Búið að bólusetja um 3,5% Íslendinga Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 1. mars 2021 21:30 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segist enn þeirrar skoðunar að einnig þeir sem framvísi bólusetningarvottorði á landamærunum eigi að fara í tvöfalda skimun. Lögreglan/Júlíus Allir íbúar á höfuðborgarsvæðinu sem eru áttatíu ára eða eldri hafa fengið boð í Covid-19 bólusetningu. Búist er við að í þessari viku verði tæplega níu þúsund manns bólusettir. Tæplega 10.300 manns eru á aldrinum 80 til 89 ára hér og hefst Covid-19 bólusetning hjá þessum hópi í Laugardalshöll á morgun og heldur svo áfram á miðvikudag. 4600 manns á aldrinum áttatíu ára og eldri verða bólusettir með bóluefni Pfizer í vikunni og 4300 starfsmenn hjúkrunar-og dvalarheimila sem bóluefni AstraZeneca. Nokkuð hefur borið á því að fólk hafi afþakkað það bóluefni. Sóttvarnarlæknir vonar að ekki komi til þess núna. „Ég vil bara hvetja fólk til að þiggja það bóluefni sem er í boði hverju sinni. Þetta eru allt mjög góð bóluefni og örugg. Það er einhver örlítill munur á þeim en ekkert sem skiptir stóru máli,“ segir Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Kanna hvort sá sem greindist hafi sloppið við landamæraskimun Einn greindist innanlands í gær eftir að hafa farið í PCR-próf en reyndist vera með mótefni. Það vakti athygli þar sem hann hafði skömmu áður verið skimaður við komu til landsins og reynst neikvæður. „Við erum að skoða hvort að þessi slapp við landamæraskimun hjá okkur,“ segir Þórólfur. „Við munum sjá alls konar svona nýjar útfærslur af smitum sem við höfum ekki verið að glíma við áður.“ Búið er að bólusetja um 3,5% Íslendinga. Hlutfallslega hafa langflestir í heiminum verið bólusettir í Ísrael eða 38,9 prósent. Sóttvarnarlæknir segir að þar sé verið að svara sömu spurningum um bóluefni Pfizer og hefði mátt svara hér hefði bóluefnarannsókn farið fram. „Þeir eru að svara ýmsum spurningum sem að við vildum svara og mér sýnist að þeir hafi fengið það mikið bóluefni að þeir geti svarað þessum spurningum að einhverju leyti,“ segir Þórólfur. „Þeir virðast vera að gera slíkar rannsóknir,“ segir Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Einn sektaður á Keflavíkurflugvelli og öðrum vísað frá landinu Einn var sektaður um hundrað þúsund krónur fyrir að framvísa ekki neikvæðu PCR vottorði á Keflavíkurflugvelli í dag og öðrum sem ekki hafði neina fullnægjandi pappíra varðandi stöðu sína gagnvart covid 19 var vísað frá landinu. 25. febrúar 2021 19:21 Tæplega sex þúsund einstaklingar bólusettir í þessari viku Til stendur að bólusetja tæplega sex þúsund einstaklinga gegn Covid-19 í þessari viku sem er svipaður fjöldi og í vikunni á undan. 10.530 hafa nú lokið bólusetningu hér á landi og 6.702 til viðbótar fengið fyrri bólusetningu. 22. febrúar 2021 13:28 Talsverður gangur í sölu á flugi til Tenerife Flugsæti eru að seljast upp í ferðir til Tenerife nú um páskana. Harðar aðgerðir á borð við skimanir, sóttkví og neikvætt próf gegn Covid19 virðist lítil áhrif hafa haft á bókanir, segir Þráinn Vigfússon, framkvæmdastjóri Vita. 20. febrúar 2021 20:01 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Fleiri fréttir Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Sjá meira
Tæplega 10.300 manns eru á aldrinum 80 til 89 ára hér og hefst Covid-19 bólusetning hjá þessum hópi í Laugardalshöll á morgun og heldur svo áfram á miðvikudag. 4600 manns á aldrinum áttatíu ára og eldri verða bólusettir með bóluefni Pfizer í vikunni og 4300 starfsmenn hjúkrunar-og dvalarheimila sem bóluefni AstraZeneca. Nokkuð hefur borið á því að fólk hafi afþakkað það bóluefni. Sóttvarnarlæknir vonar að ekki komi til þess núna. „Ég vil bara hvetja fólk til að þiggja það bóluefni sem er í boði hverju sinni. Þetta eru allt mjög góð bóluefni og örugg. Það er einhver örlítill munur á þeim en ekkert sem skiptir stóru máli,“ segir Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Kanna hvort sá sem greindist hafi sloppið við landamæraskimun Einn greindist innanlands í gær eftir að hafa farið í PCR-próf en reyndist vera með mótefni. Það vakti athygli þar sem hann hafði skömmu áður verið skimaður við komu til landsins og reynst neikvæður. „Við erum að skoða hvort að þessi slapp við landamæraskimun hjá okkur,“ segir Þórólfur. „Við munum sjá alls konar svona nýjar útfærslur af smitum sem við höfum ekki verið að glíma við áður.“ Búið er að bólusetja um 3,5% Íslendinga. Hlutfallslega hafa langflestir í heiminum verið bólusettir í Ísrael eða 38,9 prósent. Sóttvarnarlæknir segir að þar sé verið að svara sömu spurningum um bóluefni Pfizer og hefði mátt svara hér hefði bóluefnarannsókn farið fram. „Þeir eru að svara ýmsum spurningum sem að við vildum svara og mér sýnist að þeir hafi fengið það mikið bóluefni að þeir geti svarað þessum spurningum að einhverju leyti,“ segir Þórólfur. „Þeir virðast vera að gera slíkar rannsóknir,“ segir Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Einn sektaður á Keflavíkurflugvelli og öðrum vísað frá landinu Einn var sektaður um hundrað þúsund krónur fyrir að framvísa ekki neikvæðu PCR vottorði á Keflavíkurflugvelli í dag og öðrum sem ekki hafði neina fullnægjandi pappíra varðandi stöðu sína gagnvart covid 19 var vísað frá landinu. 25. febrúar 2021 19:21 Tæplega sex þúsund einstaklingar bólusettir í þessari viku Til stendur að bólusetja tæplega sex þúsund einstaklinga gegn Covid-19 í þessari viku sem er svipaður fjöldi og í vikunni á undan. 10.530 hafa nú lokið bólusetningu hér á landi og 6.702 til viðbótar fengið fyrri bólusetningu. 22. febrúar 2021 13:28 Talsverður gangur í sölu á flugi til Tenerife Flugsæti eru að seljast upp í ferðir til Tenerife nú um páskana. Harðar aðgerðir á borð við skimanir, sóttkví og neikvætt próf gegn Covid19 virðist lítil áhrif hafa haft á bókanir, segir Þráinn Vigfússon, framkvæmdastjóri Vita. 20. febrúar 2021 20:01 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Fleiri fréttir Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Sjá meira
Einn sektaður á Keflavíkurflugvelli og öðrum vísað frá landinu Einn var sektaður um hundrað þúsund krónur fyrir að framvísa ekki neikvæðu PCR vottorði á Keflavíkurflugvelli í dag og öðrum sem ekki hafði neina fullnægjandi pappíra varðandi stöðu sína gagnvart covid 19 var vísað frá landinu. 25. febrúar 2021 19:21
Tæplega sex þúsund einstaklingar bólusettir í þessari viku Til stendur að bólusetja tæplega sex þúsund einstaklinga gegn Covid-19 í þessari viku sem er svipaður fjöldi og í vikunni á undan. 10.530 hafa nú lokið bólusetningu hér á landi og 6.702 til viðbótar fengið fyrri bólusetningu. 22. febrúar 2021 13:28
Talsverður gangur í sölu á flugi til Tenerife Flugsæti eru að seljast upp í ferðir til Tenerife nú um páskana. Harðar aðgerðir á borð við skimanir, sóttkví og neikvætt próf gegn Covid19 virðist lítil áhrif hafa haft á bókanir, segir Þráinn Vigfússon, framkvæmdastjóri Vita. 20. febrúar 2021 20:01