UEFA sagt vera að skoða þann möguleika að allt EM í sumar fari fram í Englandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2021 10:00 Englendingar ætla að byrja að hleypa áhorfendum inn á vellina í maí og svo gæti farið að þeir haldi allt Evrópumótið í júní og júlí í sumar. Getty/Nick Potts Gary Lineker er einn af þeim sem fagnaði þeim fréttum að evrópska knattspyrnusambandið sé að íhuga það að flytja allt Evrópumótið í knattspyrnu í sumar til Englands. EM alls staðar hefur þegar verið frestað um eitt ár og nú þykir ekki líklegt að hægt verði að halda það út um alla Evrópu eins og áætlað var vegna heimsfaraldursins. Það er flókið dæmi að fyrir liðin og stuðningsmennina að vera flakki um álfuna á tímum kórónuveirunnar og svo eru auðvitað mismunandi reglur í hverju landi og sum þeirra banna flug frá ákveðnum löndum líka. Gary Lineker leads new calls for Euro 2020 to be moved ENTIRELY to England https://t.co/WyrHaxknsn— MailOnline Sport (@MailSport) February 26, 2021 Enska knattspyrnugoðsögnin og sjónvarpsmaðurinn Gary Lineker er einn af þeim sem talar fyrir því að Englendingar eigi að fá allt Evrópumótið til sín í sumar. Samkvæmt fréttum úr innsta hring hjá UEFA þá er sambandið að íhuga þann möguleika að færa allt mótið til Englands. Eins og staðan er núna þá á EM að fara fram í tólf löndum en undanúrslitin og úrslitaleikurinn fara fram á Wembley í London. Meðlimur í framkvæmdanefnd UEFA segir að það sé nú möguleiki að Englendingar fái alla leikina. Ooooft. Yes please. https://t.co/SlhuQrGzZP— Gary Lineker (@GaryLineker) February 25, 2021 Armand Duka, meðlimur í framkvæmdanefnd UEFA og forseti albanska knattspyrnusambandsins ræddi stöðuna í útvarpsviðtali við Radio Kiss Kiss Napoli. „Þetta fer ekki eftir UEFA heldur eftir yfirvöldum í hverju landi. Þeir hafa ákveðið að hleypa áhorfendum inn á leiki í Englandi og við skulum vona að slíkt gerist líka í hinum löndum Evrópu,“ sagði Armand Duka. „Það eru vonir um að EM verði spilað með áhorfendur í fimmtíu prósent af sætunum. Það er möguleiki á því að Euro 2002 fari allt fram í Englandi,“ sagði Duka. „Það eru ennþá fjórir eða fimm mánuðir til stefnu. Við skulum sjá til hvort staðan breytist. Ef ekki þá er England möguleiki,“ sagði umræddur Armand Duka. Enski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Fótbolti Dómarinn spilaði fyrir lið sem hann dæmdi hjá í sömu viku Sport Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Fótbolti Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Enski boltinn „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Handbolti Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Íslenski boltinn Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Handbolti Fleiri fréttir Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Naumt hjá Juve en Dortmund í frábærum málum Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Sjóðheitur Dembélé kom PSG nær leik á móti Liverpool eða Barcelona Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Rubiales segir að Hermoso hafi samþykkt kossinn Collina vill breyta vítaspyrnureglunni Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Ari Freyr og Ólafur Ingi sameinaðir á ný í U21-landsliðinu Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Sigurvegarinn í einvígi Real Madrid og City vinni Meistaradeildina Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Sakar Real Madrid um að eyðileggja fótboltann Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Feyenoord rak eftirmann Arne Slot Rekinn fyrir sjö vikum en er nú mættur aftur Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Sjá meira
EM alls staðar hefur þegar verið frestað um eitt ár og nú þykir ekki líklegt að hægt verði að halda það út um alla Evrópu eins og áætlað var vegna heimsfaraldursins. Það er flókið dæmi að fyrir liðin og stuðningsmennina að vera flakki um álfuna á tímum kórónuveirunnar og svo eru auðvitað mismunandi reglur í hverju landi og sum þeirra banna flug frá ákveðnum löndum líka. Gary Lineker leads new calls for Euro 2020 to be moved ENTIRELY to England https://t.co/WyrHaxknsn— MailOnline Sport (@MailSport) February 26, 2021 Enska knattspyrnugoðsögnin og sjónvarpsmaðurinn Gary Lineker er einn af þeim sem talar fyrir því að Englendingar eigi að fá allt Evrópumótið til sín í sumar. Samkvæmt fréttum úr innsta hring hjá UEFA þá er sambandið að íhuga þann möguleika að færa allt mótið til Englands. Eins og staðan er núna þá á EM að fara fram í tólf löndum en undanúrslitin og úrslitaleikurinn fara fram á Wembley í London. Meðlimur í framkvæmdanefnd UEFA segir að það sé nú möguleiki að Englendingar fái alla leikina. Ooooft. Yes please. https://t.co/SlhuQrGzZP— Gary Lineker (@GaryLineker) February 25, 2021 Armand Duka, meðlimur í framkvæmdanefnd UEFA og forseti albanska knattspyrnusambandsins ræddi stöðuna í útvarpsviðtali við Radio Kiss Kiss Napoli. „Þetta fer ekki eftir UEFA heldur eftir yfirvöldum í hverju landi. Þeir hafa ákveðið að hleypa áhorfendum inn á leiki í Englandi og við skulum vona að slíkt gerist líka í hinum löndum Evrópu,“ sagði Armand Duka. „Það eru vonir um að EM verði spilað með áhorfendur í fimmtíu prósent af sætunum. Það er möguleiki á því að Euro 2002 fari allt fram í Englandi,“ sagði Duka. „Það eru ennþá fjórir eða fimm mánuðir til stefnu. Við skulum sjá til hvort staðan breytist. Ef ekki þá er England möguleiki,“ sagði umræddur Armand Duka.
Enski boltinn EM 2020 í fótbolta Mest lesið Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Enski boltinn Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Fótbolti Dómarinn spilaði fyrir lið sem hann dæmdi hjá í sömu viku Sport Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Fótbolti Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Enski boltinn „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Handbolti Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Íslenski boltinn Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Handbolti Fleiri fréttir Nottingham Forest slapp með skrekkinn í vítakeppni Scholes óttast það að Man. United verði fallbaráttu á næsta ári Bellingham: „Þessi var skrýtinn“ Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Naumt hjá Juve en Dortmund í frábærum málum Bellingham tryggði Real sigur með síðustu snertingu leiksins Þúsund manns tóku á móti líkfylgd Denis Law við Old Trafford Sjóðheitur Dembélé kom PSG nær leik á móti Liverpool eða Barcelona Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Rubiales segir að Hermoso hafi samþykkt kossinn Collina vill breyta vítaspyrnureglunni Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Ari Freyr og Ólafur Ingi sameinaðir á ný í U21-landsliðinu Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Sigurvegarinn í einvígi Real Madrid og City vinni Meistaradeildina Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Guardiola vill ekkert stríð: Málinu er lokið Albert fékk bara níu mínútur í tapi á móti Inter Crystal Palace ekki í miklum vandræðum Brighton lét króatískt félag breyta merki sínu Sakar Real Madrid um að eyðileggja fótboltann Man. United fékk heimaleik og City mætir Liverpool bönunum Feyenoord rak eftirmann Arne Slot Rekinn fyrir sjö vikum en er nú mættur aftur Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Sjá meira