Strákur í Sveinungsvík ætlar að verða bóndi og harmonikkuleikari Kristján Már Unnarsson skrifar 13. mars 2021 07:35 Heimir Sigurpáll Árnason, þrettán ára bóndasonur í Sveinungsvík. Arnar Halldórsson Í Sveinungsvík sunnan Raufarhafnar rekur Árni Gunnarsson 550 kinda sauðfjárbú ásamt vélaútgerð. Árni tók við búskapnum af foreldrum sínum fyrir áratug og er fjórði ættliðurinn á jörðinni. Sonur hans segist ákveðinn í að verða sá fimmti. Þegar við rennum í hlað eru Árni og þrettán ára gamall sonur hans, Heimir Sigurpáll, að saga stærðarinnar rekaviðardrumb niður í borðvið. Í gegnum aldirnar þótti Sveinungsvík með verðmætari jörðum vegna alls rekans sem barst hingað á fjörur norðan úr höfum alla leið frá Síberíu. Sveinungsvík er í Svalbarðshreppi sunnan Raufarhafnar.Arnar Halldórsson Sveinungsvík er meðal þeirra jarða sem heimsóttar eru í þættinum Um land allt á Stöð 2. Fjallað er um mannlíf fyrr og nú í víkunum í Svalbarðshreppi við vestanverðan Þistilfjörð. Árni er fráskilinn en sonurinn býr bæði hér og hjá móður sinni á Akureyri. Feðgarnir segja okkur frá búskapnum í Sveinungsvík og pabbinn frá jeppasportinu. Sonurinn Heimir leikur fyrir okkur á harmonikku og okkur þykir hann ágætlega fær miðað við að hann er nýbyrjaður í námi á hljóðfærið. Strákurinn segist raunar ekki vera nútímamaður heldur fremur nítjándu- eða átjándualdar maður og alltaf hafa dáðst að torfbæjum. Feðgarnir í Sveinungsvík, þeir Árni Gunnarsson og Heimir Sigurpáll.Arnar Halldórsson „Aðrir hafa playstation og tölvu en ég hamar og nagla,“ segir hann eftir að hafa gengið með okkur um sveitabæinn sem hann er búinn að smíða. Hann velkist ekki í vafa um hvað hann ætlar að verða þegar hann verður stór. „Bóndi og harmonikkuleikari,“ er svarið. Hér má sjá sjö mínútna myndskeið úr þættinum: Um land allt Landbúnaður Svalbarðshreppur Tengdar fréttir Hafa enn hlunnindi af rekavið þótt varla komi spýta að landi Þótt áratugir séu liðnir frá því rekaviður hætti að berast í stórum stíl að ströndum Íslands finnast enn bændur sem nýta þessi hlunnindi. Rætt var við bónda í fréttum Stöðvar 2 sem var að saga rekaviðardrumba niður í innanhússklæðningu. 17. september 2020 22:30 Sumargleðin hjá Ragga Bjarna reyndist örlagarík Í vinalegum víkum í Svalbarðshreppi sunnan Raufarhafnar stunda bændur sauðfjárrækt og hlunnindabúskap og saga enn niður rekavið. Eyðijarðir eru nýttar af afkomendum síðustu bænda til orlofsdvalar yfir sumartímann. 7. mars 2021 20:55 Á þessum bæ átti rekaviður stóran þátt í lífsafkomunni Gamlar eyðijarðar geyma merkilegar minjar um horfna búskaparhætti, sem afkomendur síðustu bænda hlúa að. Þannig má víða á strandjörðum norðaustanlands vel sjá hvað nýting rekaviðar átti stóran þátt í lífsafkomu fólksins. 8. mars 2021 23:04 Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Ástfangin á ný Lífið Fleiri fréttir Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Sjá meira
Þegar við rennum í hlað eru Árni og þrettán ára gamall sonur hans, Heimir Sigurpáll, að saga stærðarinnar rekaviðardrumb niður í borðvið. Í gegnum aldirnar þótti Sveinungsvík með verðmætari jörðum vegna alls rekans sem barst hingað á fjörur norðan úr höfum alla leið frá Síberíu. Sveinungsvík er í Svalbarðshreppi sunnan Raufarhafnar.Arnar Halldórsson Sveinungsvík er meðal þeirra jarða sem heimsóttar eru í þættinum Um land allt á Stöð 2. Fjallað er um mannlíf fyrr og nú í víkunum í Svalbarðshreppi við vestanverðan Þistilfjörð. Árni er fráskilinn en sonurinn býr bæði hér og hjá móður sinni á Akureyri. Feðgarnir segja okkur frá búskapnum í Sveinungsvík og pabbinn frá jeppasportinu. Sonurinn Heimir leikur fyrir okkur á harmonikku og okkur þykir hann ágætlega fær miðað við að hann er nýbyrjaður í námi á hljóðfærið. Strákurinn segist raunar ekki vera nútímamaður heldur fremur nítjándu- eða átjándualdar maður og alltaf hafa dáðst að torfbæjum. Feðgarnir í Sveinungsvík, þeir Árni Gunnarsson og Heimir Sigurpáll.Arnar Halldórsson „Aðrir hafa playstation og tölvu en ég hamar og nagla,“ segir hann eftir að hafa gengið með okkur um sveitabæinn sem hann er búinn að smíða. Hann velkist ekki í vafa um hvað hann ætlar að verða þegar hann verður stór. „Bóndi og harmonikkuleikari,“ er svarið. Hér má sjá sjö mínútna myndskeið úr þættinum:
Um land allt Landbúnaður Svalbarðshreppur Tengdar fréttir Hafa enn hlunnindi af rekavið þótt varla komi spýta að landi Þótt áratugir séu liðnir frá því rekaviður hætti að berast í stórum stíl að ströndum Íslands finnast enn bændur sem nýta þessi hlunnindi. Rætt var við bónda í fréttum Stöðvar 2 sem var að saga rekaviðardrumba niður í innanhússklæðningu. 17. september 2020 22:30 Sumargleðin hjá Ragga Bjarna reyndist örlagarík Í vinalegum víkum í Svalbarðshreppi sunnan Raufarhafnar stunda bændur sauðfjárrækt og hlunnindabúskap og saga enn niður rekavið. Eyðijarðir eru nýttar af afkomendum síðustu bænda til orlofsdvalar yfir sumartímann. 7. mars 2021 20:55 Á þessum bæ átti rekaviður stóran þátt í lífsafkomunni Gamlar eyðijarðar geyma merkilegar minjar um horfna búskaparhætti, sem afkomendur síðustu bænda hlúa að. Þannig má víða á strandjörðum norðaustanlands vel sjá hvað nýting rekaviðar átti stóran þátt í lífsafkomu fólksins. 8. mars 2021 23:04 Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið Ástfangin á ný Lífið Fleiri fréttir Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Sjá meira
Hafa enn hlunnindi af rekavið þótt varla komi spýta að landi Þótt áratugir séu liðnir frá því rekaviður hætti að berast í stórum stíl að ströndum Íslands finnast enn bændur sem nýta þessi hlunnindi. Rætt var við bónda í fréttum Stöðvar 2 sem var að saga rekaviðardrumba niður í innanhússklæðningu. 17. september 2020 22:30
Sumargleðin hjá Ragga Bjarna reyndist örlagarík Í vinalegum víkum í Svalbarðshreppi sunnan Raufarhafnar stunda bændur sauðfjárrækt og hlunnindabúskap og saga enn niður rekavið. Eyðijarðir eru nýttar af afkomendum síðustu bænda til orlofsdvalar yfir sumartímann. 7. mars 2021 20:55
Á þessum bæ átti rekaviður stóran þátt í lífsafkomunni Gamlar eyðijarðar geyma merkilegar minjar um horfna búskaparhætti, sem afkomendur síðustu bænda hlúa að. Þannig má víða á strandjörðum norðaustanlands vel sjá hvað nýting rekaviðar átti stóran þátt í lífsafkomu fólksins. 8. mars 2021 23:04