Finnur Freyr: Kaninn hjá KR var munurinn á liðunum Andri Már Eggertsson skrifar 18. janúar 2021 22:32 Finnur á hliðarlínunni í kvöld. vísir/vilhelm KR vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu í kvöld á móti Val. Mikið var rætt og ritað fyrir leik um mörg vistaskipti KR-inga í Vals liðið. Leikurinn endaði 71 - 80 KR í vil og var Finnur Freyr þjálfari Vals þungur á brún eftir leikinn. „Við töpum þessum leik útaf því við gerðum of mörg mistök, þetta var mikið einbeitingar leysi sem við ræddum um að gera ekki síðan spiluðu KR bara betur en við í kvöld,” sagði Finnur. „Mér fannst við ekki nógu þolinmóðir að ráðast á þá á réttum stöðum, þeir fá hrós fyrir að spila vel þeir þétta mikið inn á teiginn og veðja á að þriggja stiga skotin klikki. Við fengum oft góð tækifæri en það mátti vera meiri yfirvinna í okkar aðgerðum sem hefði skilað sér í fleiri sóknar fráköstum,” sagði Finnur um leikskipulag KR. Hann benti á að leikhæfing spilaði inn í hvers vegna hans lið átti erfitt með skot nálægt körfunni. Jón Arnór virtist vera eini leikmaðurinn í liði Vals sem vildi vinna leikinn í fjórðaleikhluta ásamt Kristóferi. Finnur tók undir þetta og fannst sóknarleikur Vals eiga fá svör í restina og tók hann það á sig að geta ekki leyst það betur og kallaði eftir betri frammistöðu frá fleiri leikmönnum en bara Jóni. „Við þurfum að halda áfram að þróast sem lið, tímabilið er ný hafið og er ýmislegt sem vantar. Á morgunn munum við skoða þennan leik, það er mikil vinna framundan sem við þurfum að leggjast yfir,” sagði Finnur um framhald liðsins. Valur hefur ekki enn sótt sér Kana Finnur sagðist vera að leita af Kana og benti á að munurinn á liðunum var Tyler Sabin sem skoraði oft upp úr engu og endaði leikinn með 33 stig. Dominos-deild karla Valur KR Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - KR 71-80 | KR-ingarnir í Val töpuðu gegn gömlu félögunum Jón Arnór Stefánsson og Kristófer Acox mættu KR í fyrsta sinn eftir vistaskiptin til Vals í sumar. Þá stýrði Finnur Freyr Stefánsson Val í fyrsta sinn gegn KR, liðinu sem hann gerði fimm sinnum að Íslandsmeisturum. 18. janúar 2021 22:51 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
„Við töpum þessum leik útaf því við gerðum of mörg mistök, þetta var mikið einbeitingar leysi sem við ræddum um að gera ekki síðan spiluðu KR bara betur en við í kvöld,” sagði Finnur. „Mér fannst við ekki nógu þolinmóðir að ráðast á þá á réttum stöðum, þeir fá hrós fyrir að spila vel þeir þétta mikið inn á teiginn og veðja á að þriggja stiga skotin klikki. Við fengum oft góð tækifæri en það mátti vera meiri yfirvinna í okkar aðgerðum sem hefði skilað sér í fleiri sóknar fráköstum,” sagði Finnur um leikskipulag KR. Hann benti á að leikhæfing spilaði inn í hvers vegna hans lið átti erfitt með skot nálægt körfunni. Jón Arnór virtist vera eini leikmaðurinn í liði Vals sem vildi vinna leikinn í fjórðaleikhluta ásamt Kristóferi. Finnur tók undir þetta og fannst sóknarleikur Vals eiga fá svör í restina og tók hann það á sig að geta ekki leyst það betur og kallaði eftir betri frammistöðu frá fleiri leikmönnum en bara Jóni. „Við þurfum að halda áfram að þróast sem lið, tímabilið er ný hafið og er ýmislegt sem vantar. Á morgunn munum við skoða þennan leik, það er mikil vinna framundan sem við þurfum að leggjast yfir,” sagði Finnur um framhald liðsins. Valur hefur ekki enn sótt sér Kana Finnur sagðist vera að leita af Kana og benti á að munurinn á liðunum var Tyler Sabin sem skoraði oft upp úr engu og endaði leikinn með 33 stig.
Dominos-deild karla Valur KR Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - KR 71-80 | KR-ingarnir í Val töpuðu gegn gömlu félögunum Jón Arnór Stefánsson og Kristófer Acox mættu KR í fyrsta sinn eftir vistaskiptin til Vals í sumar. Þá stýrði Finnur Freyr Stefánsson Val í fyrsta sinn gegn KR, liðinu sem hann gerði fimm sinnum að Íslandsmeisturum. 18. janúar 2021 22:51 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Leik lokið: Valur - KR 71-80 | KR-ingarnir í Val töpuðu gegn gömlu félögunum Jón Arnór Stefánsson og Kristófer Acox mættu KR í fyrsta sinn eftir vistaskiptin til Vals í sumar. Þá stýrði Finnur Freyr Stefánsson Val í fyrsta sinn gegn KR, liðinu sem hann gerði fimm sinnum að Íslandsmeisturum. 18. janúar 2021 22:51
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum