Skotinn til bana við upptöku Youtube-hrekks Samúel Karl Ólason skrifar 8. febrúar 2021 19:29 Lögreglan í Nashville rannsakar nú hvort banaskotið flokkist sem sjálfsvörn. Getty/Raymond Boyd Lögreglan í Nashville í Bandaríkjunum hefur til rannsóknar atvik þar sem ungur maður var skotinn til bana við að taka upp hrekk sem til stóð að birta á Youtube. Maðurinn og vinur hans þóttust ætla að ræna annan mann sem hélt að um raunverulegt rán væri að ræða og dró upp byssu. Hinn 20 ára gamli Timothy Wilks var skotinn til bana á bílastæði við trampólíngarð í Nashville á föstudaginn. Hann var með stóran gervihníf og vinur hans sömuleiðis. Vinur Wilks sagði að þeir hefðu ætlað að þykjast ræna fólk. Um hrekk væri að ræða sem þeir hefðu ætlað að birta á Youtube. Þegar þeir nálguðust David Starnes Jr. skaut hann Wilks til bana. Hann sagði lögreglu að hann hefði ekki vitað að um gervihnífa væri að ræða og hafi talið sig og aðra í hættu. Starnes hefur ekki verið handtekinn og samkvæmt Washington Post er lögregla að rannsaka hvort banaskotið flokkist sem sjálfsvörn. Í frétt BBC segir að ránshrekkir séu temmilega vinsælir á Youtube. Forsvarsmenn myndbandaveitunnar breyttu reglum miðilsins fyrir tveimur árum á þann veg að myndbönd sem þessi séu bönnuð. Var það gert í kjölfar nokkurra umdeildra atvika. Þar á meðal eftir að tvítug kona skaut kærasta sinn til bana. Þá voru þau að taka myndband þar sem hann hélt á bók og töldu þau að byssukúlan færi ekki í gegnum bókina. Sjá einnig: Dæmd í sex mánaða fangelsi fyrir mannskæðan YouTube-hrekk Í fyrra voru svo tveir ungir menn ákærðir fyrir bankaránshrekk þeirra. Þá voru þeir að taka upp myndbönd þar sem þeir þóttust vera að ræna banka. Það endaði með því að vegfarendur hringdu á lögregluna. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Google Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Sjá meira
Hinn 20 ára gamli Timothy Wilks var skotinn til bana á bílastæði við trampólíngarð í Nashville á föstudaginn. Hann var með stóran gervihníf og vinur hans sömuleiðis. Vinur Wilks sagði að þeir hefðu ætlað að þykjast ræna fólk. Um hrekk væri að ræða sem þeir hefðu ætlað að birta á Youtube. Þegar þeir nálguðust David Starnes Jr. skaut hann Wilks til bana. Hann sagði lögreglu að hann hefði ekki vitað að um gervihnífa væri að ræða og hafi talið sig og aðra í hættu. Starnes hefur ekki verið handtekinn og samkvæmt Washington Post er lögregla að rannsaka hvort banaskotið flokkist sem sjálfsvörn. Í frétt BBC segir að ránshrekkir séu temmilega vinsælir á Youtube. Forsvarsmenn myndbandaveitunnar breyttu reglum miðilsins fyrir tveimur árum á þann veg að myndbönd sem þessi séu bönnuð. Var það gert í kjölfar nokkurra umdeildra atvika. Þar á meðal eftir að tvítug kona skaut kærasta sinn til bana. Þá voru þau að taka myndband þar sem hann hélt á bók og töldu þau að byssukúlan færi ekki í gegnum bókina. Sjá einnig: Dæmd í sex mánaða fangelsi fyrir mannskæðan YouTube-hrekk Í fyrra voru svo tveir ungir menn ákærðir fyrir bankaránshrekk þeirra. Þá voru þeir að taka upp myndbönd þar sem þeir þóttust vera að ræna banka. Það endaði með því að vegfarendur hringdu á lögregluna.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Google Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent