Úr Hollywood í „Hollyboob“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 2. febrúar 2021 18:08 Skiltið eftir breytingar. Twitter Lögreglan í Los Angeles hefur handtekið sex manns fyrir að hafa breytt hinu víðfræga Hollywood-skilti, þannig að merking þess varð heldur önnur. Skiltinu var breytt þannig að það myndaði orðið „Hollyboob,“ eða „Holly-brjóst.“ Los Angeles Times hefur eftir lögreglunni í Los Angeles að öryggisverðir hefðu séð fimm karlmenn og eina konu við skiltið rétt eftir klukkan eitt í gær. Lögregluþyrla sem send hafði verið á vettvang fylgdi þá fólkinu eftir þar sem það fór niður hlíðina sem skiltið stendur í. Öllum sex hefur verið sleppt en þeirra bíður þó kæra fyrir að fara í óleyfi inn á svæðið þar sem skiltið stendur. Það er það eina sem sexmenningunum er gefið að sök, en engar eiginlegar skemmdir voru unnar á skiltinu. Skiltinu var breytt þannig að stórt B var límt yfir stafinn W í skiltinu og hvítt límband dregið í gegnum miðju stafsins D. Þannig breyttist Hollywood í „Hollyboob.“ Gengst við verknaðinum Twitter-notandinn Julia Rose hefur birt myndband af sér þar sem hún sést leidd af svæðinu af lögreglumanni og gengst við verknaðinum. that one time I changed the Hollywood sign to #hollyboob pic.twitter.com/IrIC6DpXHO— Julia Rose (@JuliaRose_33) February 2, 2021 Á Twitter síðu hennar kemur fram að hún hafi tekið þátt í að breyta skiltinu til þess að ritskoðun samfélagsmiðla á efni sem inniheldur nekt. Bandaríkin Hollywood Styttur og útilistaverk Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira
Los Angeles Times hefur eftir lögreglunni í Los Angeles að öryggisverðir hefðu séð fimm karlmenn og eina konu við skiltið rétt eftir klukkan eitt í gær. Lögregluþyrla sem send hafði verið á vettvang fylgdi þá fólkinu eftir þar sem það fór niður hlíðina sem skiltið stendur í. Öllum sex hefur verið sleppt en þeirra bíður þó kæra fyrir að fara í óleyfi inn á svæðið þar sem skiltið stendur. Það er það eina sem sexmenningunum er gefið að sök, en engar eiginlegar skemmdir voru unnar á skiltinu. Skiltinu var breytt þannig að stórt B var límt yfir stafinn W í skiltinu og hvítt límband dregið í gegnum miðju stafsins D. Þannig breyttist Hollywood í „Hollyboob.“ Gengst við verknaðinum Twitter-notandinn Julia Rose hefur birt myndband af sér þar sem hún sést leidd af svæðinu af lögreglumanni og gengst við verknaðinum. that one time I changed the Hollywood sign to #hollyboob pic.twitter.com/IrIC6DpXHO— Julia Rose (@JuliaRose_33) February 2, 2021 Á Twitter síðu hennar kemur fram að hún hafi tekið þátt í að breyta skiltinu til þess að ritskoðun samfélagsmiðla á efni sem inniheldur nekt.
Bandaríkin Hollywood Styttur og útilistaverk Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sepultura bætist við þéttsetið þungarokkssumar Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Alheimsdraumurinn: Sveppa tókst það sem Pétri tókst ekki Katy Perry fer út í geim Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Var farin að fá kvíðaköst þegar dóttirin bað um að fara í göngutúra Hugsi yfir reynslulausum sérfræðingum Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili „Ég tala ekki einu sinni um þetta við vini mína“ Ása Steinars á von á barni Ástin blómstraði í karókí Michelle Trachtenberg er látin Kjósa ekki Fiennes heldur Brody vegna misskilnings Öllu tjaldað til í sjö ára afmæli Chicago Halla og Bjössi í Mottumars sokkunum í fyrsta sinn Steinhissa en verður Dumbledore Fluttu með alla fjölskylduna til Tene: „Nenni ekki að vera í þessari typpakeppni“ Sjá meira