Landsréttur segir lögreglu heimilt að kalla verjanda í skýrslutöku Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. mars 2021 14:47 Steinbergur segir að úrskurður Landsréttar, um heimild lögreglu til að taka skýrslu af honum, valdi því að hann geti ekki verið verjandi í málinu. Vísir/Samsett Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um heimild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu til að taka skýrslu af verjanda Íslendings sem sætir nú farbanni vegna rannsóknar á hinu svokallaða Rauðagerðismáli. Fréttablaðið greindi fyrst frá en í samtali við Vísi segir Steinbergur Finnbogason, umræddur verjandi, að áhugavert verði að sjá hverjar spurningar lögreglu verði, ef einhverjar verði. Hann kveðst ekki mega, lögum samkvæmt, bera vitni í máli umbjóðanda síns. „Ég hef ekki séð neinar spurningar, en ef ég verð boðaður í skýrslutöku þá er ferlið með þeim hætti að ég svara því að ég hafi ekki heimild til að svara,“ segir Steinbergur. Hann segir að málið gæti því farið í þann farveg að dómstólar þurfi að úrskurða um hvort Steinbergi sé heimilt að svara spurningum lögreglu. Hann gerir ráð fyrir að það færi fyrir Landsrétt, eftir að héraðsdómur hefði úrskurðað um það. Steinbergur segir að úrskurður Landsréttar, um heimild lögreglu til að taka skýrslu af honum, valdi því að hann geti ekki verið verjandi í málinu. „Ekki að svo stöddu. Úrskurðurinn gekk út á það að skipun mín sem verjandi yrði afturkölluð.“ Þegar úrskurður héraðsdóms í málinu var ljós sagðist Steinbergur í samtali við Vísi ekki búa yfir neinum upplýsingum sem máli geti skipt fyrir rannsókn málsins, sem undanskildar væru trúnaðarskyldu hans við skjólstæðing sinn. Hann gæti þó gefið sér að lögregla leitaðist eftir upplýsingum um samskipti frá öðrum sem leituðu til hans um málsvörn, sem ekki var hægt að verða við þar sem hann var þegar verjandi annars manns í málinu. Morð í Rauðagerði Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Fréttablaðið greindi fyrst frá en í samtali við Vísi segir Steinbergur Finnbogason, umræddur verjandi, að áhugavert verði að sjá hverjar spurningar lögreglu verði, ef einhverjar verði. Hann kveðst ekki mega, lögum samkvæmt, bera vitni í máli umbjóðanda síns. „Ég hef ekki séð neinar spurningar, en ef ég verð boðaður í skýrslutöku þá er ferlið með þeim hætti að ég svara því að ég hafi ekki heimild til að svara,“ segir Steinbergur. Hann segir að málið gæti því farið í þann farveg að dómstólar þurfi að úrskurða um hvort Steinbergi sé heimilt að svara spurningum lögreglu. Hann gerir ráð fyrir að það færi fyrir Landsrétt, eftir að héraðsdómur hefði úrskurðað um það. Steinbergur segir að úrskurður Landsréttar, um heimild lögreglu til að taka skýrslu af honum, valdi því að hann geti ekki verið verjandi í málinu. „Ekki að svo stöddu. Úrskurðurinn gekk út á það að skipun mín sem verjandi yrði afturkölluð.“ Þegar úrskurður héraðsdóms í málinu var ljós sagðist Steinbergur í samtali við Vísi ekki búa yfir neinum upplýsingum sem máli geti skipt fyrir rannsókn málsins, sem undanskildar væru trúnaðarskyldu hans við skjólstæðing sinn. Hann gæti þó gefið sér að lögregla leitaðist eftir upplýsingum um samskipti frá öðrum sem leituðu til hans um málsvörn, sem ekki var hægt að verða við þar sem hann var þegar verjandi annars manns í málinu.
Morð í Rauðagerði Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira