Sara Björk sannfærði Alexöndru um að þetta væri rétta skrefið fyrir hana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2021 12:31 Alexandra Jóhannsdóttir í fyrsta viðtalinu á EintrachtTV en þau verða væntanlega miklu fleiri í framtíðinni. Skjámynd/EintrachtTV. Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir átti sinn þátt í því að liðfélagi hennar, inn á miðju íslenska landsliðsins, valdi þýsku deildina þegar hún leitaði að sínu fyrsta félagi í atvinnumennsku. Eintracht Frankfurt kynnti Alexöndru Jóhannsdóttur fyrir stuðningsmönnum í viðtali á heimasíðu þýska félagsins. Alexandra sagði þar meðal annars frá því hvernig fyrstu dagarnir hennar í Frankfurt hafa verið. „Fyrstu kynnin eru mjög góð og allir eru mjög almennilegir við mig. Það lítur allt mjög vel út,“ sagði Alexandra Jóhannsdóttir brosandi. Frankfurt er í sjötta sætinu í þýsku Bundelsligunni en keppni hefst aftur í febrúar eftir vetrarfrí. „Ég bý í íbúð með tveimur öðrum stelpum í liðinu og þær hafa tekið rosalega vel á móti mér,“ sagði Alexandra en af hverju valdi hún þýsku deildina og lið Eintracht Frankfurt? Kaum in Frankfurt, schon vor der Kamera Alexandras erstes Interview bei EintrachtTV #SGE #EintrachtFrauen #DieLiga #MACHTLÄRMhttps://t.co/x8UPn7brCe— Eintracht Frankfurt Frauen (@EintrachtFrauen) January 19, 2021 „Ég er mjög hrifin af þýsku deildinni sem er sterkari en sú íslenska. Frankfurt er að standa sig vel og hér eru fullt af góðum leikmönnum. Þetta er gott tækifærið fyrir mig,“ sagði Alexandra. Spyrillinn forvitnaðist um hvaða væntingar Alexandra gerði til tímans hjá Eintracht Frankfurt. „Ég vonast til að vaxa sem leikmaður og verða betri,“ sagði Alexandra. „Sara hjálpaði mér mikið í þessu ferli og hún sannfærði mig um að taka þetta skref og koma hingað. Hún sagði mér frá þýsku deildinni og ég tók hennar ráðum og valdi að koma hingað, sagði Alexandra en það má sjá viðtalið við hana hér á EintrachtTV. Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Sjá meira
Eintracht Frankfurt kynnti Alexöndru Jóhannsdóttur fyrir stuðningsmönnum í viðtali á heimasíðu þýska félagsins. Alexandra sagði þar meðal annars frá því hvernig fyrstu dagarnir hennar í Frankfurt hafa verið. „Fyrstu kynnin eru mjög góð og allir eru mjög almennilegir við mig. Það lítur allt mjög vel út,“ sagði Alexandra Jóhannsdóttir brosandi. Frankfurt er í sjötta sætinu í þýsku Bundelsligunni en keppni hefst aftur í febrúar eftir vetrarfrí. „Ég bý í íbúð með tveimur öðrum stelpum í liðinu og þær hafa tekið rosalega vel á móti mér,“ sagði Alexandra en af hverju valdi hún þýsku deildina og lið Eintracht Frankfurt? Kaum in Frankfurt, schon vor der Kamera Alexandras erstes Interview bei EintrachtTV #SGE #EintrachtFrauen #DieLiga #MACHTLÄRMhttps://t.co/x8UPn7brCe— Eintracht Frankfurt Frauen (@EintrachtFrauen) January 19, 2021 „Ég er mjög hrifin af þýsku deildinni sem er sterkari en sú íslenska. Frankfurt er að standa sig vel og hér eru fullt af góðum leikmönnum. Þetta er gott tækifærið fyrir mig,“ sagði Alexandra. Spyrillinn forvitnaðist um hvaða væntingar Alexandra gerði til tímans hjá Eintracht Frankfurt. „Ég vonast til að vaxa sem leikmaður og verða betri,“ sagði Alexandra. „Sara hjálpaði mér mikið í þessu ferli og hún sannfærði mig um að taka þetta skref og koma hingað. Hún sagði mér frá þýsku deildinni og ég tók hennar ráðum og valdi að koma hingað, sagði Alexandra en það má sjá viðtalið við hana hér á EintrachtTV.
Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Andri Lucas tryggði Blackburn þrjú stig í endurkomusigri Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle FH - Fram: 3-4 | Þrenna Sigurðar Bjarts dugði skammt Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Mikael kom Djurgården á bragðið í stórsigri Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Leikurinn mikilvægi verður í Akraneshöllinni Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Messi skoraði tvö eftir að hafa fengið enn einn gullskóinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Sjá meira