Svíar og Frakkar ósigraðir inn í átta liða úrslit | Heimamenn áfram eftir jafntefli gegn Slóveníu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. janúar 2021 21:44 Fátt fær Frakka stöðvað. EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat Frakkar fara með fullt hús stiga inn í 8-liða úrslit HM í handbolta eftir stórsigur á Portúgal í kvöld. Svíar jörðuðu Rússa og fara áfram án þess að tapa leik og þá komust heimamenn í Egyptalandi áfram í 8-liða eftir jafntefli gegn Slóveníu. Frakkland mætir fullt sjálfstraust inn í 8-liða úrslit HM í Egyptalandi en liðið fer upp úr milliriðli þrjú með fullt hús stiga. Liðið vann þægilegan níu marka sigur á Portúgal í kvöld, lokatölur 32-23. Hugo Descat var markahæstur allra á vellinum með átta mörk fyrir Frakkland. Miguel Martins skoraði sex mörk fyrir Portúga. France beat Portugal in the decisive Group III clash and are not the only team to celebrate a quarter-final berth Norway also qualify for the quarter-finals with the result. #Egypt2021 pic.twitter.com/zTBmlEzA7I— International Handball Federation (@ihf_info) January 24, 2021 Í milliriðli fjögur vann Svíþjóð fjórtán marka sigur á Rússlandi í kvöld, 34-20 lokatölur þar á bæ. Svíar vinna þar með riðilinn með þrjá sigra og tvö jafntefli í fimm leikjum. Lucas Pelles var markahæstur í liði Svía með átta mörk og þar á eftir kom Hampus Wanne með sex mörk. Heimamenn í Egyptalandi náðu svo nokkuð óvænt öðru sætinu í milliriðli fjögur eftir 25-25 jafntefli gegn Slóveníu fyrr í dag. Slóvenía var fjórum mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 12-8, en Egyptar dóu ekki ráðalausir og komu tvíefldir inn í síðari hálfleikinn. Egypt were behind as clear as five goals early in the second half of their decisive match against Slovenia before pulling off a rapid comeback to create a tense race to the final buzzer and secure their quarter-final berth #Egypt2021 pic.twitter.com/UmmUCQ05KJ— International Handball Federation (@ihf_info) January 24, 2021 Þeir voru tveimur mörkum yfir þegar tvær mínútur voru eftir en Slóvenía skoraði síðustu tvö mörkin og tryggðu sér jafntefli. Slóvenar hefðu hins vegar þurft sigur til að komast áfram í 8-liða úrslit og því er það Egyptaland sem fylgir Svíþjóð áfram í 8-liða úrslit úr milliriðli fjögur. HM 2021 í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Noregur 33-35 | Fyrirmyndar frammistaða gegn ógnarsterkum Norðmönnum Ísland tapaði fyrir Noregi, 33-35, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Ísland endaði í 5. sæti milliriðils III en ekki er enn ljóst í hvaða sæti liðið endar á mótinu. 24. janúar 2021 18:50 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Sjá meira
Frakkland mætir fullt sjálfstraust inn í 8-liða úrslit HM í Egyptalandi en liðið fer upp úr milliriðli þrjú með fullt hús stiga. Liðið vann þægilegan níu marka sigur á Portúgal í kvöld, lokatölur 32-23. Hugo Descat var markahæstur allra á vellinum með átta mörk fyrir Frakkland. Miguel Martins skoraði sex mörk fyrir Portúga. France beat Portugal in the decisive Group III clash and are not the only team to celebrate a quarter-final berth Norway also qualify for the quarter-finals with the result. #Egypt2021 pic.twitter.com/zTBmlEzA7I— International Handball Federation (@ihf_info) January 24, 2021 Í milliriðli fjögur vann Svíþjóð fjórtán marka sigur á Rússlandi í kvöld, 34-20 lokatölur þar á bæ. Svíar vinna þar með riðilinn með þrjá sigra og tvö jafntefli í fimm leikjum. Lucas Pelles var markahæstur í liði Svía með átta mörk og þar á eftir kom Hampus Wanne með sex mörk. Heimamenn í Egyptalandi náðu svo nokkuð óvænt öðru sætinu í milliriðli fjögur eftir 25-25 jafntefli gegn Slóveníu fyrr í dag. Slóvenía var fjórum mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 12-8, en Egyptar dóu ekki ráðalausir og komu tvíefldir inn í síðari hálfleikinn. Egypt were behind as clear as five goals early in the second half of their decisive match against Slovenia before pulling off a rapid comeback to create a tense race to the final buzzer and secure their quarter-final berth #Egypt2021 pic.twitter.com/UmmUCQ05KJ— International Handball Federation (@ihf_info) January 24, 2021 Þeir voru tveimur mörkum yfir þegar tvær mínútur voru eftir en Slóvenía skoraði síðustu tvö mörkin og tryggðu sér jafntefli. Slóvenar hefðu hins vegar þurft sigur til að komast áfram í 8-liða úrslit og því er það Egyptaland sem fylgir Svíþjóð áfram í 8-liða úrslit úr milliriðli fjögur.
HM 2021 í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Noregur 33-35 | Fyrirmyndar frammistaða gegn ógnarsterkum Norðmönnum Ísland tapaði fyrir Noregi, 33-35, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Ísland endaði í 5. sæti milliriðils III en ekki er enn ljóst í hvaða sæti liðið endar á mótinu. 24. janúar 2021 18:50 Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Noregur 33-35 | Fyrirmyndar frammistaða gegn ógnarsterkum Norðmönnum Ísland tapaði fyrir Noregi, 33-35, í síðasta leik sínum á heimsmeistaramótinu í Egyptalandi í dag. Ísland endaði í 5. sæti milliriðils III en ekki er enn ljóst í hvaða sæti liðið endar á mótinu. 24. janúar 2021 18:50