var á munum. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat Portúgal mun taka með sér fjögur stig í milliriðla eftir að liðið tryggði sér toppsætið í F-riðlinum með 26-19 sigri á Alsír í dag. Portúgal leiddi 14-9 í hálfleik. Portúgal endar með sex stig og Alsír tvö. Ísland og Marokkó mætast svo í síðasta leik F-riðilsins í kvöld en flautað verður til leiks klukkan 19.30. Pedro Portela var markahæstur í liði Portúgal með fjögur mörk en markaskorið dreifðist vel. Messaoud Berkous skoraði sjö fyrir Alsír. Frakkar fara einnig með fjögur stig áfram í milliriðilinn. Þeir unnu Sviss, 25-24, í lokaleik E-riðilsins eftir að staðan hafi verið jöfn 14-14 í hálfleik. Frakkar eru með sex stig, Noregur og Sviss tvö og Austurríki ekkert. Noregur og Austurríki mætast síðar í kvöld. Kentin Mahe skoraði sjö mörk fyrir Frakkland og Dika Mem fjögur. Andy Schmid var magnaður í liði Sviss með tíu mörk. Slóvenía vann góðan sigur á Hvíta-Rússlandi, 29-25, eftir að staðan var jöfn 15-15 í hálfleik. Slóvenía endar því með fjögur stig en Hvíta-Rússland þrjú. Bæði lið áfram í milliriðla. Jure Dolenec skoraði sjö mörk fyrir Slóveníu en Artsem Karalek var markahæstur Hvít Rússa, einnig með sjö mörk. Svíþjóð vann dramatískan sigur á Egyptalandi, 24-23, í G-riðlinum. Egyptarnir voru sterkari framan af og Svíarnir náðu fyrst forystu stundarfjórðungi fyrir leikslok. Þeir voru meðal annars 12-9 undir í hálfleik. Svíþjóð fer því með fjögur stig áfram í milliriðil en Egyptaland, heimaþjóðin, fer áfram en þó bara með tvö lið áfram í milliriðil. Linus Persson var markahæstur Svía með átta mörk en Mohammad Sanad skoraði átta fyrir heimamenn. What a huge victory by the “new” Swedish national team! A TEAM effort. Great, great defensively work against a slow playing Egypt. Max Darj an amazing defender.The hosts are now under great pressure!#handball #egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 18, 2021 HM 2021 í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Portúgal endar með sex stig og Alsír tvö. Ísland og Marokkó mætast svo í síðasta leik F-riðilsins í kvöld en flautað verður til leiks klukkan 19.30. Pedro Portela var markahæstur í liði Portúgal með fjögur mörk en markaskorið dreifðist vel. Messaoud Berkous skoraði sjö fyrir Alsír. Frakkar fara einnig með fjögur stig áfram í milliriðilinn. Þeir unnu Sviss, 25-24, í lokaleik E-riðilsins eftir að staðan hafi verið jöfn 14-14 í hálfleik. Frakkar eru með sex stig, Noregur og Sviss tvö og Austurríki ekkert. Noregur og Austurríki mætast síðar í kvöld. Kentin Mahe skoraði sjö mörk fyrir Frakkland og Dika Mem fjögur. Andy Schmid var magnaður í liði Sviss með tíu mörk. Slóvenía vann góðan sigur á Hvíta-Rússlandi, 29-25, eftir að staðan var jöfn 15-15 í hálfleik. Slóvenía endar því með fjögur stig en Hvíta-Rússland þrjú. Bæði lið áfram í milliriðla. Jure Dolenec skoraði sjö mörk fyrir Slóveníu en Artsem Karalek var markahæstur Hvít Rússa, einnig með sjö mörk. Svíþjóð vann dramatískan sigur á Egyptalandi, 24-23, í G-riðlinum. Egyptarnir voru sterkari framan af og Svíarnir náðu fyrst forystu stundarfjórðungi fyrir leikslok. Þeir voru meðal annars 12-9 undir í hálfleik. Svíþjóð fer því með fjögur stig áfram í milliriðil en Egyptaland, heimaþjóðin, fer áfram en þó bara með tvö lið áfram í milliriðil. Linus Persson var markahæstur Svía með átta mörk en Mohammad Sanad skoraði átta fyrir heimamenn. What a huge victory by the “new” Swedish national team! A TEAM effort. Great, great defensively work against a slow playing Egypt. Max Darj an amazing defender.The hosts are now under great pressure!#handball #egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 18, 2021
HM 2021 í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti