„Litlar líkur á öðrum eins sumardegi á Austfjörðum“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. mars 2021 07:14 Myndin er tekin á Austurland sumarið 2019 en mjög hlýtt var í landshlutanum í gær líkt og komið væri sumar. Vísir/Vilhelm Það hefur kólnað talsvert yfir landinu „og eru litlar líkur á öðrum eins sumardegi á Austfjörðum þrátt fyrir að veðrið sé í stórum dráttum svipað,“ að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Í gær var afar hlýtt á landinu og þá sérstaklega á Austurlandi þar sem mældist yfir tuttugu stiga hiti á tilteknum stöðum. Áfram er spáð vestlægri átt og súld eða rigningu á vesturhelmingi landsins en þurrt austantil. Þá snýst vindur í kvöld og nótt í vestanátt og mun stytta að mestu upp í bili en á morgun er útlit fyrir skúrir eða slydduél, einkum eftir hádegi. „Það verður áfram vætusamt sunnan og vestantil á sunnudag en eftir helgina verður vetrarlegt um að litast með hita í kringum frostmark og snjókomu eða slyddu á láglendi,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu: Suðvestlæg átt 8-13 í dag, en hvassara í kringum Tröllaskaga. Rigning með köflum, en þurrt á A-landi. Hiti 5 til 14 stig, hlýjast A-til. Vestlægari vindátt um tíma í nótt og dregur mikið úr úrkomu og kólnar en hægt vaxandi suðvestanátt eftir hádegi og skúrir eða slydduél vestantil. Hiti 2 til 8 stig. Á laugardag (vorjafndægur): Vestlæg átt 5-13 m/s. Þurrt að mestu um morguninn en súld eða rigning vestantil eftir hádegi. Bætir í úrkomu um kvöldið, en lengst af þurrt og bjart á austanverðu landinu. Hiti 0 til 5 stig. Á sunnudag: Sunnan og síðar suðvestan 8-15 m/s. Rigning sunnan og vestantil en bjartviðri norðan og austantil. Hiti 2 til 7 stig. Vestlægari og talsverð eða mikil rigning um landið vestanvert um kvöldið og kólnar í veðri. Á mánudag og þriðjudag: Hvöss suðvestanátt með éljum, en léttskýjað NA- og A-lands. Hiti kringum frostmark. Á miðvikudag: Útlit fyrir stífa suðvestanátt með éljum en austlæga átt og snjókomu um landið norðanvert í fyrstu. Frost 0 til 6 stig. Veður Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Tekist á um Evrópumálin Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Sjá meira
Í gær var afar hlýtt á landinu og þá sérstaklega á Austurlandi þar sem mældist yfir tuttugu stiga hiti á tilteknum stöðum. Áfram er spáð vestlægri átt og súld eða rigningu á vesturhelmingi landsins en þurrt austantil. Þá snýst vindur í kvöld og nótt í vestanátt og mun stytta að mestu upp í bili en á morgun er útlit fyrir skúrir eða slydduél, einkum eftir hádegi. „Það verður áfram vætusamt sunnan og vestantil á sunnudag en eftir helgina verður vetrarlegt um að litast með hita í kringum frostmark og snjókomu eða slyddu á láglendi,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Veðurhorfur á landinu: Suðvestlæg átt 8-13 í dag, en hvassara í kringum Tröllaskaga. Rigning með köflum, en þurrt á A-landi. Hiti 5 til 14 stig, hlýjast A-til. Vestlægari vindátt um tíma í nótt og dregur mikið úr úrkomu og kólnar en hægt vaxandi suðvestanátt eftir hádegi og skúrir eða slydduél vestantil. Hiti 2 til 8 stig. Á laugardag (vorjafndægur): Vestlæg átt 5-13 m/s. Þurrt að mestu um morguninn en súld eða rigning vestantil eftir hádegi. Bætir í úrkomu um kvöldið, en lengst af þurrt og bjart á austanverðu landinu. Hiti 0 til 5 stig. Á sunnudag: Sunnan og síðar suðvestan 8-15 m/s. Rigning sunnan og vestantil en bjartviðri norðan og austantil. Hiti 2 til 7 stig. Vestlægari og talsverð eða mikil rigning um landið vestanvert um kvöldið og kólnar í veðri. Á mánudag og þriðjudag: Hvöss suðvestanátt með éljum, en léttskýjað NA- og A-lands. Hiti kringum frostmark. Á miðvikudag: Útlit fyrir stífa suðvestanátt með éljum en austlæga átt og snjókomu um landið norðanvert í fyrstu. Frost 0 til 6 stig.
Veður Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Tekist á um Evrópumálin Innlent Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Erlent „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Lægðardrag yfir vestanverðu landinu en hiti gæti náð 18 stigum Hiti gæti náð tuttugu stigum fyrir austan Spá þoku fyrir norðan og austan Líkur á eldingum norðantil og gasmengun vestantil Reykvíkingar fengu loksins tuttugu gráður Landshitametið ekki fallið en hitamet fallin á ákveðnum stöðvum „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veðurblíða víða um land Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Hlýnar um helgina Skýjað með skúrum í höfuðborginni Rigning í Reykjavík en hlýtt og gott fyrir austan „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Fínasta veður um land allt Hægviðri, hafgola og hiti að átján stigum Skúrir á víð og dreif Rigning með köflum sunnan- og vestanlands Skúrir víða um land og lægð nálgast Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Skýjað og skúrir en ekki of kalt Allt að sautján stiga hiti í dag Búast má við töluverðum dembum Rigning víða í dag Skýjað og væta í flestum landshlutum Áfram hlýjast á Vesturlandi Hlýjast á Vesturlandi Gular viðvaranir í kortunum Sjá meira