Darri Freyr: Undir Þóri komið hvar hann spilar næst Andri Már Eggertsson skrifar 28. febrúar 2021 22:40 Darri Freyr tók við stjórnartaumunum í sumar. vísir/vilhelm Dominos deildin hófst á nýjan leik í kvöld og stóð leikur kvöldsins undir öllum væntingum. KR vann leikinn að lokum með sjö stigum 84-91. „Mér fannst við litlir í okkur í upphafi leiks það virtist koma okkur á óvart að Ghetto Hooligans voru með læti en þegar þetta snerist um að spila leikinn á gólfinu þá er erfitt að eiga við okkur,“ sagði Darri Freyr Atlason, þjálfari KR, sáttur með sína menn. „Við fundum réttu kerfin til að spila undir lokinn, Zarko var góður í vörn þar sem hann varði körfuna vel og voru hans áhrif á leikinn mjög mikilvæg fyrir okkur í kvöld,“ sagði Darri ánægður með nýjasta leikmanninn sinn. Brandon Joseph var allt í öllu í KR liðinu í fyrri hálfleik þar sem hann gerði 20 stig en í seinni hálfleik gerði hann aðeins eitt stig. „ÍR gerðu vel í að ýta okkur úr því sem við vildum gera og var erfitt að gefa á hann sem gerði það að verkum að hann skaut aðeins einu sinni i seinni hálfleik úr opnum leik þar sem við komum boltanum bara ekki til hans.“ Darri hrósaði þá breidd liðsins þar sem hans leikmenn virðast stíga upp fyrir hvorn annan, þegar einn leikmaður er ekki að finna taktinn þá er annar leikmaður sem tekur frumkvæði og á góðan kafla, Darri tók síðan undir það að KR er með meiri liðsheild en margir halda. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson er að klára háskóla námið sitt í Nebraska Cornhusker núna í mars mánuði og liggur beinast við að þessi leikmaður muni leika fyrir KR þar sem hann er skráður í félagið. „Þetta mál er komið miklu styttra á veg en allir halda. Þórir á að fara og spila í miklu betri deild en hér heima. Við myndum taka því fagnandi að fá Þóri en ákvörðunin er algjörlega hans, við viljum að allir KR ingar nái sem lengst á sínum ferli og mun hann velja það sem hentar best.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Dominos-deild karla KR Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - KR 84-91 | KR-ingar sóttu sigur í Seljaskóla KR vann góðan útisigur á ÍR í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. 28. febrúar 2021 21:49 Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Leik lokið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir sigur Grindjána Körfubolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Sjá meira
„Mér fannst við litlir í okkur í upphafi leiks það virtist koma okkur á óvart að Ghetto Hooligans voru með læti en þegar þetta snerist um að spila leikinn á gólfinu þá er erfitt að eiga við okkur,“ sagði Darri Freyr Atlason, þjálfari KR, sáttur með sína menn. „Við fundum réttu kerfin til að spila undir lokinn, Zarko var góður í vörn þar sem hann varði körfuna vel og voru hans áhrif á leikinn mjög mikilvæg fyrir okkur í kvöld,“ sagði Darri ánægður með nýjasta leikmanninn sinn. Brandon Joseph var allt í öllu í KR liðinu í fyrri hálfleik þar sem hann gerði 20 stig en í seinni hálfleik gerði hann aðeins eitt stig. „ÍR gerðu vel í að ýta okkur úr því sem við vildum gera og var erfitt að gefa á hann sem gerði það að verkum að hann skaut aðeins einu sinni i seinni hálfleik úr opnum leik þar sem við komum boltanum bara ekki til hans.“ Darri hrósaði þá breidd liðsins þar sem hans leikmenn virðast stíga upp fyrir hvorn annan, þegar einn leikmaður er ekki að finna taktinn þá er annar leikmaður sem tekur frumkvæði og á góðan kafla, Darri tók síðan undir það að KR er með meiri liðsheild en margir halda. Þórir Guðmundur Þorbjarnarson er að klára háskóla námið sitt í Nebraska Cornhusker núna í mars mánuði og liggur beinast við að þessi leikmaður muni leika fyrir KR þar sem hann er skráður í félagið. „Þetta mál er komið miklu styttra á veg en allir halda. Þórir á að fara og spila í miklu betri deild en hér heima. Við myndum taka því fagnandi að fá Þóri en ákvörðunin er algjörlega hans, við viljum að allir KR ingar nái sem lengst á sínum ferli og mun hann velja það sem hentar best.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Dominos-deild karla KR Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - KR 84-91 | KR-ingar sóttu sigur í Seljaskóla KR vann góðan útisigur á ÍR í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. 28. febrúar 2021 21:49 Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Leik lokið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir sigur Grindjána Körfubolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Í beinni: Grindavík - Valur | Rísa Grindvíkingar upp? Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Sjá meira
Leik lokið: ÍR - KR 84-91 | KR-ingar sóttu sigur í Seljaskóla KR vann góðan útisigur á ÍR í Dominos deild karla í körfubolta í kvöld. 28. febrúar 2021 21:49
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum