Ungverjaland með óvæntan sigur á meðan Pólland og Danmörk unnu stórsigra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. janúar 2021 21:17 Alfreð Gíslasyni tókst ekki að stýra þýska landsliðinu til sigurs gegn Ungverjalandi í kvöld. Sascha Klahn/Getty Images Riðlakeppni HM í handbolta er nú lokið eftir að síðustu leikir dagsins runnu sitt skeið. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu töpuðu óvænt gegn Ungverjalandi. Á sama tíma unnu Pólland og Danmörk stórsigra. Ungverjar tryggðu sér toppsætið í A-riðli með eins marks sigri á Þýskalandi í kvöld, lokatölur 29-28. Ungverjar voru einu marki yfir í hálfleik en það virtist stefna í jafntefli undir lok leiks. Mate Lekai skoraði hins vegar síðasta mark leiksins og tryggði Ungverjum ómetanlegan sigur. Bence Bánhidi og Dominik Máthé voru markahæstir hjá Ungverjum með átta mörk hvor. Sá síðarnefndi lagði einnig upp þrjú mörk. Í B-riðli vann Pólland þægilegan tíu marka sigur á Brasilíu, lokatölur 33-23. Pólverjar fara því með tvö stig í milliriðil á meðan Brasilía mætir þangað án stiga. í D-riðli unnu svo Danir öruggan ellefu marka sigur á Argentínu, lokatölur 31-20. Danir öruggur sigurvegarar riðilsins með fullt hús stiga. Mikkel Hansen var þeirra markahæstur í dag með sjö mörk ásamt því að gefa fjórar stoðsendingar. Defending world champions Denmark earn first spot in Group D with a decisive win against Argentina #Egypt2021 pic.twitter.com/19k7uMd6nf— International Handball Federation (@ihf_info) January 19, 2021 Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Ungverjar tryggðu sér toppsætið í A-riðli með eins marks sigri á Þýskalandi í kvöld, lokatölur 29-28. Ungverjar voru einu marki yfir í hálfleik en það virtist stefna í jafntefli undir lok leiks. Mate Lekai skoraði hins vegar síðasta mark leiksins og tryggði Ungverjum ómetanlegan sigur. Bence Bánhidi og Dominik Máthé voru markahæstir hjá Ungverjum með átta mörk hvor. Sá síðarnefndi lagði einnig upp þrjú mörk. Í B-riðli vann Pólland þægilegan tíu marka sigur á Brasilíu, lokatölur 33-23. Pólverjar fara því með tvö stig í milliriðil á meðan Brasilía mætir þangað án stiga. í D-riðli unnu svo Danir öruggan ellefu marka sigur á Argentínu, lokatölur 31-20. Danir öruggur sigurvegarar riðilsins með fullt hús stiga. Mikkel Hansen var þeirra markahæstur í dag með sjö mörk ásamt því að gefa fjórar stoðsendingar. Defending world champions Denmark earn first spot in Group D with a decisive win against Argentina #Egypt2021 pic.twitter.com/19k7uMd6nf— International Handball Federation (@ihf_info) January 19, 2021
Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti