Robert Lewandowski með þrennu í Der Klassiker Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. mars 2021 19:35 Lewandowski hefur verið einn heitasti framherji seinustu ára. Alex Gottschalk/Getty Bayern Munich og Borussia Dortmund áttust við í stórleik helgarinnar í þýska boltanum. Niðurstaðan 4-2 sigur heimamanna, en gestirnir skoruðu fyrstu tvö mörk leiksins á fyrstu 10 mínútunum. Dortmund byrjaði leikinn af miklum krafti, en strax á 2.mínútu var Erling Braut Haaland búinn að koma gestunum yfir. Haaland var svo aftur á ferðinni um sjö mínútum seinna þegar hann tvöfaldaði forskot gestanna eftir stoðsendingu frá Thorgan Hazard. Fjörið var þó ekki búið í fyrri hálfleik. Robert Lewandowski minnkaði muninn á 26. mínútu leiksins. Lewandowski skoraði svo sitt annað mark á 44. mínútu úr víti eftir að Mahmoud Dahoud hafði brotið á Kingsley Coman. Bayern menn voru mun sterkari aðilinn í leiknum, þeir voru mun meira með boltann og áttu heil 22 skot gegn fjórum skotum gestanna. Það var þó ekki fyrr en á 88. mínútu sem að heimamenn náðu loksins forystunni. Þar var á ferðinni Leon Goretzka, og sigur Bayern manna yfirvofandi. Robert Lewandowski fullkomnaði svo þrennuna á 90. mínútu leiksins og úrslitin ráðin. Með sigrinum fara Bayern menn í 55 stig og lyfta sér aftur upp á topp þýsku úrvalsdeildarinnar. Dortmund eru í sjötta sæti með 39 stig, fjórum stigum á eftir Frankfurt sem sitja í fjórða og seinasta meistaradeildarsætinu. The comeback kings #FCBBVB #MiaSanMia pic.twitter.com/Kqt9c1hYWU— FC Bayern English (@FCBayernEN) March 6, 2021 Þýski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira
Dortmund byrjaði leikinn af miklum krafti, en strax á 2.mínútu var Erling Braut Haaland búinn að koma gestunum yfir. Haaland var svo aftur á ferðinni um sjö mínútum seinna þegar hann tvöfaldaði forskot gestanna eftir stoðsendingu frá Thorgan Hazard. Fjörið var þó ekki búið í fyrri hálfleik. Robert Lewandowski minnkaði muninn á 26. mínútu leiksins. Lewandowski skoraði svo sitt annað mark á 44. mínútu úr víti eftir að Mahmoud Dahoud hafði brotið á Kingsley Coman. Bayern menn voru mun sterkari aðilinn í leiknum, þeir voru mun meira með boltann og áttu heil 22 skot gegn fjórum skotum gestanna. Það var þó ekki fyrr en á 88. mínútu sem að heimamenn náðu loksins forystunni. Þar var á ferðinni Leon Goretzka, og sigur Bayern manna yfirvofandi. Robert Lewandowski fullkomnaði svo þrennuna á 90. mínútu leiksins og úrslitin ráðin. Með sigrinum fara Bayern menn í 55 stig og lyfta sér aftur upp á topp þýsku úrvalsdeildarinnar. Dortmund eru í sjötta sæti með 39 stig, fjórum stigum á eftir Frankfurt sem sitja í fjórða og seinasta meistaradeildarsætinu. The comeback kings #FCBBVB #MiaSanMia pic.twitter.com/Kqt9c1hYWU— FC Bayern English (@FCBayernEN) March 6, 2021
Þýski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira