Danir vörðu heimsmeistaratitilinn Anton Ingi Leifsson skrifar 31. janúar 2021 17:58 Niklas Landin lyftir bikarnum á loft. EPA-EFE/KHALED ELFIQI Danmörk er heimsmeistari í handbolta og vörðu þar með titilinn frá því á heimavelli árið 2019. Þeir höfðu betur gegn grönnum sínum í Svíþjóð, 26-24, í úrslitaleiknum í Egyptalandi í dag eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik, 13-13. Mikið jafnræði var með liðunum fyrstu mínúturnar. Svíarnir komust í 4-3 áður en það komu tvö mörk í röð frá Dönum. Danirnir náðu svo tveggja marka forystu, 8-6, í fyrsta sinn eftir átján mínútna leik. Svíarnir svöruðu með tveimur mörkum í röð og þeir sænsku voru komin tveimur mörkum yfir er skammt var til hálfleiks. Góður kafli Dana gerði það hins vegar að verkum að allt var jafnt er liðin gengu til búningsherbergja, 13-13. Jafnræði var áfram með liðunum fyrstu mínúturnar í síðari hálfleik. Eftir stundarfjórðung í síðari hálfleik var allt jafnt, 20-20. Jacob Holm átti frábæra innkomu í danska liðið á þeim tímapunkti. Hann skoraði fjögur mörk í röð og Danirnir voru komnir í 22-20 áður en Svíarnir neyddust til að taka leikhlé. Þeir komust mest í þriggja marka forystu en þetta forskot létu þeir aldrei af hendi. Svíarnir náðu mest að minnka muninn í eitt mark en nær komust þeir ekki. Lokatölur 26-24. Danmark er verdensmester.https://t.co/VF8N8uQMeM pic.twitter.com/JgQfQRETEq— TV 2 Breaking | LIVE (@tv2breaking) January 31, 2021 Mikkel Hansen var markahæstur hjá Dönum með sjö mörk. Nikolaj Øris kom næstur með fimm mörk. Niklas Landin varði svo afar mikilvægar vörslur í markinu hjá Dönum. Í liði Svía var það Hampus Wanne sem var markahæstur með fimm mörk. Albin Lagergren kom næstur með fjögur mörk. VI GØR DET! IGEN! 🇩🇰‼️🏆#hndbld #håndbold #Egypt2021 pic.twitter.com/lvE1mDNaSN— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) January 31, 2021 HM 2021 í handbolta Handbolti Danmörk Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Mikið jafnræði var með liðunum fyrstu mínúturnar. Svíarnir komust í 4-3 áður en það komu tvö mörk í röð frá Dönum. Danirnir náðu svo tveggja marka forystu, 8-6, í fyrsta sinn eftir átján mínútna leik. Svíarnir svöruðu með tveimur mörkum í röð og þeir sænsku voru komin tveimur mörkum yfir er skammt var til hálfleiks. Góður kafli Dana gerði það hins vegar að verkum að allt var jafnt er liðin gengu til búningsherbergja, 13-13. Jafnræði var áfram með liðunum fyrstu mínúturnar í síðari hálfleik. Eftir stundarfjórðung í síðari hálfleik var allt jafnt, 20-20. Jacob Holm átti frábæra innkomu í danska liðið á þeim tímapunkti. Hann skoraði fjögur mörk í röð og Danirnir voru komnir í 22-20 áður en Svíarnir neyddust til að taka leikhlé. Þeir komust mest í þriggja marka forystu en þetta forskot létu þeir aldrei af hendi. Svíarnir náðu mest að minnka muninn í eitt mark en nær komust þeir ekki. Lokatölur 26-24. Danmark er verdensmester.https://t.co/VF8N8uQMeM pic.twitter.com/JgQfQRETEq— TV 2 Breaking | LIVE (@tv2breaking) January 31, 2021 Mikkel Hansen var markahæstur hjá Dönum með sjö mörk. Nikolaj Øris kom næstur með fimm mörk. Niklas Landin varði svo afar mikilvægar vörslur í markinu hjá Dönum. Í liði Svía var það Hampus Wanne sem var markahæstur með fimm mörk. Albin Lagergren kom næstur með fjögur mörk. VI GØR DET! IGEN! 🇩🇰‼️🏆#hndbld #håndbold #Egypt2021 pic.twitter.com/lvE1mDNaSN— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) January 31, 2021
HM 2021 í handbolta Handbolti Danmörk Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti