Segir Juventus hafa gert mistök með kaupunum á Ronaldo Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. febrúar 2021 09:00 Cristiano Ronaldo. Hinn skrautlegi Antonio Cassano telur ítalska meistaraliðið Juventus hafa farið í ranga átt þegar þeir fjárfestu í portúgalska markahróknum Cristiano Ronaldo. Ronaldo hefur raðað inn mörkum síðan hann gekk í raðir Juventus frá Real Madrid sumarið 2018 en Cassano, sem gerði garðinn frægan með Roma, Real Madrid, AC Milan, Inter og fleiri félögum á árum áður, segir Juventus þó hafa mistekist ætlunarverk sitt. „Juventus keyptu hann til að vinna Meistaradeild Evrópu. Þeir hafa gert verri hluti þar síðan hann kom. Þeir hefðu unnið Scudetto (ítalska meistaratitilinn) án hans. Þetta voru mistök,“ segir Cassano sem gerir þó ekki lítið úr hæfileikum Ronaldo. „Hann skorar alltaf mörk. Hann kann það betur en flestir. Hann fær boltann vinstra megin, sker inn á völlinn og neglir boltanum inn. Skallamörkin hans eru líka einstök,“ segir Cassano. „En Pirlo vill spila ákveðna tegund af fótbolta. Hann vill pressa andstæðinginn og spila á milli línanna. Það þýðir að Ronaldo tekur ekki mikinn þátt. Ég tel þessi kaup hafa verið mistök nema þeir nái að vinna Meistaradeildina með hann innanborðs.“ Síðan Ronaldo gekk í raðir Juventus hefur hann skorað 91 mark í 118 leikjum og orðið Ítalíumeistari bæði árin. Ronaldo vann Meistaradeild Evrópu með Man Utd og Real Madrid og á enn möguleika á að leiða Juventus til sigurs í keppninni í ár. Ítalski boltinn Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sjá meira
Ronaldo hefur raðað inn mörkum síðan hann gekk í raðir Juventus frá Real Madrid sumarið 2018 en Cassano, sem gerði garðinn frægan með Roma, Real Madrid, AC Milan, Inter og fleiri félögum á árum áður, segir Juventus þó hafa mistekist ætlunarverk sitt. „Juventus keyptu hann til að vinna Meistaradeild Evrópu. Þeir hafa gert verri hluti þar síðan hann kom. Þeir hefðu unnið Scudetto (ítalska meistaratitilinn) án hans. Þetta voru mistök,“ segir Cassano sem gerir þó ekki lítið úr hæfileikum Ronaldo. „Hann skorar alltaf mörk. Hann kann það betur en flestir. Hann fær boltann vinstra megin, sker inn á völlinn og neglir boltanum inn. Skallamörkin hans eru líka einstök,“ segir Cassano. „En Pirlo vill spila ákveðna tegund af fótbolta. Hann vill pressa andstæðinginn og spila á milli línanna. Það þýðir að Ronaldo tekur ekki mikinn þátt. Ég tel þessi kaup hafa verið mistök nema þeir nái að vinna Meistaradeildina með hann innanborðs.“ Síðan Ronaldo gekk í raðir Juventus hefur hann skorað 91 mark í 118 leikjum og orðið Ítalíumeistari bæði árin. Ronaldo vann Meistaradeild Evrópu með Man Utd og Real Madrid og á enn möguleika á að leiða Juventus til sigurs í keppninni í ár.
Ítalski boltinn Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð út á landi Körfubolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Körfubolti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sjá meira