Handbolti

Twitter á meðan Ís­land vann Marokkó: Út­­sendinga­­stjóri mótsins ó­­vin­­sæll og grófir mót­herjar

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Það var hart barist í kvöld.
Það var hart barist í kvöld. EPA-EFE/Khaled Elfiqi

Íslenska landsliðið vann sinn annan leik í röð á HM í handbolta er það lagði Marokkó með átta marka mun í kvöld, lokatölur 31-23.

Íslenska liðið var nokkuð lengi í gang en munurinn var fimm mörk í hálfleik og var þannig nær allan síðari hálfleik þangað til undir lok leiks. Þá stakk íslenska liðið af en á þeim tímapunkti höfðu þrír leikmenn Marokkó látið reka sig af velli með rautt spjald. 

Sigurinn þýðir að íslenska liðið fer í milliriðil með tvö stig. Þar bíða Sviss, Frakkland og Noregur.

Fyrir leik

Á meðan leik stóð




Fleiri fréttir

Sjá meira


×