Ummerki eftir skotvopn á heimili meints byssumanns Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 19. febrúar 2021 18:52 Átta eru í haldi lögreglu í tengslum við rannsókn málsins. Vísir/Vilhelm Lögregla telur að einn þeirra átta sem sitja í gæsluvarðhaldi vegna morðsins í Rauðagerði hafi skotið manninn til bana. Allir átta neita sök í málinu. Heimildir fréttastofu herma að ummerki eftir skotvopn hafi fundist á heimili mannsins, eftir að hann var handtekinn á miðvikudag. Átta karlmenn sæta nú gæsluvarðhaldi í tengslum við rannsókn lögreglu á morðinu í Rauðagerði. Mennirnir eru á fertugs- og fimmtugsaldri og koma frá Íslandi, Litháen, Albaníu og Spáni en heimildir fréttastofu herma að allir haldi staðfastlega fram sakleysi sínu. Gæsluvarðhald yfir litháískum karlmanni var í dag framlengt til miðvikudagsins 24. febrúar en gæsluvarðhald yfir öðrum sakborningum gildir einnig fram á miðja næstu viku. Sá maður hafði aðeins verið hér á landi í örfáar vikur þegar hann var handtekinn og er sagður hafa komið hingað eftir að hafa verið ráðinn til starfa fyrir Íslendinginn sem er í haldi lögreglu. Rannsóknin er gríðarlega umfangsmikil og hefur lögregla haldlagt að minnsta kosti þrjú ökutæki, farið í húsleit á ríflega tuttugu stöðum, og kallað eftir farsímagögnum út frá símamöstrum til þess að tengja aðila saman, svo fátt eitt sé nefnt, en nær allt embætti lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu kemur að rannsókninni með einum eða öðrum hætti. Heimildir fréttastofu herma að lögregla telji sig nú þegar hafa haft hendur í hári meints byssumanns eftir að hafa farið í húsleit á heimili hans í fyrradag, þar sem ummerki eftir skotfæri úr sams konar byssu og notuð var á laugardagskvöld, fundust. Vopnið er hins vegar enn ófundið en rannsókn stendur yfir á skothylkjum og byssukúlum sem fundust á vettvangi. Morð í Rauðagerði Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Fleiri fréttir Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Sjá meira
Átta karlmenn sæta nú gæsluvarðhaldi í tengslum við rannsókn lögreglu á morðinu í Rauðagerði. Mennirnir eru á fertugs- og fimmtugsaldri og koma frá Íslandi, Litháen, Albaníu og Spáni en heimildir fréttastofu herma að allir haldi staðfastlega fram sakleysi sínu. Gæsluvarðhald yfir litháískum karlmanni var í dag framlengt til miðvikudagsins 24. febrúar en gæsluvarðhald yfir öðrum sakborningum gildir einnig fram á miðja næstu viku. Sá maður hafði aðeins verið hér á landi í örfáar vikur þegar hann var handtekinn og er sagður hafa komið hingað eftir að hafa verið ráðinn til starfa fyrir Íslendinginn sem er í haldi lögreglu. Rannsóknin er gríðarlega umfangsmikil og hefur lögregla haldlagt að minnsta kosti þrjú ökutæki, farið í húsleit á ríflega tuttugu stöðum, og kallað eftir farsímagögnum út frá símamöstrum til þess að tengja aðila saman, svo fátt eitt sé nefnt, en nær allt embætti lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu kemur að rannsókninni með einum eða öðrum hætti. Heimildir fréttastofu herma að lögregla telji sig nú þegar hafa haft hendur í hári meints byssumanns eftir að hafa farið í húsleit á heimili hans í fyrradag, þar sem ummerki eftir skotfæri úr sams konar byssu og notuð var á laugardagskvöld, fundust. Vopnið er hins vegar enn ófundið en rannsókn stendur yfir á skothylkjum og byssukúlum sem fundust á vettvangi.
Morð í Rauðagerði Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Fleiri fréttir Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Sjá meira