Allir fjórir með breska afbrigðið Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 10. mars 2021 09:04 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir. Vísir/Vilhelm Allir þeir fjórir sem greinst hafa með kórónuveiruna innanlands síðustu daga og verið utan sóttkvíar eru með breska afbrigði veirunnar. Þetta sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir í Bítinu á Bylgjunni, í morgun. Þá sagði hann ekki endilega á þessari stundu verið að ræða um einhverjar harðar aðgerðir. Sjá þurfi hvað komið hafi út úr sýnatökum gærdagsins en endanlegar tölur eru ekki komnar. Þórólfur sagði að á meðan ekki væru fleiri orðnir ónæmir fyrir veirunni hér innanlands þá gætu smit alltaf komið upp. „Við höfum verið að gera allt sem við getum til að lágmarka þessa áhættu, bæði fá veiruna inn og eins og að hún smitist. En svo gerist þetta og þá var bara gripið til mjög harðra aðgerða í kringum þessi tilfelli bæði skima mikið og margir settir í sóttkví,“ sagði Þórólfur. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði hann tilslakanir á sóttvarnaaðgerðum ekki á dagskrá og í morgun sagði hann ekki verið að ræða harðar aðgerðir á þessari stundu. „Við þurfum að sjá hvað sýnatökurnar í gær skiluðu, það er ekki komin endanleg niðurstaða á það. Svo þurfum við að sjá bara næstu daga því eins og við vitum þá tekur upp undir viku að fá fram veikindi ef einhver hafa orðið. Þannig að við þurfum bara að sjá hvernig vikan verður svolítið,“ sagði Þórólfur. Þá staðfesti hann að öll fjögur innanlandssmitin sem tengjast landamærasmitinu sem greindist í byrjun mars, og reyndist vera breska afbrigðið, séu einnig af þeim sama veirustofni. „Þetta er allt saman breska afbrigðið. Auk þess getur raðgreiningin sýnt nokkurn veginn hver hefur smitað hvern þannig að við vitum að þetta tilheyrir sama upprunanum,“ sagði Þórólfur. Of snemmt væri að segja til um það hvort fjórða bylgja faraldursins væri hafin. Sjá þyrfti hvernig takist að ná utan um smitin núna. Hlusta má á viðtalið í heild sinni í spilaranum ofar í fréttinni. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
Þetta sagði Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir í Bítinu á Bylgjunni, í morgun. Þá sagði hann ekki endilega á þessari stundu verið að ræða um einhverjar harðar aðgerðir. Sjá þurfi hvað komið hafi út úr sýnatökum gærdagsins en endanlegar tölur eru ekki komnar. Þórólfur sagði að á meðan ekki væru fleiri orðnir ónæmir fyrir veirunni hér innanlands þá gætu smit alltaf komið upp. „Við höfum verið að gera allt sem við getum til að lágmarka þessa áhættu, bæði fá veiruna inn og eins og að hún smitist. En svo gerist þetta og þá var bara gripið til mjög harðra aðgerða í kringum þessi tilfelli bæði skima mikið og margir settir í sóttkví,“ sagði Þórólfur. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði hann tilslakanir á sóttvarnaaðgerðum ekki á dagskrá og í morgun sagði hann ekki verið að ræða harðar aðgerðir á þessari stundu. „Við þurfum að sjá hvað sýnatökurnar í gær skiluðu, það er ekki komin endanleg niðurstaða á það. Svo þurfum við að sjá bara næstu daga því eins og við vitum þá tekur upp undir viku að fá fram veikindi ef einhver hafa orðið. Þannig að við þurfum bara að sjá hvernig vikan verður svolítið,“ sagði Þórólfur. Þá staðfesti hann að öll fjögur innanlandssmitin sem tengjast landamærasmitinu sem greindist í byrjun mars, og reyndist vera breska afbrigðið, séu einnig af þeim sama veirustofni. „Þetta er allt saman breska afbrigðið. Auk þess getur raðgreiningin sýnt nokkurn veginn hver hefur smitað hvern þannig að við vitum að þetta tilheyrir sama upprunanum,“ sagði Þórólfur. Of snemmt væri að segja til um það hvort fjórða bylgja faraldursins væri hafin. Sjá þyrfti hvernig takist að ná utan um smitin núna. Hlusta má á viðtalið í heild sinni í spilaranum ofar í fréttinni.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira