Þetta staðfestir varðstjóri hjá slökkviliðinu í samtali við fréttastofu en dælubíll var sendur á vettvang.
Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu eru bílarnir óökufærir eftir áreksturinn og verða þeir dregnir af vettvangi.
Harður árekstur varð á gatnamótum Háaleitisbrautar og Kringlumýrabrautar á sjötta tímanum í dag. Tvennt var flutt á slysadeild til skoðunar með minni háttar áverka eftir áreksturinn.
Þetta staðfestir varðstjóri hjá slökkviliðinu í samtali við fréttastofu en dælubíll var sendur á vettvang.
Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu eru bílarnir óökufærir eftir áreksturinn og verða þeir dregnir af vettvangi.