Gefur upp ástæðuna fyrir heyrnartólunum Anton Ingi Leifsson skrifar 31. janúar 2021 10:30 Ef vel er gáð má sjá heyrnartólin sem Glenn Solberg notar. Hér sést hann í leiknum gegn Frakklandi. Slavko Midzor/Getty Glenn Solberg hefur gert frábæra hluti með vængbrotið sænskt lið á HM í Egyptalandi. Þeir eru komnir í úrslitaleikinn og mæta Danmörku. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 í Egyptalandi í dag. Þeir sem hafa fylgst með leikjum sænska liðsins hafa séð að þjálfarinn Solberg er með heyrnartól í eyrunum, nánar tiltekið Airpods, í öðru eyranu. Eins og stendur í frétt danska miðilsins BT þá, nei hann er ekki að hlusta á Abba eða Björn Afzelius. Aðstoðarþjálfarinn Tobias Karlsson er nefnilega í stúkunni og getur séð leikinn úr betri aðstöðu en af bekknum. Þetta hefur Solberg nýtt sér. „Þetta er fyrst og fremst því Tobias er í hlutverki þar sem ég get nýtt hans styrkleika. Hann hefur verið góður varnarmaður í Flensborg og hjá landsliðinu í mörg ár,“ sagði Solberg í samtali við BT. „Ef hann situr í stúkunni þá er hann með góða yfirsýn í rólegra umhverfi en að hann situr á bekknum. Ég held að það verði mjög gott til lengri tíma litið að fá eitthvað frá honum.“ „Nú hefur verið lélegt samband í höllunum sem hefur gert það að verkum að okkar samskipti hafi ekki verið upp á sitt besta en ég trúi á þetta að hjálpi okkur,“ bætti Solberg við. Solberg om AirPods, nationalsång och nya stjärnskottenhttps://t.co/6HUWItOFHj pic.twitter.com/mAXCkzjFHc— Handbollskanalen (@HBkanalen) January 22, 2021 HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Þeir sem hafa fylgst með leikjum sænska liðsins hafa séð að þjálfarinn Solberg er með heyrnartól í eyrunum, nánar tiltekið Airpods, í öðru eyranu. Eins og stendur í frétt danska miðilsins BT þá, nei hann er ekki að hlusta á Abba eða Björn Afzelius. Aðstoðarþjálfarinn Tobias Karlsson er nefnilega í stúkunni og getur séð leikinn úr betri aðstöðu en af bekknum. Þetta hefur Solberg nýtt sér. „Þetta er fyrst og fremst því Tobias er í hlutverki þar sem ég get nýtt hans styrkleika. Hann hefur verið góður varnarmaður í Flensborg og hjá landsliðinu í mörg ár,“ sagði Solberg í samtali við BT. „Ef hann situr í stúkunni þá er hann með góða yfirsýn í rólegra umhverfi en að hann situr á bekknum. Ég held að það verði mjög gott til lengri tíma litið að fá eitthvað frá honum.“ „Nú hefur verið lélegt samband í höllunum sem hefur gert það að verkum að okkar samskipti hafi ekki verið upp á sitt besta en ég trúi á þetta að hjálpi okkur,“ bætti Solberg við. Solberg om AirPods, nationalsång och nya stjärnskottenhttps://t.co/6HUWItOFHj pic.twitter.com/mAXCkzjFHc— Handbollskanalen (@HBkanalen) January 22, 2021
HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti