Hundur féll af svölum á fimmtu hæð á Laugavegi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 7. mars 2021 10:22 Hundurinn lá illa slasaður og í blóði sínu eftir fall af svölum á fimmtu hæð. Hann lést síðar um daginn af sárum sínum. Vísir/Vilhelm Vegfarendum sem áttu leið um Laugaveg síðdegis í gær brá nokkuð í brún þegar þeir sáu hund sem lá illa slasaður í blóði sínu. Hundurinn hafði fallið niður af svölum á fimmtu hæð og niður á götu. Hundurinn mun hafa lifað fallið af en dáið síðar um daginn af sárum sínum. Fréttablaðið greinir frá þessu í gær en þetta staðfestir Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í samtali við Vísi. Hann segir að lögreglumenn hafi flutt hundinn á dýralæknastöð á Skólavörðustígnum til að athuga hvort eitthvað væri hægt að gera fyrir dýrið. „Það eru einhverjir vegfarendur þarna á Laugarvegi sem að verða vitni að þessu og það hefur verið lífsmark með hundinum þegar lögreglan kemur og það var farið með hann strax en það var ekki hægt að bjarga greyinu,“ segir Ásgeir. Eigandi hundsins mun hafa verið við störf í húsinu og hafi tekið hundinn með. Samkvæmt heimildum Vísis var um að ræða stóran husky hund. Hundurinn hafði farið út á svalir og síðan hafi eigandinn ekki vitað af honum fyrr en hann heyrði fólk hrópa niðri á götu. Þá tók eigandinn eftir því að hundurinn hafi fallið niður af svölunum og liggi í blóði sínu niðri á götu. Málið er bókað sem slys í bókum lögreglunnar og er enginn grunaður um dýraníð með því að hafa hent hundinum niður af svölunum. Fréttin hefur verið uppfærð. Dýr Reykjavík Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent Fleiri fréttir Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Sjá meira
Fréttablaðið greinir frá þessu í gær en þetta staðfestir Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í samtali við Vísi. Hann segir að lögreglumenn hafi flutt hundinn á dýralæknastöð á Skólavörðustígnum til að athuga hvort eitthvað væri hægt að gera fyrir dýrið. „Það eru einhverjir vegfarendur þarna á Laugarvegi sem að verða vitni að þessu og það hefur verið lífsmark með hundinum þegar lögreglan kemur og það var farið með hann strax en það var ekki hægt að bjarga greyinu,“ segir Ásgeir. Eigandi hundsins mun hafa verið við störf í húsinu og hafi tekið hundinn með. Samkvæmt heimildum Vísis var um að ræða stóran husky hund. Hundurinn hafði farið út á svalir og síðan hafi eigandinn ekki vitað af honum fyrr en hann heyrði fólk hrópa niðri á götu. Þá tók eigandinn eftir því að hundurinn hafi fallið niður af svölunum og liggi í blóði sínu niðri á götu. Málið er bókað sem slys í bókum lögreglunnar og er enginn grunaður um dýraníð með því að hafa hent hundinum niður af svölunum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Dýr Reykjavík Mest lesið „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Tenerife-veður víða á landinu Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Erlent Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum Innlent Fleiri fréttir Tenerife-veður víða á landinu Þrjú mál á dagskrá á síðasta þingfundinum „Þeir eru að gera svona hluti sem maður myndi bara sjá í bíómyndum“ Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Sjá meira