Hreinskilinn Zidane veit ekki hvort Ramos verði áfram Anton Ingi Leifsson skrifar 13. mars 2021 11:00 Zidane og Ramos fagna spænska meistaratitlinum á síðustu leiktíð. Denis Doyle/Getty Images) Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, veit ekki hvort að Sergio Ramos, fyrirliði Madrídarliðsins, verði í herbúðum félagsins á næstu leiktíð. Miðvörðurinn er samningslaus í sumar en hann er 34 ára gamall. Hann hefur spilað með liðinu frá árinu 2005 og unnið fjöldann allan af titlum. Nú gæti tími hans hjá Madríd verið á enda. „Ég vil vera hreinskilin og ég verð að segja að ég veit ekki hvað mun gerast með hann,“ sagði Zidane um stöðuna á þessum sigursæla varnarmanni. „Við viljum halda honum hérna. Hann er mikilvægur leikmaður og ég vil halda honum, það er það eina sem ég get sagt sem þjálfari liðsins.“ "I want to be honest..."Zinedine Zidane says he doesn't know whether or not Sergio Ramos will stay at Real Madrid.— BBC Sport (@BBCSport) March 12, 2021 Cristiano Ronaldo hefur verið orðaður við endurkomu til Real. Þetta hafði Frakkinn að segja um Cristiano og hans endurkomu: „Allir vita hvað Cristiano þýðir fyrir Madríd, hvað hann hefur afrekað hérna, og hvernig við hugsum um hann. Það sem hann afrekaði hér var magnað,“ sagði Zidane um Ronaldo. „En hann er leikmaður Juventus núna og ég get ekki sagt meira en það. Það hefur verið sagt mikið en við þurfum að bera virðingu.“ Real Madrid spilar við Elche klukkan 15.05 í dag. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Spænski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira
Miðvörðurinn er samningslaus í sumar en hann er 34 ára gamall. Hann hefur spilað með liðinu frá árinu 2005 og unnið fjöldann allan af titlum. Nú gæti tími hans hjá Madríd verið á enda. „Ég vil vera hreinskilin og ég verð að segja að ég veit ekki hvað mun gerast með hann,“ sagði Zidane um stöðuna á þessum sigursæla varnarmanni. „Við viljum halda honum hérna. Hann er mikilvægur leikmaður og ég vil halda honum, það er það eina sem ég get sagt sem þjálfari liðsins.“ "I want to be honest..."Zinedine Zidane says he doesn't know whether or not Sergio Ramos will stay at Real Madrid.— BBC Sport (@BBCSport) March 12, 2021 Cristiano Ronaldo hefur verið orðaður við endurkomu til Real. Þetta hafði Frakkinn að segja um Cristiano og hans endurkomu: „Allir vita hvað Cristiano þýðir fyrir Madríd, hvað hann hefur afrekað hérna, og hvernig við hugsum um hann. Það sem hann afrekaði hér var magnað,“ sagði Zidane um Ronaldo. „En hann er leikmaður Juventus núna og ég get ekki sagt meira en það. Það hefur verið sagt mikið en við þurfum að bera virðingu.“ Real Madrid spilar við Elche klukkan 15.05 í dag. Leikurinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira