Allt að 9 stiga frost en mildara veður á næstunni Eiður Þór Árnason skrifar 6. febrúar 2021 10:01 Daginn er tekinn að lengjast með hækkandi sól. Vísir/Vilhelm Í dag er spáð suðaustan- og austanátt, 5 til 10 metrum á sekúndu en 10 til 15 við suðurströndina. Él sunnan- og austanlands, en víða bjartviðri á Norðvestur- og Vesturlandi. Heldur hægari vindur allra syðst seint á morgun. Hiti í kringum frostmark en frost 0 til 9 stig norðan- og austantil. Fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofu Íslands að næstu dagar verði keimlíkir síðustu rúmlega þremur vikum, með austanátt og sums staðar él, einkum við suður- og suðausturströndina. Þó verði heldur mildara veður en að undanförnu. „Staða hæða og lægða hefur verið nánast læst að undanförnu, en sem þýðir að stórar og miklar hæðir sitja sem fastast og lægðirnar, sem oft ýta við þeim og ryðjast í kjölfar þeirra, hafa ekki haggað hæðunum. Á meðan liggur litla Ísland í fremur aðgerðalitlu veðri,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Hins vegar sé farið að glitta í breytingar og um miðja viku fara lægðirnar að vera nærgengari og skilin nálgast landið með úrkomubakka og einhver hlýindi. Veðurhorfur næstu daga: Á mánudag: Austan og norðaustan 5-13 m/s. Él á SA- og A-landi og einnig á annesjum fyrir norðan, en bjartviðri V-lands. Frost 0 til 7 stig, en frostlaust syðst.Á þriðjudag: Norðaustan 8-13 NV-til, annars hægari vindur. Él, einkum N-lands og frost 0 til 10 stig, mildast syðst.Á miðvikudag: Austlæg átt og víða él, en úrkomulítið á A-landi. Frost 0 til 7 stig, en frostlaust syðst.Á fimmtudag: Suðaustanátt og él S-til á landinu, en þurrt fyrir norðan. Hiti kringum frostmark, en frost 0 til 5 stig N- og A-lands.Á föstudag: Útlit fyrir suðaustanátt með slyddu eða rigningu á S-verðu landinu. Hlýnandi veður. Veður Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Sjá meira
Fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofu Íslands að næstu dagar verði keimlíkir síðustu rúmlega þremur vikum, með austanátt og sums staðar él, einkum við suður- og suðausturströndina. Þó verði heldur mildara veður en að undanförnu. „Staða hæða og lægða hefur verið nánast læst að undanförnu, en sem þýðir að stórar og miklar hæðir sitja sem fastast og lægðirnar, sem oft ýta við þeim og ryðjast í kjölfar þeirra, hafa ekki haggað hæðunum. Á meðan liggur litla Ísland í fremur aðgerðalitlu veðri,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Hins vegar sé farið að glitta í breytingar og um miðja viku fara lægðirnar að vera nærgengari og skilin nálgast landið með úrkomubakka og einhver hlýindi. Veðurhorfur næstu daga: Á mánudag: Austan og norðaustan 5-13 m/s. Él á SA- og A-landi og einnig á annesjum fyrir norðan, en bjartviðri V-lands. Frost 0 til 7 stig, en frostlaust syðst.Á þriðjudag: Norðaustan 8-13 NV-til, annars hægari vindur. Él, einkum N-lands og frost 0 til 10 stig, mildast syðst.Á miðvikudag: Austlæg átt og víða él, en úrkomulítið á A-landi. Frost 0 til 7 stig, en frostlaust syðst.Á fimmtudag: Suðaustanátt og él S-til á landinu, en þurrt fyrir norðan. Hiti kringum frostmark, en frost 0 til 5 stig N- og A-lands.Á föstudag: Útlit fyrir suðaustanátt með slyddu eða rigningu á S-verðu landinu. Hlýnandi veður.
Veður Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Heimskautaflofti beint til landsins í sífellu Sjá meira