Tollurinn fái víðtækari heimildir til þess að leita í farangri Sunna Sæmundsdóttir skrifar 27. janúar 2021 11:25 Í greinargerð frumvarpsins segir að reiðufé úr brotastarfsemi sé flutt úr landi og að erfitt hafi verið fyrir tollgæslu að tryggja að eigandi sé viðstaddur leit. vísir/Vilhelm Drög að frumvarpi til breytinga á tollalögum hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Tollyfirvöldum eru þar veittar auknar heimildir til þess að leita í innrituðum farangri, án þess að eigandinn sé viðstaddur. Í greinargerð segir að með ákvæðinu sé brugðist við ábendingum FATF, alþjóðlegs starfshóps sem vinnur gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, varðandi skort á eftirliti með flutningi reiðufjár til og frá landinu. Samkvæmt núgildandi tollalögum er tollgæslu heimilt að taka farangur farþega og áhafnar í sínar vörslur til síðari skoðunar. Gefa þarf eiganda kost á því að vera viðstaddur skoðunina. Í áhættumati ríkislögreglustjóra frá apríl 2019 segir að Íslendingar búi ekki yfir nægum úrræðum til að hafa eftirlit með smygli á reiðufé hjá farþegum, í farangri og vörusendingum. Í greinargerð frumvarpsins segir að lögreglu og tollgæslu hafi borist ábendingar um að þessar flutningsleiðir séu notaðar til að flytja reiðufé úr landi. Meðal annars reiðufé sem grunur leikur á að komi frá refsiverði brotastarfsemi, líkt og fíkniefnasölu og vændi. Þá segir að erfitt hafi reynst að koma því við að eigandi farangurs sé viðstaddur leit í innrituðum farangri. Tollgæslu hafi því stundum verið nær ómögulegt að framkvæma leitina. Samkvæmt frumvarpinu ber þó að tilkynna eiganda farangurs að leit hafi farið fram. Alþingi Lögreglan Tollgæslan Keflavíkurflugvöllur Smygl Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira
Í greinargerð segir að með ákvæðinu sé brugðist við ábendingum FATF, alþjóðlegs starfshóps sem vinnur gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, varðandi skort á eftirliti með flutningi reiðufjár til og frá landinu. Samkvæmt núgildandi tollalögum er tollgæslu heimilt að taka farangur farþega og áhafnar í sínar vörslur til síðari skoðunar. Gefa þarf eiganda kost á því að vera viðstaddur skoðunina. Í áhættumati ríkislögreglustjóra frá apríl 2019 segir að Íslendingar búi ekki yfir nægum úrræðum til að hafa eftirlit með smygli á reiðufé hjá farþegum, í farangri og vörusendingum. Í greinargerð frumvarpsins segir að lögreglu og tollgæslu hafi borist ábendingar um að þessar flutningsleiðir séu notaðar til að flytja reiðufé úr landi. Meðal annars reiðufé sem grunur leikur á að komi frá refsiverði brotastarfsemi, líkt og fíkniefnasölu og vændi. Þá segir að erfitt hafi reynst að koma því við að eigandi farangurs sé viðstaddur leit í innrituðum farangri. Tollgæslu hafi því stundum verið nær ómögulegt að framkvæma leitina. Samkvæmt frumvarpinu ber þó að tilkynna eiganda farangurs að leit hafi farið fram.
Alþingi Lögreglan Tollgæslan Keflavíkurflugvöllur Smygl Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Rekstur hestaleigu stöðvaður Innlent Fleiri fréttir „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Sjá meira