Strákarnir okkar fá að fara fyrr að sofa í þessari viku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2021 08:01 Íslenski varnarveggurinn reynir að loka á aukakast Ashraf Adli hjá Marokkó í gærkvöldi. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Riðill Íslands á HM í handbolta í Egyptalandi kláraðist í gær og sjónvarpsstöðvarnar í Evrópu hafa nú náð samkomulagi um klukkan hvað leikir milliriðlanna fara fram. Milliriðill íslenska liðsins hefst strax á miðvikudaginn og íslenska liðið fær minnsta hvíld af liðunum í riðlinum. Tímasetningar á leikjum íslenska handboltalandsliðsins í milliriðlinum voru gefnar út seint í gærkvöldi. Íslensku strákarnir spila fyrsta leikinn í milliriðli þegar þeir mæta Svisslendingum á miðvikudaginn klukkan hálfþrjú. Íslenska liðið spilaði alltaf síðasta leik kvöldsins í riðlakeppninni en spilar aldrei síðasta leikinn í milliriðlinum. Strákarnir okkar þurftu því oft að fara seint að sofa undanfarna daga þar sem leikir þeirra hófust ekki fyrr en klukkan hálf tíu að staðartíma. Nú fara leikir þeirra ekki fram eins seint og Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sendir því strákana örugglega fyrr í háttinn næstu daga. Norðmenn spila síðasta leik kvöldsins á fyrri tveimur leikdögunum en þegar kemur að leiknum við Íslands þá eiga þeir leik tvö. Frakkar mæta Íslendingum í leik tvö á föstudaginn kemur. Tveir af þremur leikjum íslenska liðsins hefjast því klukkan 17.00. Leikir Íslands í milliriðlinum: Miðvikudagurinn 20. janúar klukkan 14.30 Ísland - Sviss Föstudagurinn 22. janúar klukkan 17.00 Ísland - Frakkland Sunnudagurinn 24. janúar klukkan 17.00 Ísland - Noregur HM 2021 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Sjá meira
Milliriðill íslenska liðsins hefst strax á miðvikudaginn og íslenska liðið fær minnsta hvíld af liðunum í riðlinum. Tímasetningar á leikjum íslenska handboltalandsliðsins í milliriðlinum voru gefnar út seint í gærkvöldi. Íslensku strákarnir spila fyrsta leikinn í milliriðli þegar þeir mæta Svisslendingum á miðvikudaginn klukkan hálfþrjú. Íslenska liðið spilaði alltaf síðasta leik kvöldsins í riðlakeppninni en spilar aldrei síðasta leikinn í milliriðlinum. Strákarnir okkar þurftu því oft að fara seint að sofa undanfarna daga þar sem leikir þeirra hófust ekki fyrr en klukkan hálf tíu að staðartíma. Nú fara leikir þeirra ekki fram eins seint og Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari sendir því strákana örugglega fyrr í háttinn næstu daga. Norðmenn spila síðasta leik kvöldsins á fyrri tveimur leikdögunum en þegar kemur að leiknum við Íslands þá eiga þeir leik tvö. Frakkar mæta Íslendingum í leik tvö á föstudaginn kemur. Tveir af þremur leikjum íslenska liðsins hefjast því klukkan 17.00. Leikir Íslands í milliriðlinum: Miðvikudagurinn 20. janúar klukkan 14.30 Ísland - Sviss Föstudagurinn 22. janúar klukkan 17.00 Ísland - Frakkland Sunnudagurinn 24. janúar klukkan 17.00 Ísland - Noregur
Leikir Íslands í milliriðlinum: Miðvikudagurinn 20. janúar klukkan 14.30 Ísland - Sviss Föstudagurinn 22. janúar klukkan 17.00 Ísland - Frakkland Sunnudagurinn 24. janúar klukkan 17.00 Ísland - Noregur
HM 2021 í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Sjá meira