Spánn, Frakkland og Svíþjóð í undanúrslit Anton Ingi Leifsson skrifar 27. janúar 2021 21:15 Spánverjarnir hafa ekki veirð sannfærandi það sem af er en eru komnir í undanúrslit. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Spánn, Frakkland og Svíþjóð tryggðu sér þrjú síðustu sætin í undanúrslitum HM í handbolta sem fer fram í Egyptalandi. Fyrr í kvöld hafði Danmörk tryggt sér fyrsta sætið í undanúrslitunum eftir ótrúlegan leik gegn heimamönnum. Frakkar lentu í vandræðum, eins og í flestum leikjum mótsins til þessa, en þeir voru 14-12 undir gegn Ungverjum í hálfleik. Allt var jafnt, 30-30, eftir venjulegan leiktíma og þurfti að framlengja. Þar voru Frakkarnir sterkari og unnu 35-33. Michael Guigou skoraði sex mörk fyrir Frakka en Bence Banhidi gerði sex fyrir Ungverja. Það var mikið skorað í fyrri hálfleik er Spánn hafði betur gegn Noregi, 31-26. Spánverjar voru 21-15 yfir er flautað var til hálfleiks en Sander Sagosen, lykilmaður Norðmanna, fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. Það var reiðarslag Norðmanna. Spain: - First 30 minutes: 21 goals- Next 10 minutes: 1 goal#handball #egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 27, 2021 Alex Dujshebaev var frábær í spænska liðinu. Hann skoraði átta mörk en Ruben Marchan Criado bætti við sex mörkum. Magnus Jondal skoraði mest í norska liðinu eða sex mörk talsins. Svíþjóð lenti svo í engum vandræðum með Katar og fóru nánast áreynslulaust inn í undanúrslitin. Lokatölur 35-23. Svíarnir voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 14-10, og stigu enn frekar á bensíngjöfina í síðari hálfleik og keyrðu fyrir Katar. Lucas Pellas og Valter Chrintz voru frábær í liði Svía. Hvor skoraði átta mörk. Frankis Marzo skoraði fimm mörk fyrir Katar. Danir mæta Spánverjum í undanúrslitunum á föstudagskvöldið en í hinum leiknum mætast Frakkland og Svíþjóð. Úrslitaleikurinn og leikurinn um þriðja sætið er svo á sunnudaginn kemur. HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Sjá meira
Frakkar lentu í vandræðum, eins og í flestum leikjum mótsins til þessa, en þeir voru 14-12 undir gegn Ungverjum í hálfleik. Allt var jafnt, 30-30, eftir venjulegan leiktíma og þurfti að framlengja. Þar voru Frakkarnir sterkari og unnu 35-33. Michael Guigou skoraði sex mörk fyrir Frakka en Bence Banhidi gerði sex fyrir Ungverja. Það var mikið skorað í fyrri hálfleik er Spánn hafði betur gegn Noregi, 31-26. Spánverjar voru 21-15 yfir er flautað var til hálfleiks en Sander Sagosen, lykilmaður Norðmanna, fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. Það var reiðarslag Norðmanna. Spain: - First 30 minutes: 21 goals- Next 10 minutes: 1 goal#handball #egypt2021— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) January 27, 2021 Alex Dujshebaev var frábær í spænska liðinu. Hann skoraði átta mörk en Ruben Marchan Criado bætti við sex mörkum. Magnus Jondal skoraði mest í norska liðinu eða sex mörk talsins. Svíþjóð lenti svo í engum vandræðum með Katar og fóru nánast áreynslulaust inn í undanúrslitin. Lokatölur 35-23. Svíarnir voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 14-10, og stigu enn frekar á bensíngjöfina í síðari hálfleik og keyrðu fyrir Katar. Lucas Pellas og Valter Chrintz voru frábær í liði Svía. Hvor skoraði átta mörk. Frankis Marzo skoraði fimm mörk fyrir Katar. Danir mæta Spánverjum í undanúrslitunum á föstudagskvöldið en í hinum leiknum mætast Frakkland og Svíþjóð. Úrslitaleikurinn og leikurinn um þriðja sætið er svo á sunnudaginn kemur.
HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti