Flokkur Guðmundar býður fram í öllum kjördæmum í haust Eiður Þór Árnason skrifar 10. febrúar 2021 20:27 Guðmundur Franklín Jónsson bauð sig fram gegn Guðna Th. Jóhannessyni í forsetakosningunum í fyrra. Vísir/Vilhelm Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn hyggst bjóða fram lista í öllum kjördæmum í næstu alþingiskosningum sem fram fara í september. Guðmundur Franklín Jónsson, athafnamaður í ferðaþjónustu og fyrrum forsetaframbjóðandi, tilkynnti fyrirhugaða stofnun flokksins í október. Fram kemur í tilkynningu frá Guðmundi að búið sé að úthluta framboðinu listabókstafnum O og að stofnfundur flokksins verði auglýstur síðar. Að sögn Guðmundar mun flokkurinn berjast „fyrir fullveldi landsins, beinu lýðræði, auðlindum í eigu þjóðar og gegn spillingu.“ Menn geti alltaf skipt um skoðun Guðmundur Franklín sagði í samtali við Vísi í september að margir hafi komið að máli við sig eftir forsetakosningarnar í fyrra og viljað ýta honum út í pólitíkina. „Það sé kannski það eina rétta og ég hef tekið vel í það. Það er ekkert að fara að gerast í ferðabransanum þannig að ég hef góðan tíma. Maður verður að verja honum vel,“ sagði Guðmundur en hann hafði áður neitað því að forsetaframboð hans væri upptaktur að þátttöku í stjórnmálum. „Ég var spurður að því þrisvar sinnum. Og sagði nei. En í lýðræðisþjóðfélagi geta menn skipt um skoðun og nú er ég að bræða það með mér – valið er mitt.“ Guðmundur hlaut 7,8 prósent atkvæða í forsetakosningunum í fyrra á móti 92,2 prósentum Guðna Th. Jóhannessonar. Alþingiskosningar 2021 Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Tengdar fréttir Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn býður fram til Alþingis Guðmundur Franklín Jónsson, athafnamaður í ferðaþjónustu sem bauð sig fram í síðustu forsetakosningum, hyggst bjóða sig fram til Alþingis á næsta ári undir merkjum Frjálslynda lýðræðisflokksins. 14. október 2020 10:40 Guðmundur Franklín sækir fylgi til Miðflokksins, eldra fólks og karla Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands fengi yfirburðarfylgi ef kosið yrði til forseta nú samkvæmt könnun Maskínu fyrir Stöð 2. Forsetinn er með yfir 90 prósenta fylgi í öllum aldurshópum nema hjá fólki sem komið er yfir sextugt þar sem fylgið er 84 prósent. 11. júní 2020 18:37 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Guðmundur Franklín Jónsson, athafnamaður í ferðaþjónustu og fyrrum forsetaframbjóðandi, tilkynnti fyrirhugaða stofnun flokksins í október. Fram kemur í tilkynningu frá Guðmundi að búið sé að úthluta framboðinu listabókstafnum O og að stofnfundur flokksins verði auglýstur síðar. Að sögn Guðmundar mun flokkurinn berjast „fyrir fullveldi landsins, beinu lýðræði, auðlindum í eigu þjóðar og gegn spillingu.“ Menn geti alltaf skipt um skoðun Guðmundur Franklín sagði í samtali við Vísi í september að margir hafi komið að máli við sig eftir forsetakosningarnar í fyrra og viljað ýta honum út í pólitíkina. „Það sé kannski það eina rétta og ég hef tekið vel í það. Það er ekkert að fara að gerast í ferðabransanum þannig að ég hef góðan tíma. Maður verður að verja honum vel,“ sagði Guðmundur en hann hafði áður neitað því að forsetaframboð hans væri upptaktur að þátttöku í stjórnmálum. „Ég var spurður að því þrisvar sinnum. Og sagði nei. En í lýðræðisþjóðfélagi geta menn skipt um skoðun og nú er ég að bræða það með mér – valið er mitt.“ Guðmundur hlaut 7,8 prósent atkvæða í forsetakosningunum í fyrra á móti 92,2 prósentum Guðna Th. Jóhannessonar.
Alþingiskosningar 2021 Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Tengdar fréttir Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn býður fram til Alþingis Guðmundur Franklín Jónsson, athafnamaður í ferðaþjónustu sem bauð sig fram í síðustu forsetakosningum, hyggst bjóða sig fram til Alþingis á næsta ári undir merkjum Frjálslynda lýðræðisflokksins. 14. október 2020 10:40 Guðmundur Franklín sækir fylgi til Miðflokksins, eldra fólks og karla Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands fengi yfirburðarfylgi ef kosið yrði til forseta nú samkvæmt könnun Maskínu fyrir Stöð 2. Forsetinn er með yfir 90 prósenta fylgi í öllum aldurshópum nema hjá fólki sem komið er yfir sextugt þar sem fylgið er 84 prósent. 11. júní 2020 18:37 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Sjá meira
Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn býður fram til Alþingis Guðmundur Franklín Jónsson, athafnamaður í ferðaþjónustu sem bauð sig fram í síðustu forsetakosningum, hyggst bjóða sig fram til Alþingis á næsta ári undir merkjum Frjálslynda lýðræðisflokksins. 14. október 2020 10:40
Guðmundur Franklín sækir fylgi til Miðflokksins, eldra fólks og karla Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands fengi yfirburðarfylgi ef kosið yrði til forseta nú samkvæmt könnun Maskínu fyrir Stöð 2. Forsetinn er með yfir 90 prósenta fylgi í öllum aldurshópum nema hjá fólki sem komið er yfir sextugt þar sem fylgið er 84 prósent. 11. júní 2020 18:37