Öruggt hjá KR á meðan Sævar Atli reyndist hetja Leiknis Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. mars 2021 16:15 Leiknismenn fagna sigurmarki Sævars Atla í dag. Leiknir Reykjavík Tveimur leikjum til viðbótar er nú lokið í Lengjubikar karla í knattspyrnu. KR vann öruggan 3-1 sigur á Kórdrengjum og þá vann Leiknir Reykjavík nágranna sína í Fylki 1-0 í Árbænum. Í Vesturbænum voru Kórdrengir í heimsókn. Grétar Snær Gunnarsson kom heimamönnum yfir snemma leiks og þannig var staðan í hálfleik. Í síðari hálfleik bættu þeir Ægir Jarl Jónasson og Oddur Ingi Bjarnason við mörkum áður en Þórir Rafn Þórisson minnkaði muninn í blálokin, lokatölur 3-1 KR í vil. Var þetta þriðji sigur KR-inga í fjórum leikjum en liðið gerði jafntefli við Víking í fyrstu umferð. KR-ingar því með tíu stig, líkt og Víkingur á meðan Kórdrengir eru með þrjú stig. Fyrirliðinn tryggði gestunum stigin þrjú Í Árbænum voru nýliðar Leiknis R. í heimsókn en bæði lið leika í Pepsi Max deildinni í sumar. Staðan var markalaus í hálfleik en í þeim síðari skoraði fyrirliði gestanna, Sævar Atli Magnússon, sannkallað draumamark er hann þrumaði boltanum í stöng og inn. Reyndist það eina mark leiksins en Dagur Austmann Hilmarsson fékk sitt annað gula spjald þegar stundarfjórðungur lifði leiks en heimamönnum tókst ekki að jafna metin þrátt fyrir að vera manni fleiri. Lokatölur því 0-1 og sigurinn Leiknismanna í dag. Fylkir er enn í 2. sæti riðilsins með níu stig en þar á eftir kemur Leiknir með sex stig. Fótbolti Íslenski boltinn KR Leiknir Reykjavík Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Sjá meira
Í Vesturbænum voru Kórdrengir í heimsókn. Grétar Snær Gunnarsson kom heimamönnum yfir snemma leiks og þannig var staðan í hálfleik. Í síðari hálfleik bættu þeir Ægir Jarl Jónasson og Oddur Ingi Bjarnason við mörkum áður en Þórir Rafn Þórisson minnkaði muninn í blálokin, lokatölur 3-1 KR í vil. Var þetta þriðji sigur KR-inga í fjórum leikjum en liðið gerði jafntefli við Víking í fyrstu umferð. KR-ingar því með tíu stig, líkt og Víkingur á meðan Kórdrengir eru með þrjú stig. Fyrirliðinn tryggði gestunum stigin þrjú Í Árbænum voru nýliðar Leiknis R. í heimsókn en bæði lið leika í Pepsi Max deildinni í sumar. Staðan var markalaus í hálfleik en í þeim síðari skoraði fyrirliði gestanna, Sævar Atli Magnússon, sannkallað draumamark er hann þrumaði boltanum í stöng og inn. Reyndist það eina mark leiksins en Dagur Austmann Hilmarsson fékk sitt annað gula spjald þegar stundarfjórðungur lifði leiks en heimamönnum tókst ekki að jafna metin þrátt fyrir að vera manni fleiri. Lokatölur því 0-1 og sigurinn Leiknismanna í dag. Fylkir er enn í 2. sæti riðilsins með níu stig en þar á eftir kemur Leiknir með sex stig.
Fótbolti Íslenski boltinn KR Leiknir Reykjavík Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Sjá meira