Bayern óð í færum en skoraði „bara“ þrjú mörk og ófarir Schalke halda áfram Anton Ingi Leifsson skrifar 13. mars 2021 16:23 Lewandowski fékk nóg af færum í dag en lét það nægja að skora eitt. Friso Gentsch/Getty Bayern München er með fimm stiga forskot á RB Leipzig eftir 3-1 sigur þýsku meistaranna á Werder Bremen í dag. Leon Goretzka kom Bayern yfir á 22. mínútu og þrettán mínútum síðar tvöfaldaði Serge Gnabry forystuna en Thomas Muller lagði upp tvö fyrstu mörk leiksins. Robert Lewandowski skoraði þriðja markið á 67. mínútu en með markinu varð hann jafn Klaus Fischer í flest mörk í þýsku úrvalsdeildinni, eða 268 talsins. ⚽️Gerd Muller - 365 goals. ⚽️@Lewy_Official - 268 goals.⚽️Klaus Fischer - 268 goals.🔥Only Gerd Muller has scored more goals than @Lewy_Official in the @Bundesliga_EN! 👀Is he the best striker on the planet right now? pic.twitter.com/kgLdqtC0EM— SPORF (@Sporf) March 13, 2021 Niclas Fuellkrug minnkaði muninn á 86. mínútu og lokatölur 3-1 þrátt fyrir að gestirnir frá Bæjarlandi hafi fengið ansi mörg góð færi. Leipzig spilar á morgun gegn Eintracht Frankfurt á heimavelli og getur minnkað forystu Bayern í tvö stig. Wolfsburg rúllaði yfir Schalke 5-0. Schalke er á botninum með tíu stig en þeir eru ellefu stigum frá öruggu sæti. Wolfsburg er í þriðja sætinu, tíu stigum frá toppliði Bayern. FINALWolves run rampant today winning by five goals! #WOBS04 | #VfLWolfsburg | 5⃣-0⃣ pic.twitter.com/OoyjXxkmHM— VfL Wolfsburg EN/US 🇬🇧 🇺🇸 (@VfLWolfsburg_EN) March 13, 2021 Union Berlin vann svo 2-1 sigur á Köln og Mainz vann 1-0 sigur á Freiburg. Dortmund mætir svo Hertha Berlín klukkan 18.30 í síðasta leik dagsins. Þýski boltinn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Sjá meira
Leon Goretzka kom Bayern yfir á 22. mínútu og þrettán mínútum síðar tvöfaldaði Serge Gnabry forystuna en Thomas Muller lagði upp tvö fyrstu mörk leiksins. Robert Lewandowski skoraði þriðja markið á 67. mínútu en með markinu varð hann jafn Klaus Fischer í flest mörk í þýsku úrvalsdeildinni, eða 268 talsins. ⚽️Gerd Muller - 365 goals. ⚽️@Lewy_Official - 268 goals.⚽️Klaus Fischer - 268 goals.🔥Only Gerd Muller has scored more goals than @Lewy_Official in the @Bundesliga_EN! 👀Is he the best striker on the planet right now? pic.twitter.com/kgLdqtC0EM— SPORF (@Sporf) March 13, 2021 Niclas Fuellkrug minnkaði muninn á 86. mínútu og lokatölur 3-1 þrátt fyrir að gestirnir frá Bæjarlandi hafi fengið ansi mörg góð færi. Leipzig spilar á morgun gegn Eintracht Frankfurt á heimavelli og getur minnkað forystu Bayern í tvö stig. Wolfsburg rúllaði yfir Schalke 5-0. Schalke er á botninum með tíu stig en þeir eru ellefu stigum frá öruggu sæti. Wolfsburg er í þriðja sætinu, tíu stigum frá toppliði Bayern. FINALWolves run rampant today winning by five goals! #WOBS04 | #VfLWolfsburg | 5⃣-0⃣ pic.twitter.com/OoyjXxkmHM— VfL Wolfsburg EN/US 🇬🇧 🇺🇸 (@VfLWolfsburg_EN) March 13, 2021 Union Berlin vann svo 2-1 sigur á Köln og Mainz vann 1-0 sigur á Freiburg. Dortmund mætir svo Hertha Berlín klukkan 18.30 í síðasta leik dagsins.
Þýski boltinn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Sjá meira