„Grét og fann þessa höfnunartilfinningu aftur“ Stefán Árni Pálsson skrifar 21. janúar 2021 11:31 Foreldrar Jonathan Lancaster yfirgáfu hann við fæðingu. Jonathan Lancaster fæddist 31. ágúst árið 1984. Hann kom í heiminn með mikinn fæðingargalla og segir í ættleiðingarskjölum hans að foreldrar hans hafi fengið sjokk þegar þau sáu hann og náðu aldrei að mynda nein tengsl við hann. Lancaster segir sögu sína í þættinum Minutes With sem birtist reglulega á Facebook. „Foreldrar hans yfirgáfu spítalann 36 klukkustundum eftir að hann fæddist og skyldu barnið eftir,“ segir í ættleiðingarskýrslu Lancaster. „Ég hef gengið í gegnum tímabil í mínu lífi þar sem ég hef verið ótrúlega reiður. Ég fæddist án kinnbeina og það er ástæðan fyrir því af hverju augun á mér líta svona út. Ég fæddist með gölluð eyru og eru þau í raun ekki heil og ég kalla eyrun mín Bart Simpson eyrun,“ segir Jonathan Lancaster. Þegar hann var fimm ára, 18. maí árið 1990 var hann ættleiddur af konu sem heitir Jean. „Hún var ótrúleg og skoraðist aldrei undan að taka erfið samtöl við mig um útlit mitt og blóðforeldra. Hún gaf mér ótrúlegan grunn og ást til að fá að lifa.“ Hann reyndi að hafa samband við blóðforeldra sína þegar hann var 25 ára. „Mér hefur alltaf langað að spyrja þau spurninga og spyrja af hverju þau fóru. Svo þegar mér leið sem verst langaði mig að særa þau eins og mikið og mér hefur liðið illa. Mig langaði að hitta þau og segja þeim að það væri allt í lagi með mig. Við sendum þeim bréf og viku seinna fengum við svar til baka þar sem kom fram að þau vildu ekkert með mig hafa. Ég grét og fann þessa höfnunartilfinningu aftur.“ Hann segist hafa þurft að bera virðingu fyrir þeirra ákvörðun og er samt sem áður þakklátur að það hafi verið þau sem gáfu honum líf. „Ég er hamingjusamur og mér líður vel og ég er heilbrigður og ég vona að þið séuð það líka,“ segir Lancaster og vill koma þeim skilaboðum áfram til blóðforeldra sinna. Myndbandið hefur vakið mikla athygli á Facebook og hafa milljónir horft. Hér að neðan má sjá viðtalið við Jonathan í fullri lengd: Bretland Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Fleiri fréttir Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Sjá meira
„Foreldrar hans yfirgáfu spítalann 36 klukkustundum eftir að hann fæddist og skyldu barnið eftir,“ segir í ættleiðingarskýrslu Lancaster. „Ég hef gengið í gegnum tímabil í mínu lífi þar sem ég hef verið ótrúlega reiður. Ég fæddist án kinnbeina og það er ástæðan fyrir því af hverju augun á mér líta svona út. Ég fæddist með gölluð eyru og eru þau í raun ekki heil og ég kalla eyrun mín Bart Simpson eyrun,“ segir Jonathan Lancaster. Þegar hann var fimm ára, 18. maí árið 1990 var hann ættleiddur af konu sem heitir Jean. „Hún var ótrúleg og skoraðist aldrei undan að taka erfið samtöl við mig um útlit mitt og blóðforeldra. Hún gaf mér ótrúlegan grunn og ást til að fá að lifa.“ Hann reyndi að hafa samband við blóðforeldra sína þegar hann var 25 ára. „Mér hefur alltaf langað að spyrja þau spurninga og spyrja af hverju þau fóru. Svo þegar mér leið sem verst langaði mig að særa þau eins og mikið og mér hefur liðið illa. Mig langaði að hitta þau og segja þeim að það væri allt í lagi með mig. Við sendum þeim bréf og viku seinna fengum við svar til baka þar sem kom fram að þau vildu ekkert með mig hafa. Ég grét og fann þessa höfnunartilfinningu aftur.“ Hann segist hafa þurft að bera virðingu fyrir þeirra ákvörðun og er samt sem áður þakklátur að það hafi verið þau sem gáfu honum líf. „Ég er hamingjusamur og mér líður vel og ég er heilbrigður og ég vona að þið séuð það líka,“ segir Lancaster og vill koma þeim skilaboðum áfram til blóðforeldra sinna. Myndbandið hefur vakið mikla athygli á Facebook og hafa milljónir horft. Hér að neðan má sjá viðtalið við Jonathan í fullri lengd:
Bretland Mest lesið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Lífið Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Fleiri fréttir Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Vill opna á umræðuna um átröskun Fréttatía vikunnar: Forsetaheimsókn, bílatjón og landsliðið Fögnuðu Hennar Rödd á alþjóðlegum baráttudegi kvenna Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Hittast á laun „Loksins kominn til okkar“ „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Sjá meira