Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði barst tilkynningin klukkan 12:11.
Ekki er talið að nokkur hafi slasast alvarlega í árekstrinum, en sjúkralið er enn á staðnum.
Tveir bílar rákust saman á mótum Sæbrautar og Langholtsvegar skömmu eftir hádegi í dag.
Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði barst tilkynningin klukkan 12:11.
Ekki er talið að nokkur hafi slasast alvarlega í árekstrinum, en sjúkralið er enn á staðnum.