Óskabörn næntís fara á kostum í þættinum Í kvöld er gigg Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 25. febrúar 2021 21:31 Einhverjir gætu mögulega hafa fundið fyrir fortíðarþrá og fiðrildum í maga í nýjasta þætti Í kvöld er gigg. Skjáskot Poppstjörnur tíunda áratugarins þau Svala Björgvins, Heiðar í Botnleðju og Villi Naglbítur heiðruðu gesti með nærveru sinni í þættinum Í kvöld er gigg síðasta föstudagskvöld. Farið var vítt og breitt í gegnum tónlistarsenur tíunda áratugarins þar sem gestirnir létu ljós sitt skína með fluttning sínum á vel völdum næntís smellum. Hér fyrir neðan má sjá Heiðar flytja part úr einu af vinsælasta lagi Botnleðju af plötunni Drullumall sem kom út árið 1995. Klippa: Þið eruð frábær - Heiðar í Botnleðju Ingó og gestir hans fluttu saman hittarann Lemon Tree með hlómsveitinni Fool's Garden en lagið kom einnig út það herrans ár 1995. Greinilega má sjá í klippunni hér að neðan að húsbandið fer alla leið þegar kemur að því að töfra fram réttu stemninguna. Klippa: Lemon Tree - Ingó, Svala, Villi og Heiðar Næsti þáttur Í kvöld er gigg verður á dagskrá Stöðvar 2 á morgun, föstudag kl. 18:50. Þá býður Ingó upp á leikaragigg af bestu gerð og verða gestir kvöldsins sjarmatröllin, leikararnir og söngvararnir Katrín Halldóra, Gói og Hallgrímur Ólafsson. Klippa: Í kvöld er gigg trailer Fyrir áhugasama er hægt að nálgast alla fyrri þætti Í kvöld er gigg inni á Stöð 2+. Í kvöld er gigg Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sjáðu Svölu Björgvins syngja Britney smellinn One More Time Poppdrottningin og söngdívan Svala Björgvins lét ekki sitt eftir liggja í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld. 24. febrúar 2021 21:31 Sjáðu næntísstjörnur Íslands flytja lagið What's Up Sannkölluð næntís nostalgía og partýstemning var í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld. Gestirnir voru óskabörn tíunda áratugarins, þau Svala Björgvins, Villi Naglbítur og Heiðar úr Botnleðju. 21. febrúar 2021 21:02 Geir Ólafs söng lagið Bíddu Pabbi og tileinkaði dóttur sinni Stórsöngvarinn Geir Ólafs fór á kostum í þættinum Í kvöld er gigg síðasta föstudagskvöld. Hann ásamt skemmtikraftinum Sóla Hólm og söngdívunni Bryndísi Ásmunds voru gestir kvöldsins. 19. febrúar 2021 09:33 Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Sjá meira
Farið var vítt og breitt í gegnum tónlistarsenur tíunda áratugarins þar sem gestirnir létu ljós sitt skína með fluttning sínum á vel völdum næntís smellum. Hér fyrir neðan má sjá Heiðar flytja part úr einu af vinsælasta lagi Botnleðju af plötunni Drullumall sem kom út árið 1995. Klippa: Þið eruð frábær - Heiðar í Botnleðju Ingó og gestir hans fluttu saman hittarann Lemon Tree með hlómsveitinni Fool's Garden en lagið kom einnig út það herrans ár 1995. Greinilega má sjá í klippunni hér að neðan að húsbandið fer alla leið þegar kemur að því að töfra fram réttu stemninguna. Klippa: Lemon Tree - Ingó, Svala, Villi og Heiðar Næsti þáttur Í kvöld er gigg verður á dagskrá Stöðvar 2 á morgun, föstudag kl. 18:50. Þá býður Ingó upp á leikaragigg af bestu gerð og verða gestir kvöldsins sjarmatröllin, leikararnir og söngvararnir Katrín Halldóra, Gói og Hallgrímur Ólafsson. Klippa: Í kvöld er gigg trailer Fyrir áhugasama er hægt að nálgast alla fyrri þætti Í kvöld er gigg inni á Stöð 2+.
Í kvöld er gigg Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Sjáðu Svölu Björgvins syngja Britney smellinn One More Time Poppdrottningin og söngdívan Svala Björgvins lét ekki sitt eftir liggja í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld. 24. febrúar 2021 21:31 Sjáðu næntísstjörnur Íslands flytja lagið What's Up Sannkölluð næntís nostalgía og partýstemning var í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld. Gestirnir voru óskabörn tíunda áratugarins, þau Svala Björgvins, Villi Naglbítur og Heiðar úr Botnleðju. 21. febrúar 2021 21:02 Geir Ólafs söng lagið Bíddu Pabbi og tileinkaði dóttur sinni Stórsöngvarinn Geir Ólafs fór á kostum í þættinum Í kvöld er gigg síðasta föstudagskvöld. Hann ásamt skemmtikraftinum Sóla Hólm og söngdívunni Bryndísi Ásmunds voru gestir kvöldsins. 19. febrúar 2021 09:33 Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Sjá meira
Sjáðu Svölu Björgvins syngja Britney smellinn One More Time Poppdrottningin og söngdívan Svala Björgvins lét ekki sitt eftir liggja í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld. 24. febrúar 2021 21:31
Sjáðu næntísstjörnur Íslands flytja lagið What's Up Sannkölluð næntís nostalgía og partýstemning var í nýjasta þætti Í kvöld er gigg sem var á dagskrá Stöðvar 2 síðasta föstudagskvöld. Gestirnir voru óskabörn tíunda áratugarins, þau Svala Björgvins, Villi Naglbítur og Heiðar úr Botnleðju. 21. febrúar 2021 21:02
Geir Ólafs söng lagið Bíddu Pabbi og tileinkaði dóttur sinni Stórsöngvarinn Geir Ólafs fór á kostum í þættinum Í kvöld er gigg síðasta föstudagskvöld. Hann ásamt skemmtikraftinum Sóla Hólm og söngdívunni Bryndísi Ásmunds voru gestir kvöldsins. 19. febrúar 2021 09:33