Læknir á staðnum ákvað þó að kalla út þyrlu Landhelgisgæslunnar til að flytja þann sem ráðist var á á slysadeild í Reykjavík.
Karl Ingi segir að svo hafi hins vegar komið í ljós að maðurinn var ekki alvarlega slasaður og er hann ekki lengur á sjúkrahúsi. Karl Ingi segir lögregluna rannsaka málið áfram.