„Manchester United er með besta liðið í Evrópudeildinni“ Anton Ingi Leifsson skrifar 26. febrúar 2021 20:31 Leikmenn United fagna marki gegn Newcastle í ensku deildinni. EPA-EFE/Stu Forster Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir kúltúrinn hjá félaginu vera að batna og menn séu tilbúnir að vaða eld og brennistein fyrir hvorn annan. Paul Scholes segir United einnig líklegasta liðið til þess að vinna Evrópudeildina. Solskjær og lærisveinar hans eru komnir í sextán liða úrslit keppninnar eftir samnlagt 4-0 sigur á Real Sociedad. Fyrrum leiknum lauk með 4-0 sigri United á Spáni en niðurstaðan var svo markalaus á Old Trafford í gær. Þrívegis hefur United farið í undanúrslit undir stjórn Norðmannsins en aldrei hefur þeim tekist að vinna bikar undir hans stjórn. Nú eygir hann von á sínum fyrsta titli. „Þú mannst eftir ósigrunum meira en sigrunum sjálfum. Að komast í undanúrslitin þá ertu kominn svo nálægt þessu. Við höfum lent í því þrisvar og tapað svo þessi hópur veit hvernig það er,“ sagði Solskjær í samtali við BT Sport. „Við erum hópur sem er ansi þéttur. Þú kemur inn, leggur mikið á þig, við lendum í áföllum og erfiðleikum. En við viljum fara lengra og þegar þér hefur mistekist viltu gera enn betur en áður. Það er framþróun á kúlturnum.“ „Við erum með frábæra leikmenn og frábæra þjálfara,“ sagði Solskjær. Fyrrum samherji Solskjær hjá Man. United, Paul Scholes, var í settinu hjá BT Sports í gær og fjallaði um möguleika United á að fara alla leið. „Manchester United getur unnið Evrópudeildina en ég er ekki viss um hin ensku liðin. Manchester United er með besta liðið í keppninni. Þetta er frábært tækifæri fyrir þá að vinna eitthvað,“ sagði Scholes. „Hin ensku liðin eru í góðum möguleika en Man. United er mun betra en Arsenla og Tottenham. Ítalski og spænski boltinn er ekki nærri því eins góður og hann var.“ Ole Gunnar Solskjaer insists 'the culture IS improving' at Manchester United https://t.co/bXRxfPfchh— MailOnline Sport (@MailSport) February 26, 2021 Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Evrópudeild UEFA Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira
Solskjær og lærisveinar hans eru komnir í sextán liða úrslit keppninnar eftir samnlagt 4-0 sigur á Real Sociedad. Fyrrum leiknum lauk með 4-0 sigri United á Spáni en niðurstaðan var svo markalaus á Old Trafford í gær. Þrívegis hefur United farið í undanúrslit undir stjórn Norðmannsins en aldrei hefur þeim tekist að vinna bikar undir hans stjórn. Nú eygir hann von á sínum fyrsta titli. „Þú mannst eftir ósigrunum meira en sigrunum sjálfum. Að komast í undanúrslitin þá ertu kominn svo nálægt þessu. Við höfum lent í því þrisvar og tapað svo þessi hópur veit hvernig það er,“ sagði Solskjær í samtali við BT Sport. „Við erum hópur sem er ansi þéttur. Þú kemur inn, leggur mikið á þig, við lendum í áföllum og erfiðleikum. En við viljum fara lengra og þegar þér hefur mistekist viltu gera enn betur en áður. Það er framþróun á kúlturnum.“ „Við erum með frábæra leikmenn og frábæra þjálfara,“ sagði Solskjær. Fyrrum samherji Solskjær hjá Man. United, Paul Scholes, var í settinu hjá BT Sports í gær og fjallaði um möguleika United á að fara alla leið. „Manchester United getur unnið Evrópudeildina en ég er ekki viss um hin ensku liðin. Manchester United er með besta liðið í keppninni. Þetta er frábært tækifæri fyrir þá að vinna eitthvað,“ sagði Scholes. „Hin ensku liðin eru í góðum möguleika en Man. United er mun betra en Arsenla og Tottenham. Ítalski og spænski boltinn er ekki nærri því eins góður og hann var.“ Ole Gunnar Solskjaer insists 'the culture IS improving' at Manchester United https://t.co/bXRxfPfchh— MailOnline Sport (@MailSport) February 26, 2021 Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Drykkjulæti trufluðu leik á Wimbledon Sport Frá Midtjylland til Newcastle Fótbolti Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Heimir mjög ósáttur við dómarann: „Þetta er bara dýfa“ Sport Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Szczesny ekki hættur enn Fótbolti Elanga að ganga til liðs við Newcastle Fótbolti Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Vörn Grindavíkur áfram hriplek Fótbolti Fleiri fréttir Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Sjá meira