Dagskráin í dag: Stórleikur að Ásvöllum, lærisveinar Wayne Rooney og Hrunamenn í heimsókn á Selfossi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. febrúar 2021 06:00 Haukar taka á móti Selfyssingum í stórleik dagsins í Olís deild karla í handbolta. Vísir/Vilhelm Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport á þessum fína febrúar föstudegi. Alls eru átta beinar útsendingar á dagskrá í dag. Stöð 2 Sport Klukkan 19.20 mæta Selfyssingar á Ásvelli og mæta þar Haukum í Olís deild karla í handbolta. Um sannkallaðan stórleik er að ræða en Haukar tróna á toppi deildarinnar sem stendur. Gestirnir geta hins vegar jafnað Hauka að stigum með sigri í kvöld þar sem aðeins munar tveimur stigum á liðunum. Raunar munar aðeins þremur stigum á toppliði Hauka og Val sem situr í fimmta sæti deildarinnar. Að leik loknum er svo Seinni bylgjan á dagskrá þar sem verður farið yfir allt það helsta sem gerðist í þessari umferð Olís deildar karla í handbolta. Hefst þátturinn klukkan 21.15. Stöð 2 Sport 2 Leikur Fiorentina og Spezia í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, er á dagskrá klukkan 17.20. Að honum loknum færum við okkur til Englands þar sem Watford tekur á móti Derby County í ensku B-deildinni. Bæði lið hafa verið á miklu skriði undanfarið og búast má við áhugaverðum leik. Wayne Rooney heftur lyft Derby upp eftir að hann gerðist þjálfari liðsins og heimamenn eru á skriði eftir að hafa skipt um þjálfara í enn eitt skiptið. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.50 er leikur Stjörnunnar og ÍA í Lengjubikar karla á dagskrá. Klukkan 19.55 er ferðinni svo heitið á Selfoss þar sem heimamenn taka á móti Hrunamönnum í 1. deildinni í körfubolta. Um er að ræða nágranna, og fallslag, en Hrunamenn koma frá Flúðum. Selfyssingar eru á botni 1. deildarinnar en Hrunamenn eru í sætinu fyrir ofan og verða liðin jöfn af stigum ef heimamenn vinna leik kvöldsins. Stöð 2 Sport 4 Real Betis tekur á móti Getafe í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, klukkan 19.50. Stöð 2 Golf Genesis Invitational-mótið í golfi er á dagskrá klukkan 19.00. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni. Golf Ítalski boltinn Spænski boltinn Íslenski boltinn Olís-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 19.20 mæta Selfyssingar á Ásvelli og mæta þar Haukum í Olís deild karla í handbolta. Um sannkallaðan stórleik er að ræða en Haukar tróna á toppi deildarinnar sem stendur. Gestirnir geta hins vegar jafnað Hauka að stigum með sigri í kvöld þar sem aðeins munar tveimur stigum á liðunum. Raunar munar aðeins þremur stigum á toppliði Hauka og Val sem situr í fimmta sæti deildarinnar. Að leik loknum er svo Seinni bylgjan á dagskrá þar sem verður farið yfir allt það helsta sem gerðist í þessari umferð Olís deildar karla í handbolta. Hefst þátturinn klukkan 21.15. Stöð 2 Sport 2 Leikur Fiorentina og Spezia í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, er á dagskrá klukkan 17.20. Að honum loknum færum við okkur til Englands þar sem Watford tekur á móti Derby County í ensku B-deildinni. Bæði lið hafa verið á miklu skriði undanfarið og búast má við áhugaverðum leik. Wayne Rooney heftur lyft Derby upp eftir að hann gerðist þjálfari liðsins og heimamenn eru á skriði eftir að hafa skipt um þjálfara í enn eitt skiptið. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 17.50 er leikur Stjörnunnar og ÍA í Lengjubikar karla á dagskrá. Klukkan 19.55 er ferðinni svo heitið á Selfoss þar sem heimamenn taka á móti Hrunamönnum í 1. deildinni í körfubolta. Um er að ræða nágranna, og fallslag, en Hrunamenn koma frá Flúðum. Selfyssingar eru á botni 1. deildarinnar en Hrunamenn eru í sætinu fyrir ofan og verða liðin jöfn af stigum ef heimamenn vinna leik kvöldsins. Stöð 2 Sport 4 Real Betis tekur á móti Getafe í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, klukkan 19.50. Stöð 2 Golf Genesis Invitational-mótið í golfi er á dagskrá klukkan 19.00. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni.
Golf Ítalski boltinn Spænski boltinn Íslenski boltinn Olís-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Sjá meira