„Hann er frá annarri plánetu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 30. janúar 2021 10:01 Mikkel og félagar gátu fagnað í gær. Sérstaklega hann sjálfur en eftir afhroðið gegn Egyptalandi steig hann upp í gær. Slavko Midzor/Getty Images Danskir fjölmiðlar voru eðlilega í skýjunum eftir sigur danska handboltalandsliðsins á Spáni, 35-33, í síðari undanúrslitarimmunni á HM í Egyptalandi. Danir eru ríkjandi heimsmeistarar. Danir mæta grönnum sínum í Svíþjóð í úrslitaleiknum sem fer fram á morgun í Egyptalandi en í leiknum um þriðja sætið verða það Frakkar gegn ríkjandi Evrópumeisturum, í Spáni. Danir og Svíar hafa ekki leikið til úrslita á stórmóti hingað til. Danskir fjölmiðlar hafa gefið leikmönnum liðsins einkunnir, sem og þjálfaranum, eftir hvern einasta leik liðsins á mótinu og það kom ekkert á óvart að Mikkel Hansen hafi fengið tíu í einkunn fyrir leik sinn í gær. 🇩🇰 VIKINGS! ROAR! 🇩🇰#Håndbold | #GoDenmark | @dhf_haandbold | #Egypt2021 pic.twitter.com/fJtP2l2oyH— Handball Egypt2021 (@Egypt2021EN) January 29, 2021 „Hann hefur verið veikur, legið í rúminu og ekki borðað. Hann fékk stórt högg í leiknum gegn Egyptalandi en honum er alveg sama. Stærstu leikmennirnir spila vel í stærstu leikjunum og það gerði danska stjarnan,“ sagði í umsögn BT. Þar sagði enn fremur: „Hann er frá annarri plánetu og hann sýndi að hann er besti sóknarmaður í heimi. Hann getur allt og getur gert það fullkomnlega. Þeir spænsku voru aukapersónur í señor Hansens sýningunni. Við tökum að ofan hattinn, beygjum okkur og berum mikla virðingu fyrir þér.“ Hinn Daninn til að fá tíu var Nikolaj Jacobsen, þjálfari danska liðsins. „Þjálfaraframmistaða úr efstu hillu,“ sagði í umsögninni. Þar var honum einnig hrósað fyrir að gefa yngri leikmönnum liðsins svo mikið traust. Allar umsagnir og einkunn BT má sjá hér. HM 2021 í handbolta Handbolti Danmörk Tengdar fréttir Ævintýri Svía heldur áfram Svíþjóð er komið í úrslitaleikinn á HM eftir öruggan sigur á Frökkum, 32-26. Svíarnir voru 16-13 yfir í hálfleik og leiddu í raun frá upphafi til enda. Þetta eru frábær úrslit enda Svíar með ansi vængbrotið lið á mótinu. 29. janúar 2021 17:59 Mikkel Hansen frábær og heimsmeistararnir í úrslit Danir eru komnir í úrslitaleikinn, annað heimsmeistaramótið í röð, er þeir unnu 35-33 sigur á Spánverjum í kvöld. Danir eru ríkjandi heimsmeistarar eftir að hafa staðið uppi sem sigurvegarar á heimavelli árið 2019. 29. janúar 2021 20:57 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Jafnt í stórleiknum Fótbolti Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Sjá meira
Danir mæta grönnum sínum í Svíþjóð í úrslitaleiknum sem fer fram á morgun í Egyptalandi en í leiknum um þriðja sætið verða það Frakkar gegn ríkjandi Evrópumeisturum, í Spáni. Danir og Svíar hafa ekki leikið til úrslita á stórmóti hingað til. Danskir fjölmiðlar hafa gefið leikmönnum liðsins einkunnir, sem og þjálfaranum, eftir hvern einasta leik liðsins á mótinu og það kom ekkert á óvart að Mikkel Hansen hafi fengið tíu í einkunn fyrir leik sinn í gær. 🇩🇰 VIKINGS! ROAR! 🇩🇰#Håndbold | #GoDenmark | @dhf_haandbold | #Egypt2021 pic.twitter.com/fJtP2l2oyH— Handball Egypt2021 (@Egypt2021EN) January 29, 2021 „Hann hefur verið veikur, legið í rúminu og ekki borðað. Hann fékk stórt högg í leiknum gegn Egyptalandi en honum er alveg sama. Stærstu leikmennirnir spila vel í stærstu leikjunum og það gerði danska stjarnan,“ sagði í umsögn BT. Þar sagði enn fremur: „Hann er frá annarri plánetu og hann sýndi að hann er besti sóknarmaður í heimi. Hann getur allt og getur gert það fullkomnlega. Þeir spænsku voru aukapersónur í señor Hansens sýningunni. Við tökum að ofan hattinn, beygjum okkur og berum mikla virðingu fyrir þér.“ Hinn Daninn til að fá tíu var Nikolaj Jacobsen, þjálfari danska liðsins. „Þjálfaraframmistaða úr efstu hillu,“ sagði í umsögninni. Þar var honum einnig hrósað fyrir að gefa yngri leikmönnum liðsins svo mikið traust. Allar umsagnir og einkunn BT má sjá hér.
HM 2021 í handbolta Handbolti Danmörk Tengdar fréttir Ævintýri Svía heldur áfram Svíþjóð er komið í úrslitaleikinn á HM eftir öruggan sigur á Frökkum, 32-26. Svíarnir voru 16-13 yfir í hálfleik og leiddu í raun frá upphafi til enda. Þetta eru frábær úrslit enda Svíar með ansi vængbrotið lið á mótinu. 29. janúar 2021 17:59 Mikkel Hansen frábær og heimsmeistararnir í úrslit Danir eru komnir í úrslitaleikinn, annað heimsmeistaramótið í röð, er þeir unnu 35-33 sigur á Spánverjum í kvöld. Danir eru ríkjandi heimsmeistarar eftir að hafa staðið uppi sem sigurvegarar á heimavelli árið 2019. 29. janúar 2021 20:57 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Jafnt í stórleiknum Fótbolti Spennutryllir eftir tvö burst Sport Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Fleiri fréttir Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Sjá meira
Ævintýri Svía heldur áfram Svíþjóð er komið í úrslitaleikinn á HM eftir öruggan sigur á Frökkum, 32-26. Svíarnir voru 16-13 yfir í hálfleik og leiddu í raun frá upphafi til enda. Þetta eru frábær úrslit enda Svíar með ansi vængbrotið lið á mótinu. 29. janúar 2021 17:59
Mikkel Hansen frábær og heimsmeistararnir í úrslit Danir eru komnir í úrslitaleikinn, annað heimsmeistaramótið í röð, er þeir unnu 35-33 sigur á Spánverjum í kvöld. Danir eru ríkjandi heimsmeistarar eftir að hafa staðið uppi sem sigurvegarar á heimavelli árið 2019. 29. janúar 2021 20:57