Veður og veira... það vorar að lokum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. febrúar 2021 15:18 Fyrir mitt sumar ætti stór hluti þjóðarinnar að vera bólusettur. Heilbrigðisyfirvöld stefna nú að því að bólusetja 190 þúsund landsmanna fyrir júnílok en gróft reiknað jafngildir það því að allir 35 ára og eldri verði þá bólusettir. Áætlunin gerir aðeins ráð fyrir notkun bóluefna Pfizer, Moderna og AstraZeneca en vonir standa til að afhending á bóluefnum frá Janssen (Johnson & Johnson) og CureVac hefjist á öðrum ársfjórðungi. Þá fjölgar þeim sem hafa verið bólusettir um mitt sumar. Þess má geta að samkvæmt jákvæðustu áætlun Norðmanna gera þeir ráð fyrir að fá 2.541.000 milljón skammta frá Pfizer, Moderna og AstraZeneca í apríl, maí og júní, auk 1.744.000 skammta samanlagt frá öðrum lyfjafyrirtækjum. Um sex þúsund manns fullbólusettir Til stendur að bjóða 280 þúsund Íslendingum bólusetningu, það er að segja öllum 16 ára og eldri. Samkvæmt Hagstofu Íslands voru 16 ára og eldri um 290 þúsund talsins árið 2020 en misræmið kann að skýrast af því að ákveðnir hópar verða ekki bólusettir, svo sem þeir sem þegar hafa fengið Covid-19 og þeir sem þjást af alvarlegum lyfjaofnæmum. Í morgun var bólusetning hafin á 8.143 einstaklingum og þar af voru 5.944 fullbólusettir. Svokallaðir bólusetningarhópar eru tíu og er bólusetning hafin í fimm hópum. Unnið er að bólusetningu 60 ára og eldri eftir aldursröð en næsti hópur á forgangslistanum er heilbrigðisstarfsfólk sem sinnir sjúklingum með beinum hætti og nauðsynlegt er að fái bólusetningu. Þá koma einstaklingar með undirliggjandi langvinna sjúkdóma sem eru í sérstökum áhættuhópi. Vinna að bólusetningardagatali Ekki hefur verið gefið upp hversu margir tilheyra hverjum hóp, enda nokkuð flókinn útreikningur. Þannig er viðbúið að innan hóp sex, sem eru 60 ára og eldri, séu margir einstaklingar sem einnig tilheyra öðrum forgangshópum. Nú stendur hins vegar til að gefa út bólusetningardagatal hér á landi til að skýra stöðuna en það hefur bæði verið gert í Danmörku og Noregi, svo dæmi séu tekin. Norska dagatalinu fylgja nokkuð ítarlegar útskýringar og tölur í sérstöku skjali um forsendur en það danska einfalt og skýrt. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Sjá meira
Áætlunin gerir aðeins ráð fyrir notkun bóluefna Pfizer, Moderna og AstraZeneca en vonir standa til að afhending á bóluefnum frá Janssen (Johnson & Johnson) og CureVac hefjist á öðrum ársfjórðungi. Þá fjölgar þeim sem hafa verið bólusettir um mitt sumar. Þess má geta að samkvæmt jákvæðustu áætlun Norðmanna gera þeir ráð fyrir að fá 2.541.000 milljón skammta frá Pfizer, Moderna og AstraZeneca í apríl, maí og júní, auk 1.744.000 skammta samanlagt frá öðrum lyfjafyrirtækjum. Um sex þúsund manns fullbólusettir Til stendur að bjóða 280 þúsund Íslendingum bólusetningu, það er að segja öllum 16 ára og eldri. Samkvæmt Hagstofu Íslands voru 16 ára og eldri um 290 þúsund talsins árið 2020 en misræmið kann að skýrast af því að ákveðnir hópar verða ekki bólusettir, svo sem þeir sem þegar hafa fengið Covid-19 og þeir sem þjást af alvarlegum lyfjaofnæmum. Í morgun var bólusetning hafin á 8.143 einstaklingum og þar af voru 5.944 fullbólusettir. Svokallaðir bólusetningarhópar eru tíu og er bólusetning hafin í fimm hópum. Unnið er að bólusetningu 60 ára og eldri eftir aldursröð en næsti hópur á forgangslistanum er heilbrigðisstarfsfólk sem sinnir sjúklingum með beinum hætti og nauðsynlegt er að fái bólusetningu. Þá koma einstaklingar með undirliggjandi langvinna sjúkdóma sem eru í sérstökum áhættuhópi. Vinna að bólusetningardagatali Ekki hefur verið gefið upp hversu margir tilheyra hverjum hóp, enda nokkuð flókinn útreikningur. Þannig er viðbúið að innan hóp sex, sem eru 60 ára og eldri, séu margir einstaklingar sem einnig tilheyra öðrum forgangshópum. Nú stendur hins vegar til að gefa út bólusetningardagatal hér á landi til að skýra stöðuna en það hefur bæði verið gert í Danmörku og Noregi, svo dæmi séu tekin. Norska dagatalinu fylgja nokkuð ítarlegar útskýringar og tölur í sérstöku skjali um forsendur en það danska einfalt og skýrt.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Sjá meira