Sýndarfrelsi Gunnar Dan Wiium skrifar 12. febrúar 2021 11:01 Þau sprauta okkur mörg í einu, fljót að því, metnaður í þessu. Og þarna sitjum við, hlýðin, ábyrg. Orðin svo samdauna að við kannski erum búin að gleyma afhverju við erum þar sem við erum. Við viljum bara hætta að óttast, við viljum það við köllum frelsi. Við viljum frelsi en samt ekki alveg, því, við megum ekki efast, eigum ekki að spyrja, við megum vera með eða eiga í hættu að verða dæmd og útskúfuð. Í Danmörku er talað um sérstakt bólusetningarvegabréf, hálfgerð viðbót við hitt vegabréfið sem við flest eigum. Vegabréfið sem segir að við tilheyrum, eigum heima. Án vegabréfs er ég réttindarlaus, hættulegur, skítugur. Ég talaði við einn að mínum besta vinum í gærkvöld sem er danskur ríkisborgari. Hann velur að taka ekki við bólusetningu gegn Covid. Það er val sem hann hefur, en sem komið er. En nýja “vegabréfið” sem hann svo ekki mun búa yfir fyrir vikið mun mögulega þrengja að honum í nánustu framtíð. Tónleikar, viðburðir, veitingastaðir, flugferðir osfr. Fyrirtæki að mér skilst munu hafa heimild til að nýta sér þessi takmörkunar vegabréfsúrræði. Svo, hann hefur eflaust val gagnvart bólusetningu en frelsi hans til að ferðast innan samfélags, hans eigin samfélags verður að öllum líkindum skert að talsverðu leiti. Konan mín er farin að setja upp aðstæður í okkar samræðum varðandi fjölskyldufrí. Hvað ef, hvað ef, mun ég, þessi “óábyrgi, sjálfselski, eiginhagsmunaseggur” ekki getað ferðast til útlanda svona til dæmis með fjölskyldunni nema taka við bólusetningu? Verð ég dæmdur og híddur kannski, frelsissviptur og nauðungabólusettur? Ég bý yfir skoðunum og viðhorfum sem ég deili mismikið útávið eftir því hver ásetningurinn er. Ég ætlaði mér ekki að fara útí þessa laug en ef ég myndi gera það yrði skoðun mín svohljóðandi. Mín viðhorf og mínar hugmyndir hvað þetta varðar er að Covid19 er lífstíls sjúkdómur, þá er ég ekki einu sinni að tala um veiruna sem slíka. Ég er að tala um upprunnan, ég er að tala um þessa skertu samkennd okkar manna í garð dýra og náttúru. Meðhöndlun okkar og ofbeldi gagnvart dýrum færir okkur Covid ásamt öllum mögulegum öðrum veirum. Og við meðhöndlum þessar veirur sem sjúkdóma í stað einkenna og afleiðingar sjúkdóms. Við viljum engu breyta, ég vill kjöt þegar ég vill, ég vill blóð og flesk þegar ég vill, ég vill, ég vill. Ég vill ferðast til útlanda 3svar ári þegar ég vill, ég vill, ég vill. Kannski viljum við bara of mikið og afleiðing þess er skerðing. Ég er tilbúin í þessa skerðingu. Ég er tilbúin að hækka tíðni mína með sjósundi og kuldaböðum, heimaræktuðum hráhamp, grænmetisfæðu miðuðum kost, hreyfingu, hreinu lofti, núvitund, samkennd - 360 gráður, þjónustu útávið, andlegum þroska, minimalisma og sjálfbærni. Ég er tilbúin að þiggja Covid ef það er raunin, ég er tilbúin að veikjast, deyja ef það er raunin, ég er tilbúin að taka því sem birtist svo lengi sem það er ekki í formi trúarbragða og blindri trú á fjöldaframleidd bóluefni við yfirborðseinkennum sjúkdóms við ekki þorum að horfast í augu við sem heild. Annars er ég alltaf til í góð og flott partý. Ég er með þessum viðhorfum mínum ekki að gagnrýna þá sem þyggja bólusetningar, hver gerir sitt útfrá sínum hugmyndum og sinni sannfæringu. En vá hvað ég vona að valið verði í alvörunni frjálst en ekki dulbúið sem eitthvað annað en það raunverulega er. Höfundur er smíðakennari. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Gunnar Dan Wiium Mest lesið Sögufölsun í heimildarþætti RÚV — Svör óskast Jóna Benediktsdóttir,Hjörtur Hjartarson,Katrín Oddsdóttir,Kjartan Jónsson,Kristín Erna Arnardóttir,Sigríður Ólafsdóttir,Þórir Baldursson Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson Skoðun „Við andlát manns lýkur skattskyldu hans“ Þórður Gunnarsson Skoðun Sjálfstæðismenn boða víst skattalækkanir á þá efnamestu Haukur V. Alfreðsson Skoðun Viltu borga 200 þús á mánuði eða 600 þús á mánuði af íbúðinni? Hildur Þórðardóttir Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun Nýtanleg verðmætasköpun um allt land Jóhann Frímann Arinbjarnarson Skoðun ESB kærir sig ekkert um Ísland í jólagjöf Ole Anton Bieltvedt Skoðun Dýrkeyptur aðgangur Stella Guðmundsdóttir Skoðun Geðrænn vandi barna og ungmenna Eldur S. Kristinsson Skoðun Skoðun Skoðun Nýtanleg verðmætasköpun um allt land Jóhann Frímann Arinbjarnarson skrifar Skoðun Geðrænn vandi barna og ungmenna Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hinn opni tékki samgöngusáttmálans – ljósastýring og Sundabraut Eiríkur S. Svavarsson skrifar Skoðun Eru sumir heppnari en aðrir? Anna Kristín Jensdóttir skrifar Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar Skoðun Sjálfstætt fólk Kristín Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Óstjórn í húsnæðismálum Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Arfur stjórnmálanna 2024 Elvar Eyvindsson skrifar Skoðun Kjósum rétt(indi) fyrir fatlað fólk! Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Frelsi er allra, ekki fárra útvaldra Jón Óskar Sólnes skrifar Skoðun Menntun og tækifæri: Hvað veljum við fyrir Ísland? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Eyðimerkurganga kosningabaráttunnar? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Krónan eða evran? Kostir og gallar Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Kjóstu meiri árangur Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hvaða hlekkur ert þú í keðjunni? Ellý Tómasdóttir skrifar Skoðun Laxeldið verður ekki stöðvað Kristinn H. Gunnarsson skrifar Skoðun Þroskamerki þjóðar Tómas Torfason skrifar Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Var stytting náms til stúdentsprófs í þágu ungmenna? Sigurður E. Sigurjónsson skrifar Skoðun Það sem ekki má fjalla um fyrir kosningar til Alþingis Árni Jensson skrifar Skoðun Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun Sjálfstæðar konur? Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Fullveldinu er fórnað með aðild að Evrópusambandinu Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Endurhugsum dæmið, endurnýtum textíl Guðbjörg Rut Pálmadóttir skrifar Skoðun Betri Strætó 2025 og (svo) Borgarlína Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Um kosningar, gulrætur og verðbólgu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar Skoðun Fellur helsti stuðningsmaður menningarmála af þingi? Magnús Logi Kristinsson skrifar Sjá meira
Þau sprauta okkur mörg í einu, fljót að því, metnaður í þessu. Og þarna sitjum við, hlýðin, ábyrg. Orðin svo samdauna að við kannski erum búin að gleyma afhverju við erum þar sem við erum. Við viljum bara hætta að óttast, við viljum það við köllum frelsi. Við viljum frelsi en samt ekki alveg, því, við megum ekki efast, eigum ekki að spyrja, við megum vera með eða eiga í hættu að verða dæmd og útskúfuð. Í Danmörku er talað um sérstakt bólusetningarvegabréf, hálfgerð viðbót við hitt vegabréfið sem við flest eigum. Vegabréfið sem segir að við tilheyrum, eigum heima. Án vegabréfs er ég réttindarlaus, hættulegur, skítugur. Ég talaði við einn að mínum besta vinum í gærkvöld sem er danskur ríkisborgari. Hann velur að taka ekki við bólusetningu gegn Covid. Það er val sem hann hefur, en sem komið er. En nýja “vegabréfið” sem hann svo ekki mun búa yfir fyrir vikið mun mögulega þrengja að honum í nánustu framtíð. Tónleikar, viðburðir, veitingastaðir, flugferðir osfr. Fyrirtæki að mér skilst munu hafa heimild til að nýta sér þessi takmörkunar vegabréfsúrræði. Svo, hann hefur eflaust val gagnvart bólusetningu en frelsi hans til að ferðast innan samfélags, hans eigin samfélags verður að öllum líkindum skert að talsverðu leiti. Konan mín er farin að setja upp aðstæður í okkar samræðum varðandi fjölskyldufrí. Hvað ef, hvað ef, mun ég, þessi “óábyrgi, sjálfselski, eiginhagsmunaseggur” ekki getað ferðast til útlanda svona til dæmis með fjölskyldunni nema taka við bólusetningu? Verð ég dæmdur og híddur kannski, frelsissviptur og nauðungabólusettur? Ég bý yfir skoðunum og viðhorfum sem ég deili mismikið útávið eftir því hver ásetningurinn er. Ég ætlaði mér ekki að fara útí þessa laug en ef ég myndi gera það yrði skoðun mín svohljóðandi. Mín viðhorf og mínar hugmyndir hvað þetta varðar er að Covid19 er lífstíls sjúkdómur, þá er ég ekki einu sinni að tala um veiruna sem slíka. Ég er að tala um upprunnan, ég er að tala um þessa skertu samkennd okkar manna í garð dýra og náttúru. Meðhöndlun okkar og ofbeldi gagnvart dýrum færir okkur Covid ásamt öllum mögulegum öðrum veirum. Og við meðhöndlum þessar veirur sem sjúkdóma í stað einkenna og afleiðingar sjúkdóms. Við viljum engu breyta, ég vill kjöt þegar ég vill, ég vill blóð og flesk þegar ég vill, ég vill, ég vill. Ég vill ferðast til útlanda 3svar ári þegar ég vill, ég vill, ég vill. Kannski viljum við bara of mikið og afleiðing þess er skerðing. Ég er tilbúin í þessa skerðingu. Ég er tilbúin að hækka tíðni mína með sjósundi og kuldaböðum, heimaræktuðum hráhamp, grænmetisfæðu miðuðum kost, hreyfingu, hreinu lofti, núvitund, samkennd - 360 gráður, þjónustu útávið, andlegum þroska, minimalisma og sjálfbærni. Ég er tilbúin að þiggja Covid ef það er raunin, ég er tilbúin að veikjast, deyja ef það er raunin, ég er tilbúin að taka því sem birtist svo lengi sem það er ekki í formi trúarbragða og blindri trú á fjöldaframleidd bóluefni við yfirborðseinkennum sjúkdóms við ekki þorum að horfast í augu við sem heild. Annars er ég alltaf til í góð og flott partý. Ég er með þessum viðhorfum mínum ekki að gagnrýna þá sem þyggja bólusetningar, hver gerir sitt útfrá sínum hugmyndum og sinni sannfæringu. En vá hvað ég vona að valið verði í alvörunni frjálst en ekki dulbúið sem eitthvað annað en það raunverulega er. Höfundur er smíðakennari.
Sögufölsun í heimildarþætti RÚV — Svör óskast Jóna Benediktsdóttir,Hjörtur Hjartarson,Katrín Oddsdóttir,Kjartan Jónsson,Kristín Erna Arnardóttir,Sigríður Ólafsdóttir,Þórir Baldursson Skoðun
Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun
Skoðun Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Hinn opni tékki samgöngusáttmálans – ljósastýring og Sundabraut Eiríkur S. Svavarsson skrifar
Skoðun Við þurfum stjórnmálamenn sem skilja mikilvægi stærstu atvinnugreinar landsins Aðalheiður Ósk Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum Þorsteinn Víglundsson ,Jónína Guðmundsdóttir,Karl Andreassen skrifar
Skoðun Afvegaleidd umræða um áskoranir heilbrigðiskerfisins Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar
Skoðun Launafólk sýndi ábyrgð – Hvað með bankana og fjármagnseigendur? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar
Skoðun Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon skrifar
Sögufölsun í heimildarþætti RÚV — Svör óskast Jóna Benediktsdóttir,Hjörtur Hjartarson,Katrín Oddsdóttir,Kjartan Jónsson,Kristín Erna Arnardóttir,Sigríður Ólafsdóttir,Þórir Baldursson Skoðun
Gæti aukin einkavæðing og skólaval í grunnskólakerfinu bætt námsárangur og aukið jafnrétti? Jón Páll Haraldsson,Linda Heiðarsdóttir,Ómar Örn Magnússon Skoðun