Gefur upp ástæðuna fyrir heyrnartólunum Anton Ingi Leifsson skrifar 31. janúar 2021 10:30 Ef vel er gáð má sjá heyrnartólin sem Glenn Solberg notar. Hér sést hann í leiknum gegn Frakklandi. Slavko Midzor/Getty Glenn Solberg hefur gert frábæra hluti með vængbrotið sænskt lið á HM í Egyptalandi. Þeir eru komnir í úrslitaleikinn og mæta Danmörku. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 í Egyptalandi í dag. Þeir sem hafa fylgst með leikjum sænska liðsins hafa séð að þjálfarinn Solberg er með heyrnartól í eyrunum, nánar tiltekið Airpods, í öðru eyranu. Eins og stendur í frétt danska miðilsins BT þá, nei hann er ekki að hlusta á Abba eða Björn Afzelius. Aðstoðarþjálfarinn Tobias Karlsson er nefnilega í stúkunni og getur séð leikinn úr betri aðstöðu en af bekknum. Þetta hefur Solberg nýtt sér. „Þetta er fyrst og fremst því Tobias er í hlutverki þar sem ég get nýtt hans styrkleika. Hann hefur verið góður varnarmaður í Flensborg og hjá landsliðinu í mörg ár,“ sagði Solberg í samtali við BT. „Ef hann situr í stúkunni þá er hann með góða yfirsýn í rólegra umhverfi en að hann situr á bekknum. Ég held að það verði mjög gott til lengri tíma litið að fá eitthvað frá honum.“ „Nú hefur verið lélegt samband í höllunum sem hefur gert það að verkum að okkar samskipti hafi ekki verið upp á sitt besta en ég trúi á þetta að hjálpi okkur,“ bætti Solberg við. Solberg om AirPods, nationalsång och nya stjärnskottenhttps://t.co/6HUWItOFHj pic.twitter.com/mAXCkzjFHc— Handbollskanalen (@HBkanalen) January 22, 2021 HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira
Þeir sem hafa fylgst með leikjum sænska liðsins hafa séð að þjálfarinn Solberg er með heyrnartól í eyrunum, nánar tiltekið Airpods, í öðru eyranu. Eins og stendur í frétt danska miðilsins BT þá, nei hann er ekki að hlusta á Abba eða Björn Afzelius. Aðstoðarþjálfarinn Tobias Karlsson er nefnilega í stúkunni og getur séð leikinn úr betri aðstöðu en af bekknum. Þetta hefur Solberg nýtt sér. „Þetta er fyrst og fremst því Tobias er í hlutverki þar sem ég get nýtt hans styrkleika. Hann hefur verið góður varnarmaður í Flensborg og hjá landsliðinu í mörg ár,“ sagði Solberg í samtali við BT. „Ef hann situr í stúkunni þá er hann með góða yfirsýn í rólegra umhverfi en að hann situr á bekknum. Ég held að það verði mjög gott til lengri tíma litið að fá eitthvað frá honum.“ „Nú hefur verið lélegt samband í höllunum sem hefur gert það að verkum að okkar samskipti hafi ekki verið upp á sitt besta en ég trúi á þetta að hjálpi okkur,“ bætti Solberg við. Solberg om AirPods, nationalsång och nya stjärnskottenhttps://t.co/6HUWItOFHj pic.twitter.com/mAXCkzjFHc— Handbollskanalen (@HBkanalen) January 22, 2021
HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi Sjá meira