Hausar fjúka eftir kórónuveiruklúður tékkneska handboltalandsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2021 08:00 Jan Filip og Daniel Kubes þurftu báðir að taka pokann sinn. EPA-EFE/VALDRIN XHEMAJ Það er ein allsherjar hreinsun í gangi hjá Tékkum í handboltanum eftir að liðið varð að segja sig úr heimsmeistaramótinu í handbolta sama dag og liðið átti að fljúga til Egyptalands. Tékkar áttu nefnilega að vera keppa á heimsmeistaramótinu í handbolta en ekkert varð af því vegna hópsmits innan liðsins. Liðið missti því af mótinu og nú hafa margir þurft að taka pokann sinn. Tékkar gáfu eftir sæti sitt og í stað þeirra kom Norður-Makedónía inn á mótið. Bandaríkin þurfti líka að gefa eftir sæti sitt vegna hópsmits hjá landsliði þeirra. Tékkneska handboltasambandið tilkynnti það að sambandið sé nú búið að reka landsliðsþjálfarann Jan Filip og aðstoðarmann hans Daniel Kubes. Auk þess hefur forseti sambandsins sagt af sér sem og þrír stjórnarmenn til viðbótar. BT Sport segir frá. Hópsmitið varð viku fyrir heimsmeistaramótið þegar átta leikmenn liðsins reyndust smitaðir við komuna til Færeyja þar sem liðið átti leik í undankeppni EM. Nokkrir leikmenn höfðu þá verið skildir eftir heima og einn af þeim var þegar smitaður. Það er enn óljóst hvað gerðist nákvæmlega hjá Tékkum en Tékkar sögðu brottrekstur þjálfarann koma til eftir rannsókn á því sem gerðist hjá liðinu. Jan Filip er einn farsælasti handboltamaður Tékka, lék 200 landsleiki og skoraði í þeim næstum því þúsund mörk. Hann var búinn að þjálfa landsliðið frá árinu 2014. Tékkneska sambandið segir að tékkneskur handbolti hafi hér orðið fyrir miklum álitshnekki vegna þessa máls og að ráðamenn hjá liðinu hafi ekki tekið kórónuveirufaraldurinn nógu alvarlega. Tisková zpráva Exekutivy SH ke v erej ímu usnesení na webu. TISKOVÁ ZPRÁVA: http://bit.ly/391FFoYPosted by eská Házená / Czech Handball on Miðvikudagur, 20. janúar 2021 HM 2021 í handbolta Tékkland Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira
Tékkar áttu nefnilega að vera keppa á heimsmeistaramótinu í handbolta en ekkert varð af því vegna hópsmits innan liðsins. Liðið missti því af mótinu og nú hafa margir þurft að taka pokann sinn. Tékkar gáfu eftir sæti sitt og í stað þeirra kom Norður-Makedónía inn á mótið. Bandaríkin þurfti líka að gefa eftir sæti sitt vegna hópsmits hjá landsliði þeirra. Tékkneska handboltasambandið tilkynnti það að sambandið sé nú búið að reka landsliðsþjálfarann Jan Filip og aðstoðarmann hans Daniel Kubes. Auk þess hefur forseti sambandsins sagt af sér sem og þrír stjórnarmenn til viðbótar. BT Sport segir frá. Hópsmitið varð viku fyrir heimsmeistaramótið þegar átta leikmenn liðsins reyndust smitaðir við komuna til Færeyja þar sem liðið átti leik í undankeppni EM. Nokkrir leikmenn höfðu þá verið skildir eftir heima og einn af þeim var þegar smitaður. Það er enn óljóst hvað gerðist nákvæmlega hjá Tékkum en Tékkar sögðu brottrekstur þjálfarann koma til eftir rannsókn á því sem gerðist hjá liðinu. Jan Filip er einn farsælasti handboltamaður Tékka, lék 200 landsleiki og skoraði í þeim næstum því þúsund mörk. Hann var búinn að þjálfa landsliðið frá árinu 2014. Tékkneska sambandið segir að tékkneskur handbolti hafi hér orðið fyrir miklum álitshnekki vegna þessa máls og að ráðamenn hjá liðinu hafi ekki tekið kórónuveirufaraldurinn nógu alvarlega. Tisková zpráva Exekutivy SH ke v erej ímu usnesení na webu. TISKOVÁ ZPRÁVA: http://bit.ly/391FFoYPosted by eská Házená / Czech Handball on Miðvikudagur, 20. janúar 2021
HM 2021 í handbolta Tékkland Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið „Á örugglega eftir að sjá eftir því á einhverjum tímapunkti“ Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Sjá meira