Brutu upp dyr snemma morguns í miðbæ Reykjavíkur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. mars 2021 12:05 Á annan tug manna hafa stöðu sakbornings í málinu sem hefur verið í rannsókn í tæpar fimm vikur. Morðvopnið er ófundið. Vísir/Vilhelm Sérsveit ríkislögreglustjóra braut upp útidyr í fjölbýlishúsi í miðbæ Reykjavíkur í gærmorgun. Um var að ræða hluta af aðgerðum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í tengslum við rannsóknina í Rauðagerðismálinu. Fjórir voru handteknir í aðgerðunum og fór húsleit fram á sex stöðum. Þeir fjórir sem voru handteknir eru tengdir sakborningum í málinu sem voru tólf talsins fyrir handtökurnar í gær. Samkvæmt heimildum fréttastofu brutu lögreglumenn upp útidyrahurðina á fjölbýlishúsinu áður en farið var á hæðina þar sem karlmaður býr með konu sinni og börnum. Þar var sömuleiðis hurðin brotin upp og karlmaðurinn handtekinn. Allir fjórir sem handteknir voru í gær voru látnir lausir að loknum yfirheyrslum samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Einn karlmaður var úrskurðaður í fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhald á miðvikudag vegna málsins, annar í vikulangt varðhald auk þess sem gæsluvarðhald yfir þriðja aðila rennur út í næstu viku. Þá sæta fleiri farbanni. Fram kom í úrskurði í málinu sem birtur var á Landsrétti í gær að hinn myrti, Armando Bequiri, hefði verið skotinn níu sinnum þann 13. febúar fyrir utan heimili sitt í Rauðagerði þar sem hann bjó með konu sinni og barni. Morð í Rauðagerði Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Sjá meira
Fjórir voru handteknir í aðgerðunum og fór húsleit fram á sex stöðum. Þeir fjórir sem voru handteknir eru tengdir sakborningum í málinu sem voru tólf talsins fyrir handtökurnar í gær. Samkvæmt heimildum fréttastofu brutu lögreglumenn upp útidyrahurðina á fjölbýlishúsinu áður en farið var á hæðina þar sem karlmaður býr með konu sinni og börnum. Þar var sömuleiðis hurðin brotin upp og karlmaðurinn handtekinn. Allir fjórir sem handteknir voru í gær voru látnir lausir að loknum yfirheyrslum samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Einn karlmaður var úrskurðaður í fjögurra vikna áframhaldandi gæsluvarðhald á miðvikudag vegna málsins, annar í vikulangt varðhald auk þess sem gæsluvarðhald yfir þriðja aðila rennur út í næstu viku. Þá sæta fleiri farbanni. Fram kom í úrskurði í málinu sem birtur var á Landsrétti í gær að hinn myrti, Armando Bequiri, hefði verið skotinn níu sinnum þann 13. febúar fyrir utan heimili sitt í Rauðagerði þar sem hann bjó með konu sinni og barni.
Morð í Rauðagerði Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Sjá meira