Katar áfram eftir stórsigur Dana og jafntefli hjá Alfreð Anton Ingi Leifsson skrifar 25. janúar 2021 21:03 Alfeð Gíslason lifði sig inn í leikinn EPA-EFE/Anne-Christine Poujoulat Katar er komið í átta liða úrslit heimsmeistaramótsins í handbolta eftir stórsigur Dana á Króatíu í lokaleik milliriðils tvö. Á sama tíma gerðu Pólverjar og Þjóðverjar jafntefli í þýðingarlitlum leik. Danmörk vann stórsigur á Króatíu í síðasta leik milliriðils tvö, 38-26, eftir að Danirnir höfðu leitt 17-15 í hálfleik. Hörmuleg frammistaða Króata sem hefðu farið í átta liða úrslitin með sigri en á þeirra kostnað verður það því Katar sem fer áfram. Croatia fails to reach the top 8 at a Championship for the first time since 2002!After 22 Championships (EC, WC, OG) Croatia is not in top 8 at a Championship!#handball #egypt2021 pic.twitter.com/hloMrNDdDi— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 25, 2021 Heimsmeistararnir, Danir, hafa því farið í gegnum sextán leiki án þess að tapa á HM. Rosalegur styrkleiki en leikurinn í kvöld skipti þá engu máli. Emil M. Jakobsen skoraði átta mörk fyrir Dani en Marino Maric skoraði sex fyrir Króata. Qatar is in the top 8 in the World Championship for the 3rd time in the last 4 editions!8 out of 12 of the non-European top 8 placements have now been reached at World Championships hosted outside of Europe.#handball #egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 25, 2021 Þýskaland og Pólland skildu svo jöfn, 23-23, í leik sem skipti engu máli en bæði lið voru úr leik fyrir leik kvöldsins. Pólland leiddi í hálfleik 12-11. Przemyslaw Krajewski var markahæstur pólska liðsins með fimm mörk en David Schmidt og Philipp Weber gerðu fjögur mörk hvor fyrir þýska liðið. Þýskaland endar í þriðja sæti riðils eitt og Pólland í því fjórða en bæði lið enduðu með fimm stig. Alfreð Gíslason og félagar lenda því í 12. til 16. sætinu. Átta liða úrslitin: Spánn - Noregur Danmörk - Egyptaland Frakkland - Ungverjaland Svíþjóð - Katar HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira
Danmörk vann stórsigur á Króatíu í síðasta leik milliriðils tvö, 38-26, eftir að Danirnir höfðu leitt 17-15 í hálfleik. Hörmuleg frammistaða Króata sem hefðu farið í átta liða úrslitin með sigri en á þeirra kostnað verður það því Katar sem fer áfram. Croatia fails to reach the top 8 at a Championship for the first time since 2002!After 22 Championships (EC, WC, OG) Croatia is not in top 8 at a Championship!#handball #egypt2021 pic.twitter.com/hloMrNDdDi— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 25, 2021 Heimsmeistararnir, Danir, hafa því farið í gegnum sextán leiki án þess að tapa á HM. Rosalegur styrkleiki en leikurinn í kvöld skipti þá engu máli. Emil M. Jakobsen skoraði átta mörk fyrir Dani en Marino Maric skoraði sex fyrir Króata. Qatar is in the top 8 in the World Championship for the 3rd time in the last 4 editions!8 out of 12 of the non-European top 8 placements have now been reached at World Championships hosted outside of Europe.#handball #egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 25, 2021 Þýskaland og Pólland skildu svo jöfn, 23-23, í leik sem skipti engu máli en bæði lið voru úr leik fyrir leik kvöldsins. Pólland leiddi í hálfleik 12-11. Przemyslaw Krajewski var markahæstur pólska liðsins með fimm mörk en David Schmidt og Philipp Weber gerðu fjögur mörk hvor fyrir þýska liðið. Þýskaland endar í þriðja sæti riðils eitt og Pólland í því fjórða en bæði lið enduðu með fimm stig. Alfreð Gíslason og félagar lenda því í 12. til 16. sætinu. Átta liða úrslitin: Spánn - Noregur Danmörk - Egyptaland Frakkland - Ungverjaland Svíþjóð - Katar
HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Sjá meira