Sagði upp í beinni útsendingu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. janúar 2021 20:45 Lino Cervar sagði upp sem landsliðsþjálfari Króatíu eftir tap gegn Argentínu í dag. EPA-EFE/Mohamed Abd El Ghany Lino Cervar, þjálfari króatíska landsliðsins í handbolta, sagði af sér í beinni útsendingu eftir óvænt fjögurra marka tap gegn Argentínu í dag. Lokatölur leiksins 23-19 sem þýðir að Króatía þarf að treysta á að Katar vinni Argentínu í lokaleik milliriðilsins á meðan Króatía verður að vinna Danmörku til að komast áfram í 8-liða úrslit keppninnar. Lino Cervar mun hafa sagt af sér sem þjálfari Króata í viðtali eftir tapið gegn Argentínu. Sennilega búinn að gleyma því að síðast þegar Króatía tapaði gegn Argentínu á HM urðu Króatar heimsmeistarar.— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) January 23, 2021 Cervar mun klára mótið með Króatíu þó svo að hann hafi í raun sagt af sér eftir leik dagsins. Samningur hans við króatíska handknattleikssambandið átti að renna út eftir Ólympíuleikana en nú er ljóst að goðsögnin Cervar mun ekki vera á hliðarlínunni er Króatía mætir til leiks í Tókýó í sumar. Cervar er sannkölluð goðsögn innan handboltaheimsins. Hann þjálfaði Króatíu frá árunum 2002 til 2010 og sneri svo aftur til starfa árið 2017 og hefur verið þar síðan. Hann hefur gert Króatíu að bæði heims- og Ólympíumeisturum ásamt því að vinna til fimm silfurverðlauna á heims- og Evrópumótum. Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Sjá meira
Lokatölur leiksins 23-19 sem þýðir að Króatía þarf að treysta á að Katar vinni Argentínu í lokaleik milliriðilsins á meðan Króatía verður að vinna Danmörku til að komast áfram í 8-liða úrslit keppninnar. Lino Cervar mun hafa sagt af sér sem þjálfari Króata í viðtali eftir tapið gegn Argentínu. Sennilega búinn að gleyma því að síðast þegar Króatía tapaði gegn Argentínu á HM urðu Króatar heimsmeistarar.— Einar Örn Jónsson (@RanieNro) January 23, 2021 Cervar mun klára mótið með Króatíu þó svo að hann hafi í raun sagt af sér eftir leik dagsins. Samningur hans við króatíska handknattleikssambandið átti að renna út eftir Ólympíuleikana en nú er ljóst að goðsögnin Cervar mun ekki vera á hliðarlínunni er Króatía mætir til leiks í Tókýó í sumar. Cervar er sannkölluð goðsögn innan handboltaheimsins. Hann þjálfaði Króatíu frá árunum 2002 til 2010 og sneri svo aftur til starfa árið 2017 og hefur verið þar síðan. Hann hefur gert Króatíu að bæði heims- og Ólympíumeisturum ásamt því að vinna til fimm silfurverðlauna á heims- og Evrópumótum.
Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti