Håland bjargaði stigi fyrir Dortmund Anton Ingi Leifsson skrifar 13. febrúar 2021 16:24 Håland hefur dregið Dortmund á herðum sér það sem af er leiktíð. Nico Vereecken/Getty Dortmund er að hellast úr lestinni í baráttunni um fjögur efstu sætin í þýsku úrvalsdeildinni. Dortmund gerði í dag jafntefli við Hoffenheim á heimavelli, 2-2. Jadon Sancho skoraði fyrsta mark leiksins á 24. mínútu og kom Dortmund yfir en sjö mínútum jafnaði Munas Dabbur. Þannig stóðu leikar í hálfleik en á sjöttu mínútu síðari hálfleiks kom Ihlas Bebou gestunum frá Hoffenheim yfir. Dortmund virtist vera jafna metin á 58. mínútu er Erling Braut Håland kom boltanum í netið en eftir skoðun VARsjánnar var markið dæmt af. Níu mínútum fyrir leikslok skoraði Norðmaðurinn hins vegar á ný og þá var engin VARsjá til að bjarga gestunum en lokatölur 2-2. Erling Haaland in the Bundesliga this season:◉ 16 games◉ 15 goalsOn the cusp of averaging a goal/game for Dortmund. pic.twitter.com/aahgoc8a25— Squawka Football (@Squawka) February 13, 2021 Dortmund er með 33 stig í sjötta sæti deildarinnar. Þeir eru búnir að spila 21 leik. Wolfsburg er í fjórða sætin umeð 38 stig og eiga leik til góða á Dortmund. Hoffenheim er í tólfta sætinu með 23 stig. Önnur úrslit dagsins í þýska boltanum voru þau að Leverkusen og Mainz gerðu 2-2 jafntefli, Stutgart og Hertha Berlin skildu jöfn 1-1 og markalaust var hjá Werder Bremen og Freiburg. Svo öllum fjórum leikjum dagsins í þýska boltanum hefur lokið með jafntefli. Hvað ætli gerist klukkan 17.30 er Union Berlin og Schalke 04 eigast við? Þýski boltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Jadon Sancho skoraði fyrsta mark leiksins á 24. mínútu og kom Dortmund yfir en sjö mínútum jafnaði Munas Dabbur. Þannig stóðu leikar í hálfleik en á sjöttu mínútu síðari hálfleiks kom Ihlas Bebou gestunum frá Hoffenheim yfir. Dortmund virtist vera jafna metin á 58. mínútu er Erling Braut Håland kom boltanum í netið en eftir skoðun VARsjánnar var markið dæmt af. Níu mínútum fyrir leikslok skoraði Norðmaðurinn hins vegar á ný og þá var engin VARsjá til að bjarga gestunum en lokatölur 2-2. Erling Haaland in the Bundesliga this season:◉ 16 games◉ 15 goalsOn the cusp of averaging a goal/game for Dortmund. pic.twitter.com/aahgoc8a25— Squawka Football (@Squawka) February 13, 2021 Dortmund er með 33 stig í sjötta sæti deildarinnar. Þeir eru búnir að spila 21 leik. Wolfsburg er í fjórða sætin umeð 38 stig og eiga leik til góða á Dortmund. Hoffenheim er í tólfta sætinu með 23 stig. Önnur úrslit dagsins í þýska boltanum voru þau að Leverkusen og Mainz gerðu 2-2 jafntefli, Stutgart og Hertha Berlin skildu jöfn 1-1 og markalaust var hjá Werder Bremen og Freiburg. Svo öllum fjórum leikjum dagsins í þýska boltanum hefur lokið með jafntefli. Hvað ætli gerist klukkan 17.30 er Union Berlin og Schalke 04 eigast við?
Þýski boltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira