Topparnir í tölfræðinni á móti Marokkó: Gegnumbrotaveisla á móti grófum Marokkóbúum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2021 21:35 Viggó Kristjánsson skoraði nokkur lagleg mörk með gegnumbrotum í leiknum í kvöld. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Íslensku strákarnir þurftu að sýna klókindi á móti framliggjandi og grófri vörn Marokkó í kvöld. Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átta marka sigur á Marokkó, 31-23, í þriðja og síðasta leik sínum í F-riðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum opnunarleik Íslands á mótinu. Íslenska liðið vann frekar þægilegan leik en það tók sinn tíma að klára leikinn almennilega á móti seigum Marokkóbúum. Íslensku strákarnir treystu mikið á gegnumbrotin á móti framliggjandi vörn Marokkó það komu alls þrettán mörk með gegnumbrotum. Leikmenn Marokkó létu okkar stráka oft finna fyrir því en þeir fengu þrjú rauð spjöld í leiknum. Viggó Kristjánsson og Ólafur Guðmundsson fóru oft illa með vörn mótherjanna í fyrri hálfleiknum þegar þeir voru báðir með fimm mörk. Þeir bættu aðeins einu marki við í seinni hálfleik en þar bar meira á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni og Bjarka Már Elíssyni. Það sem má helst finna að er að íslenska liðið tapaði fleiri boltum en Marokkó í þessum leik og Marokkó fékk líka fleiri hraðaupphlaupsmörk en það íslenska. Þessa tölfræði þarf íslenska liðið að laga í komandi leikjum í milliriðlinum. Sigurinn var aldrei í hættu en Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefði viljað getað hvílt lykilmenn meira en hann gerði. Alexander Petersson og Elvar Örn Jónsson fengu þó báðir fína hvíld í kvöld. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Marokkó á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 6 1. Ólafur Guðmundsson 6 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 4. Bjarki Már Elísson 4/2 5. Elvar Örn Jónsson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 5. Kristján Örn Kristjánsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Viggó Kristjánsson 5 1. Ólafur Guðmundsson 5 3. Fimm með 1 mark Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 1. Bjarki Már Elísson 4/2 3. Þrír með 2 mörk Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 13/1 (38%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 3 (60%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 55:44 2. Björgvin Páll Gústavsson 52:58 3. Viggó Kristjánsson 39:00 4. Ýmir Örn Gíslason 38:16 5. Arnar Freyr Arnarsson 37:44 6. Ólafur Guðmundsson 30:55 Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 9 2. Ólafur Guðmundsson 8 3. Bjarki Már Elísson 6 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 5. Elvar Örn Jónsson 4 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 2. Viggó Kristjánsson 4 2. Elvar Örn Jónsson 4 4. Ólafur Guðmundsson 2 5. Alexander Petersson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 1. Viggó Kristjánsson 10 3. Ólafur Guðmundsson 8 4. Elvar Örn Jónsson 6 5. Bjarki Már Elísson 4 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 6 2. Elvar Örn Jónsson 4 3. Viggó Kristjánsson 4 4. Elliði Snær Viðarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark Enginn Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Örn Jónsson 3 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Kristján Örn Kristjánsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Bjarki Már Elísson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Kristján Örn Kristjánsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 9,0 2. Ólafur Guðmundsson 8,1 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,9 4. Bjarki Már Elísson 7,2 5. Elvar Örn Jónsson 6,4 5. Sigvaldi Guðjónsson 6,4 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,2 2. Ýmir Örn Gíslason 7,1 3. Viggó Kristjánsson 6,7 4. Ólafur Guðmundsson 6,0 5. Alexander Peterson 6,0 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 13 með gegnumbrotum 5 af línu 2 úr hægra horni 5 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 2 úr vítum 1 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +4 (7-3) Mörk af línu: Jafnt (5-5) Mörk úr hraðaupphlaupum: Marokkó +2 (7-5) Tapaðir boltar: Ísland +1 (10-9) Fiskuð víti: Marokkó +1 (3-2) Varin skot markvarða: Ísland +2 (16-14) Varin víti markvarða: Ísland +1 (1-0) Misheppnuð skot: Marokkó +9 (11-20) Löglegar stöðvanir: Ísland +7 (18-11) Refsimínútur: Marokkó +6 (6-12) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Marokkó +1 (4-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +5 (7-2) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (4-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +2 (7-5) 41. til 50. mínúta: Marokkó +1 (3-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (6-4) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (11-10) Lok hálfleikja: Ísland +3 (10-7) Fyrri hálfleikur: Ísland +5 (15-10) Seinni hálfleikur: Ísland +3 (16-13) HM 2021 í handbolta Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann átta marka sigur á Marokkó, 31-23, í þriðja og síðasta leik sínum í F-riðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum opnunarleik Íslands á mótinu. Íslenska liðið vann frekar þægilegan leik en það tók sinn tíma að klára leikinn almennilega á móti seigum Marokkóbúum. Íslensku strákarnir treystu mikið á gegnumbrotin á móti framliggjandi vörn Marokkó það komu alls þrettán mörk með gegnumbrotum. Leikmenn Marokkó létu okkar stráka oft finna fyrir því en þeir fengu þrjú rauð spjöld í leiknum. Viggó Kristjánsson og Ólafur Guðmundsson fóru oft illa með vörn mótherjanna í fyrri hálfleiknum þegar þeir voru báðir með fimm mörk. Þeir bættu aðeins einu marki við í seinni hálfleik en þar bar meira á Gísla Þorgeiri Kristjánssyni og Bjarka Már Elíssyni. Það sem má helst finna að er að íslenska liðið tapaði fleiri boltum en Marokkó í þessum leik og Marokkó fékk líka fleiri hraðaupphlaupsmörk en það íslenska. Þessa tölfræði þarf íslenska liðið að laga í komandi leikjum í milliriðlinum. Sigurinn var aldrei í hættu en Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari hefði viljað getað hvílt lykilmenn meira en hann gerði. Alexander Petersson og Elvar Örn Jónsson fengu þó báðir fína hvíld í kvöld. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Marokkó á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 6 1. Ólafur Guðmundsson 6 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 4. Bjarki Már Elísson 4/2 5. Elvar Örn Jónsson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 5. Kristján Örn Kristjánsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Viggó Kristjánsson 5 1. Ólafur Guðmundsson 5 3. Fimm með 1 mark Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 1. Bjarki Már Elísson 4/2 3. Þrír með 2 mörk Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 13/1 (38%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 3 (60%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 55:44 2. Björgvin Páll Gústavsson 52:58 3. Viggó Kristjánsson 39:00 4. Ýmir Örn Gíslason 38:16 5. Arnar Freyr Arnarsson 37:44 6. Ólafur Guðmundsson 30:55 Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 9 2. Ólafur Guðmundsson 8 3. Bjarki Már Elísson 6 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 5. Elvar Örn Jónsson 4 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 2. Viggó Kristjánsson 4 2. Elvar Örn Jónsson 4 4. Ólafur Guðmundsson 2 5. Alexander Petersson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 1. Viggó Kristjánsson 10 3. Ólafur Guðmundsson 8 4. Elvar Örn Jónsson 6 5. Bjarki Már Elísson 4 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 6 2. Elvar Örn Jónsson 4 3. Viggó Kristjánsson 4 4. Elliði Snær Viðarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark Enginn Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Örn Jónsson 3 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Kristján Örn Kristjánsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Bjarki Már Elísson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Kristján Örn Kristjánsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 9,0 2. Ólafur Guðmundsson 8,1 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,9 4. Bjarki Már Elísson 7,2 5. Elvar Örn Jónsson 6,4 5. Sigvaldi Guðjónsson 6,4 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,2 2. Ýmir Örn Gíslason 7,1 3. Viggó Kristjánsson 6,7 4. Ólafur Guðmundsson 6,0 5. Alexander Peterson 6,0 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 13 með gegnumbrotum 5 af línu 2 úr hægra horni 5 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 2 úr vítum 1 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +4 (7-3) Mörk af línu: Jafnt (5-5) Mörk úr hraðaupphlaupum: Marokkó +2 (7-5) Tapaðir boltar: Ísland +1 (10-9) Fiskuð víti: Marokkó +1 (3-2) Varin skot markvarða: Ísland +2 (16-14) Varin víti markvarða: Ísland +1 (1-0) Misheppnuð skot: Marokkó +9 (11-20) Löglegar stöðvanir: Ísland +7 (18-11) Refsimínútur: Marokkó +6 (6-12) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Marokkó +1 (4-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +5 (7-2) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (4-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +2 (7-5) 41. til 50. mínúta: Marokkó +1 (3-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (6-4) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (11-10) Lok hálfleikja: Ísland +3 (10-7) Fyrri hálfleikur: Ísland +5 (15-10) Seinni hálfleikur: Ísland +3 (16-13)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Marokkó á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 6 1. Ólafur Guðmundsson 6 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 4. Bjarki Már Elísson 4/2 5. Elvar Örn Jónsson 2 5. Sigvaldi Guðjónsson 2 5. Kristján Örn Kristjánsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Viggó Kristjánsson 5 1. Ólafur Guðmundsson 5 3. Fimm með 1 mark Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 4 1. Bjarki Már Elísson 4/2 3. Þrír með 2 mörk Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 13/1 (38%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 3 (60%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 55:44 2. Björgvin Páll Gústavsson 52:58 3. Viggó Kristjánsson 39:00 4. Ýmir Örn Gíslason 38:16 5. Arnar Freyr Arnarsson 37:44 6. Ólafur Guðmundsson 30:55 Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 9 2. Ólafur Guðmundsson 8 3. Bjarki Már Elísson 6 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6 5. Elvar Örn Jónsson 4 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5 2. Viggó Kristjánsson 4 2. Elvar Örn Jónsson 4 4. Ólafur Guðmundsson 2 5. Alexander Petersson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 10 1. Viggó Kristjánsson 10 3. Ólafur Guðmundsson 8 4. Elvar Örn Jónsson 6 5. Bjarki Már Elísson 4 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 6 2. Elvar Örn Jónsson 4 3. Viggó Kristjánsson 4 4. Elliði Snær Viðarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark Enginn Hver tapaði boltanum oftast: 1. Elvar Örn Jónsson 3 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 3. Kristján Örn Kristjánsson 2 Flest varin skot í vörn: 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Bjarki Már Elísson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Viggó Kristjánsson 3 2. Elvar Örn Jónsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Kristján Örn Kristjánsson 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 9,0 2. Ólafur Guðmundsson 8,1 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,9 4. Bjarki Már Elísson 7,2 5. Elvar Örn Jónsson 6,4 5. Sigvaldi Guðjónsson 6,4 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,2 2. Ýmir Örn Gíslason 7,1 3. Viggó Kristjánsson 6,7 4. Ólafur Guðmundsson 6,0 5. Alexander Peterson 6,0 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 13 með gegnumbrotum 5 af línu 2 úr hægra horni 5 úr hraðaupphlaupum (4 með seinni bylgju) 2 úr vítum 1 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +4 (7-3) Mörk af línu: Jafnt (5-5) Mörk úr hraðaupphlaupum: Marokkó +2 (7-5) Tapaðir boltar: Ísland +1 (10-9) Fiskuð víti: Marokkó +1 (3-2) Varin skot markvarða: Ísland +2 (16-14) Varin víti markvarða: Ísland +1 (1-0) Misheppnuð skot: Marokkó +9 (11-20) Löglegar stöðvanir: Ísland +7 (18-11) Refsimínútur: Marokkó +6 (6-12) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Marokkó +1 (4-5) 11. til 20. mínúta: Ísland +5 (7-2) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (4-3) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ísland +2 (7-5) 41. til 50. mínúta: Marokkó +1 (3-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (6-4) -- Byrjun hálfleikja: Ísland +1 (11-10) Lok hálfleikja: Ísland +3 (10-7) Fyrri hálfleikur: Ísland +5 (15-10) Seinni hálfleikur: Ísland +3 (16-13)
HM 2021 í handbolta Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fleiri fréttir Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sjá meira