Dregur úr atvinnuleysi á milli mánaða Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. mars 2021 06:54 Fram kemur í skýrslu Vinnumálastofnunar að atvinnulausum hafi fækkað hlutfallslega mest í sjávarútvegi og í atvinnugreinum tengdum veitingaþjónustu. Þar spilar loðnuvertíðin inn í og tilslakanir á samkomubanni. Vísir/Vilhelm Almennt atvinnuleysi í febrúar var 11,4 prósent og minnkaði um 0,2 prósentustig frá því í janúar þegar það mældist 11,6 prósent. Er þetta í fyrsta sinn síðan í maí á síðasta ári sem það dregur úr atvinnuleysi á milli mánaða að því er fram kemur í skýrslu sem birt er á vef Vinnumálastofnunar. Í október í fyrra var atvinnuleysi 9,9 prósent, í nóvember var það 10,6 prósent og 10,7 prósent í desember. Vinnumálastofnun spáir því að áfram dragi úr almennu atvinnuleysi nú í mars og það verði á bilinu 10,9 til 11,3 prósent. „Alls voru 21.352einstaklingar atvinnulausir í almenna bótakerfinu í lok febrúarmánaðar og 4.331í minnkaða starfshlutfallinu, eða samtals 25.683 manns. Atvinnuleysi í minnkaða starfshlutfallinu í febrúar var 1,1% og samanlagt atvinnuleysi því 12,5% í febrúar,“ segir í skýrslu Vinnumálastofnunar. Þá höfðu 4.719 almennir atvinnuleitendur verið án vinnu í meira en tólf mánuði í lok febrúar en þeir voru 4.508 í lok janúar. Í febrúarlok 2020 voru þeir hins vegar 1.893 og hefur þeim því fjölgað um 2.826 milli ára. „Atvinnulausum fækkaði í flestum atvinnugreinum í febrúar 2021 frá mánuðinum á undan, hlutfallslega mest í sjávarútvegi og í atvinnugreinum tengdum veitingaþjónustu svo og ferðaþjónustu var næstmest fækkun milli mánaða sem tengist áhrifum af nokkurri afléttingu samkomubanns í febrúar. Hinsvegar jókst atvinnuleysi lítilsháttar í verslun og í upplýsingatækni og útgáfu,“ segir í skýrslu Vinnumálastofnunar sem lesa má í heild sinni hér. Vinnumarkaður Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Sjá meira
Er þetta í fyrsta sinn síðan í maí á síðasta ári sem það dregur úr atvinnuleysi á milli mánaða að því er fram kemur í skýrslu sem birt er á vef Vinnumálastofnunar. Í október í fyrra var atvinnuleysi 9,9 prósent, í nóvember var það 10,6 prósent og 10,7 prósent í desember. Vinnumálastofnun spáir því að áfram dragi úr almennu atvinnuleysi nú í mars og það verði á bilinu 10,9 til 11,3 prósent. „Alls voru 21.352einstaklingar atvinnulausir í almenna bótakerfinu í lok febrúarmánaðar og 4.331í minnkaða starfshlutfallinu, eða samtals 25.683 manns. Atvinnuleysi í minnkaða starfshlutfallinu í febrúar var 1,1% og samanlagt atvinnuleysi því 12,5% í febrúar,“ segir í skýrslu Vinnumálastofnunar. Þá höfðu 4.719 almennir atvinnuleitendur verið án vinnu í meira en tólf mánuði í lok febrúar en þeir voru 4.508 í lok janúar. Í febrúarlok 2020 voru þeir hins vegar 1.893 og hefur þeim því fjölgað um 2.826 milli ára. „Atvinnulausum fækkaði í flestum atvinnugreinum í febrúar 2021 frá mánuðinum á undan, hlutfallslega mest í sjávarútvegi og í atvinnugreinum tengdum veitingaþjónustu svo og ferðaþjónustu var næstmest fækkun milli mánaða sem tengist áhrifum af nokkurri afléttingu samkomubanns í febrúar. Hinsvegar jókst atvinnuleysi lítilsháttar í verslun og í upplýsingatækni og útgáfu,“ segir í skýrslu Vinnumálastofnunar sem lesa má í heild sinni hér.
Vinnumarkaður Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Sjá meira