Nú þegar keypt bóluefni fyrir rúma tvo milljarða króna Eiður Þór Árnason skrifar 6. mars 2021 09:31 12.709 eru nú fullbólusettir hér á landi og hafa 14.332 til viðbótar fengið fyrri skammt. Vísir/Vilhelm Íslensk stjórnvöld hafa samið við fimm lyfjaframleiðendur um kaup á bóluefni við Covid-19 fyrir 2.150 milljónir króna. Þá hafa þau jafnframt tryggt sér kauprétt á bóluefni fyrir 1.800 milljónir króna til viðbótar. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðuneytisins við fyrirspurn RÚV. Íslendingar fá afhend bóluefni í gegnum samkomulag framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins við bóluefnaframleiðendur. Nú þegar hefur ríkisstjórnin samið um kaup á bóluefnum frá AstraZeneca, Janssen, CuraVac, Moderna og Pfizer/BioNTech. Að sögn heilbrigðisráðuneytisins verður þar að auki líklega samið við bandaríska fyrirtækið Novavax en líklega ekki við franska lyfjafyrirtækið Sanofi. Þá sé óljóst hvort gengið verði til samninga við Reithera og Valneva. Þau tvö síðastnefndu auk Novavax hafa verið í viðræðum við framkvæmdastjórn ESB en hafa ekki lokið samningum. Ef íslensk stjórnvöld fullnýta núverandi kauprétt sinn á bóluefni geta bóluefnakaupin samtals numið fjórum milljörðum króna. Fram kom í janúar að Ísland hafi tryggt sér bóluefni við Covid-19 fyrir 660 þúsund manns. Þeir framleiðendur sem stjórnvöld hafa samið við áforma að afhenda bóluefni fyrir samtals 190 þúsund einstaklinga fyrir lok júní. Nú þegar hafa bóluefni Pfizer, AstraZeneca og Moderna fengið skilyrt markaðsleyfi hér á landi. Gera stjórnvöld ráð fyrir því að fleiri bóluefni bætist í þann hóp á næstunni og afhending hefjist í kjölfarið. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Þurftu að vísa frá fólki á níræðisaldri í bólusetningu Um fimmtíu manns á níræðisaldri sem voru boðaðir í bólusetningu gegn kórónuveirunni í Laugardalshöll þurftu frá að hverfa þegar bóluefnið kláraðist í dag. 3. mars 2021 18:11 Búið að bólusetja um 3,5% Íslendinga Allir íbúar á höfuðborgarsvæðinu sem eru áttatíu ára eða eldri hafa fengið boð í Covid-19 bólusetningu. Búist er við að í þessari viku verði tæplega níu þúsund manns bólusettir. 1. mars 2021 21:30 Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira
Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðuneytisins við fyrirspurn RÚV. Íslendingar fá afhend bóluefni í gegnum samkomulag framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins við bóluefnaframleiðendur. Nú þegar hefur ríkisstjórnin samið um kaup á bóluefnum frá AstraZeneca, Janssen, CuraVac, Moderna og Pfizer/BioNTech. Að sögn heilbrigðisráðuneytisins verður þar að auki líklega samið við bandaríska fyrirtækið Novavax en líklega ekki við franska lyfjafyrirtækið Sanofi. Þá sé óljóst hvort gengið verði til samninga við Reithera og Valneva. Þau tvö síðastnefndu auk Novavax hafa verið í viðræðum við framkvæmdastjórn ESB en hafa ekki lokið samningum. Ef íslensk stjórnvöld fullnýta núverandi kauprétt sinn á bóluefni geta bóluefnakaupin samtals numið fjórum milljörðum króna. Fram kom í janúar að Ísland hafi tryggt sér bóluefni við Covid-19 fyrir 660 þúsund manns. Þeir framleiðendur sem stjórnvöld hafa samið við áforma að afhenda bóluefni fyrir samtals 190 þúsund einstaklinga fyrir lok júní. Nú þegar hafa bóluefni Pfizer, AstraZeneca og Moderna fengið skilyrt markaðsleyfi hér á landi. Gera stjórnvöld ráð fyrir því að fleiri bóluefni bætist í þann hóp á næstunni og afhending hefjist í kjölfarið.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Tengdar fréttir Þurftu að vísa frá fólki á níræðisaldri í bólusetningu Um fimmtíu manns á níræðisaldri sem voru boðaðir í bólusetningu gegn kórónuveirunni í Laugardalshöll þurftu frá að hverfa þegar bóluefnið kláraðist í dag. 3. mars 2021 18:11 Búið að bólusetja um 3,5% Íslendinga Allir íbúar á höfuðborgarsvæðinu sem eru áttatíu ára eða eldri hafa fengið boð í Covid-19 bólusetningu. Búist er við að í þessari viku verði tæplega níu þúsund manns bólusettir. 1. mars 2021 21:30 Mest lesið Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí Erlent Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Innlent Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent „Dýrlegt veður eins langt og séð verður“ Veður Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira
Þurftu að vísa frá fólki á níræðisaldri í bólusetningu Um fimmtíu manns á níræðisaldri sem voru boðaðir í bólusetningu gegn kórónuveirunni í Laugardalshöll þurftu frá að hverfa þegar bóluefnið kláraðist í dag. 3. mars 2021 18:11
Búið að bólusetja um 3,5% Íslendinga Allir íbúar á höfuðborgarsvæðinu sem eru áttatíu ára eða eldri hafa fengið boð í Covid-19 bólusetningu. Búist er við að í þessari viku verði tæplega níu þúsund manns bólusettir. 1. mars 2021 21:30