Sara Björk í úrvalsliði stuðningsmanna Sindri Sverrisson skrifar 20. janúar 2021 13:16 Sara Björk Gunnarsdóttir með verðlaunagripinn eftir sigurinn í Meistaradeild Evrópu. VÍSIR/GETTY Sara Björk Gunnarsdóttir bætti fjöður í hattinn í dag þegar hún var valin í ellefu manna úrvalslið ársins hjá fótboltaaðdáendum. Knattspyrnusamband Evrópu stóð að kjörinu sem stóð yfir í fimm vikur. Sara er ein af sex leikmönnum Evrópumeistara Lyon í liðinu en hún átti stórkostlegt ár 2020 þegar hún varð Þýskalandsmeistari og þýskur bikarmeistari með Wolfsburg, Evrópumeistari með Lyon og íþróttamaður ársins á Íslandi. Sara skoraði markið sem innsiglaði 3-1 sigur Lyon á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Þá tryggði Ísland sér sæti á EM fjórða skiptið í röð. Auk Söru eru Sarah Bouhaddi, Kadeisha Buchanan, Wendie Renard, Amandine Henry og Delphine Cascarino fulltrúar Lyon í úrvalsliðinu. The first ever UEFA Women's Fans' #TeamOfTheYear @BouhaddiSarah @LucyBronze @keishaballa @WRenard @MagdaEricsson @kheirahamraoui @amandinehenry6 @delphsix @Sarabjork18 @DanielleDonk @PernilleMHarder CONGRATULATIONS!— UEFA Women s Champions League (@UWCL) January 20, 2021 Hin danska Pernille Harder, sem ásamt Söru var lykilmaður í liði Wolfsburg en er nú hjá Chelsea, er einnig í úrvalsliðinu. Magdalena Eriksson, sænski miðvörðurinn sem einnig leikur með Chelsea, er þriðji fulltrúi Norðurlanda í úrvalsliðinu. Hin enska Lucy Bronze úr Manchester City, Frakkinn Kheira Hamraoui úr Barcelona og Hollendingurinn Daniëlle van de Donk úr Arsenal eru einnig í úrvalsliðinu. Í úrvalsliði karla á Bayern München flesta fulltrúa. Fjórir þeirra eru enn leikmenn Bayern í dag eða þeir Manuel Neuer, Joshua Kimmich, Alphonso Davies og Robert Lewandowski. Thiago, sem nú er hjá Liverpool, er einnig í liðinu sem og Virgil van Dijk liðsfélagi hans. Sergio Ramos er við hlið Van Dijk í vörninni. Kevin De Bruyne og Lionel Messi eru með Thiago á miðjunni, en Cristiano Ronaldo og Neymar í sóknarlínunni ásamt Lewandowski. UEFA Men's Team of the Year 2020 Almost 6 million votes! Thanks for taking part Who would be your captain? #TeamOfTheYear— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) January 20, 2021 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sara Björk fékk meistarahringinn sinn afhentan í dag Íþróttamaður ársins fékk glæsilegan meistarahring að gjöf frá franska félaginu sínu í dag. 6. janúar 2021 17:00 Sara Björk skrifaði söguna með þrenns konar hætti í gær Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir setti þrjú ný met og jafnaði tvö til viðbótar þegar hún var kjörin Íþróttamaður ársins í gærkvöldi. 30. desember 2020 09:00 Sara Björk íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta er í annað sinn sem Sara hlýtur nafnbótina og er hún fyrst kvenna til þess að hljóta nafnbótina í tvígang. 29. desember 2020 20:23 Sara Björk knattspyrnukona ársins KSÍ tilkynnti í gær að Sara Björk Gunnarsdóttir væri knattspyrnukona ársins 2020. Sjötta árið í röð. Sveindís Jane Jónsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir komu þar á eftir í valinu að þessu sinni. 12. desember 2020 11:16 Sara Björk ofarlega á lista Guardian yfir hundrað bestu leikmenn heims Enski miðill The Guardian velur ár hvert 100 bestu knattspyrnukonur ársins. Landsliðsfyrirliði Íslands, Sara Björk Gunnarsdóttir, er í 24. sæti listans fyrir árið 2020. 10. desember 2020 11:01 Sara ein af 20 bestu fótboltakonum Evrópu Að mati fótboltatímaritsins FourFourTwo er Sara Björk Gunnarsdóttir ein af 20 bestu fótboltakonum í Evrópu. 29. október 2020 14:00 Fröken áreiðanleg jafnaði metið | Einu sinni meidd og einu sinni með flensu Sara Björk jafnaði landsleikjametið í gær. Hún hefur varla misst af alvöru leik síðan hún var 16 ára gömul. 23. september 2020 14:01 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu stóð að kjörinu sem stóð yfir í fimm vikur. Sara er ein af sex leikmönnum Evrópumeistara Lyon í liðinu en hún átti stórkostlegt ár 2020 þegar hún varð Þýskalandsmeistari og þýskur bikarmeistari með Wolfsburg, Evrópumeistari með Lyon og íþróttamaður ársins á Íslandi. Sara skoraði markið sem innsiglaði 3-1 sigur Lyon á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Þá tryggði Ísland sér sæti á EM fjórða skiptið í röð. Auk Söru eru Sarah Bouhaddi, Kadeisha Buchanan, Wendie Renard, Amandine Henry og Delphine Cascarino fulltrúar Lyon í úrvalsliðinu. The first ever UEFA Women's Fans' #TeamOfTheYear @BouhaddiSarah @LucyBronze @keishaballa @WRenard @MagdaEricsson @kheirahamraoui @amandinehenry6 @delphsix @Sarabjork18 @DanielleDonk @PernilleMHarder CONGRATULATIONS!— UEFA Women s Champions League (@UWCL) January 20, 2021 Hin danska Pernille Harder, sem ásamt Söru var lykilmaður í liði Wolfsburg en er nú hjá Chelsea, er einnig í úrvalsliðinu. Magdalena Eriksson, sænski miðvörðurinn sem einnig leikur með Chelsea, er þriðji fulltrúi Norðurlanda í úrvalsliðinu. Hin enska Lucy Bronze úr Manchester City, Frakkinn Kheira Hamraoui úr Barcelona og Hollendingurinn Daniëlle van de Donk úr Arsenal eru einnig í úrvalsliðinu. Í úrvalsliði karla á Bayern München flesta fulltrúa. Fjórir þeirra eru enn leikmenn Bayern í dag eða þeir Manuel Neuer, Joshua Kimmich, Alphonso Davies og Robert Lewandowski. Thiago, sem nú er hjá Liverpool, er einnig í liðinu sem og Virgil van Dijk liðsfélagi hans. Sergio Ramos er við hlið Van Dijk í vörninni. Kevin De Bruyne og Lionel Messi eru með Thiago á miðjunni, en Cristiano Ronaldo og Neymar í sóknarlínunni ásamt Lewandowski. UEFA Men's Team of the Year 2020 Almost 6 million votes! Thanks for taking part Who would be your captain? #TeamOfTheYear— UEFA Champions League (@ChampionsLeague) January 20, 2021
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sara Björk fékk meistarahringinn sinn afhentan í dag Íþróttamaður ársins fékk glæsilegan meistarahring að gjöf frá franska félaginu sínu í dag. 6. janúar 2021 17:00 Sara Björk skrifaði söguna með þrenns konar hætti í gær Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir setti þrjú ný met og jafnaði tvö til viðbótar þegar hún var kjörin Íþróttamaður ársins í gærkvöldi. 30. desember 2020 09:00 Sara Björk íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta er í annað sinn sem Sara hlýtur nafnbótina og er hún fyrst kvenna til þess að hljóta nafnbótina í tvígang. 29. desember 2020 20:23 Sara Björk knattspyrnukona ársins KSÍ tilkynnti í gær að Sara Björk Gunnarsdóttir væri knattspyrnukona ársins 2020. Sjötta árið í röð. Sveindís Jane Jónsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir komu þar á eftir í valinu að þessu sinni. 12. desember 2020 11:16 Sara Björk ofarlega á lista Guardian yfir hundrað bestu leikmenn heims Enski miðill The Guardian velur ár hvert 100 bestu knattspyrnukonur ársins. Landsliðsfyrirliði Íslands, Sara Björk Gunnarsdóttir, er í 24. sæti listans fyrir árið 2020. 10. desember 2020 11:01 Sara ein af 20 bestu fótboltakonum Evrópu Að mati fótboltatímaritsins FourFourTwo er Sara Björk Gunnarsdóttir ein af 20 bestu fótboltakonum í Evrópu. 29. október 2020 14:00 Fröken áreiðanleg jafnaði metið | Einu sinni meidd og einu sinni með flensu Sara Björk jafnaði landsleikjametið í gær. Hún hefur varla misst af alvöru leik síðan hún var 16 ára gömul. 23. september 2020 14:01 Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Handbolti Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Enski boltinn Dæmdur fyrir að keyra yfir eiginkonu sína eftir rifrildi um eldhúsinnréttingu Sport Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Körfubolti Fleiri fréttir Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Fjölskylda Glódísar sá hana taka við meistaraskildinum Neyddust til þess að sofa á æfingasvæðinu Sjá meira
Sara Björk fékk meistarahringinn sinn afhentan í dag Íþróttamaður ársins fékk glæsilegan meistarahring að gjöf frá franska félaginu sínu í dag. 6. janúar 2021 17:00
Sara Björk skrifaði söguna með þrenns konar hætti í gær Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir setti þrjú ný met og jafnaði tvö til viðbótar þegar hún var kjörin Íþróttamaður ársins í gærkvöldi. 30. desember 2020 09:00
Sara Björk íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Knattspyrnukonan Sara Björk Gunnarsdóttir er íþróttamaður ársins 2020 að mati Samtaka íþróttafréttamanna. Þetta er í annað sinn sem Sara hlýtur nafnbótina og er hún fyrst kvenna til þess að hljóta nafnbótina í tvígang. 29. desember 2020 20:23
Sara Björk knattspyrnukona ársins KSÍ tilkynnti í gær að Sara Björk Gunnarsdóttir væri knattspyrnukona ársins 2020. Sjötta árið í röð. Sveindís Jane Jónsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir komu þar á eftir í valinu að þessu sinni. 12. desember 2020 11:16
Sara Björk ofarlega á lista Guardian yfir hundrað bestu leikmenn heims Enski miðill The Guardian velur ár hvert 100 bestu knattspyrnukonur ársins. Landsliðsfyrirliði Íslands, Sara Björk Gunnarsdóttir, er í 24. sæti listans fyrir árið 2020. 10. desember 2020 11:01
Sara ein af 20 bestu fótboltakonum Evrópu Að mati fótboltatímaritsins FourFourTwo er Sara Björk Gunnarsdóttir ein af 20 bestu fótboltakonum í Evrópu. 29. október 2020 14:00
Fröken áreiðanleg jafnaði metið | Einu sinni meidd og einu sinni með flensu Sara Björk jafnaði landsleikjametið í gær. Hún hefur varla misst af alvöru leik síðan hún var 16 ára gömul. 23. september 2020 14:01
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn