Gefur upp ástæðuna fyrir heyrnartólunum Anton Ingi Leifsson skrifar 31. janúar 2021 10:30 Ef vel er gáð má sjá heyrnartólin sem Glenn Solberg notar. Hér sést hann í leiknum gegn Frakklandi. Slavko Midzor/Getty Glenn Solberg hefur gert frábæra hluti með vængbrotið sænskt lið á HM í Egyptalandi. Þeir eru komnir í úrslitaleikinn og mæta Danmörku. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 í Egyptalandi í dag. Þeir sem hafa fylgst með leikjum sænska liðsins hafa séð að þjálfarinn Solberg er með heyrnartól í eyrunum, nánar tiltekið Airpods, í öðru eyranu. Eins og stendur í frétt danska miðilsins BT þá, nei hann er ekki að hlusta á Abba eða Björn Afzelius. Aðstoðarþjálfarinn Tobias Karlsson er nefnilega í stúkunni og getur séð leikinn úr betri aðstöðu en af bekknum. Þetta hefur Solberg nýtt sér. „Þetta er fyrst og fremst því Tobias er í hlutverki þar sem ég get nýtt hans styrkleika. Hann hefur verið góður varnarmaður í Flensborg og hjá landsliðinu í mörg ár,“ sagði Solberg í samtali við BT. „Ef hann situr í stúkunni þá er hann með góða yfirsýn í rólegra umhverfi en að hann situr á bekknum. Ég held að það verði mjög gott til lengri tíma litið að fá eitthvað frá honum.“ „Nú hefur verið lélegt samband í höllunum sem hefur gert það að verkum að okkar samskipti hafi ekki verið upp á sitt besta en ég trúi á þetta að hjálpi okkur,“ bætti Solberg við. Solberg om AirPods, nationalsång och nya stjärnskottenhttps://t.co/6HUWItOFHj pic.twitter.com/mAXCkzjFHc— Handbollskanalen (@HBkanalen) January 22, 2021 HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Þeir sem hafa fylgst með leikjum sænska liðsins hafa séð að þjálfarinn Solberg er með heyrnartól í eyrunum, nánar tiltekið Airpods, í öðru eyranu. Eins og stendur í frétt danska miðilsins BT þá, nei hann er ekki að hlusta á Abba eða Björn Afzelius. Aðstoðarþjálfarinn Tobias Karlsson er nefnilega í stúkunni og getur séð leikinn úr betri aðstöðu en af bekknum. Þetta hefur Solberg nýtt sér. „Þetta er fyrst og fremst því Tobias er í hlutverki þar sem ég get nýtt hans styrkleika. Hann hefur verið góður varnarmaður í Flensborg og hjá landsliðinu í mörg ár,“ sagði Solberg í samtali við BT. „Ef hann situr í stúkunni þá er hann með góða yfirsýn í rólegra umhverfi en að hann situr á bekknum. Ég held að það verði mjög gott til lengri tíma litið að fá eitthvað frá honum.“ „Nú hefur verið lélegt samband í höllunum sem hefur gert það að verkum að okkar samskipti hafi ekki verið upp á sitt besta en ég trúi á þetta að hjálpi okkur,“ bætti Solberg við. Solberg om AirPods, nationalsång och nya stjärnskottenhttps://t.co/6HUWItOFHj pic.twitter.com/mAXCkzjFHc— Handbollskanalen (@HBkanalen) January 22, 2021
HM 2021 í handbolta Handbolti Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti