Lengsta taphrina Njarðvíkur í sögu úrvalsdeildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2021 13:01 Það hefur allt gengið á afturfótunum hjá Njarðvíkurliðinu að undanförnu og liðið hefur dregist niður í fallbaráttuna. Vísir/Vilhelm Njarðvíkingar töpuðu í gær sjötta leik sínum í röð í Domino´s deild karla í körfubolta og hafa aldrei áður tapað svo mörgum leikjum í einum rykk í sögu úrvalsdeildar karla. Njarðvíkurliðið tapaði með tveimur stigum á móti Val í Ljónagryfjunni í gærkvöldi en liðið var sex stigum yfir fyrir lokaleikhlutann, 63-57. Valsmenn komust mest átta stigum yfir en það dugði ekki heimamönnum að skora sex síðustu stigin. Njarðvíkingar fengu þó tækifæri í blálokin en klikkuðu á lokaskoti leiksins sem hefði fært þeim langþráðan sigur. Njarðvíkingar hafa spilað öll tímabilin síðan að úrvalsdeildin í körfubolta var stofnuð árið 1978 en aldrei áður hefur liðið farið í gegnum sex deildarleiki í röð án þess að fagna sigri. Njarðvíkurliðið tapaði fimm leikjum í röð bæði í október og nóvember 2010 sem og í október og nóvember 2012 en það voru fram að þessu lengstu taphrinur liðsins á einu tímabili í úrvalsdeildinni. Njarðvík tapaði reyndar fimm leikjum í röð vorið 2012 en tveir af þeim leikjum voru í úrslitakeppninni. Njarðvíkurliðið hefur nú beðið í 38 daga eftir sigri í Domino´s deildinni en liðið hefur ekki unnið leik síðan fyrir landsleikjahléið í febrúar. Njarðvík vann þá ÍR með sextán stigum, 96-80. Sá sigur er aftur á móti sá eini hjá liðinu síðan í lok janúar en Njarðvíkingar hafa tapað níu af síðustu tíu leikjum sínum í deildinni. Næsti leikur Njarðvíkurliðsins er í Grindavík á föstudagskvöldið. Lengstu taphrinur Njarðvíkur í úrvalsdeild karla 1978-2021: 6 tapleikir í röð 1. mars 2021 - enn í gangi 5 tapleikir í röð 25. október til 22. nóvember 2010 11. október til 9. nóvember 2012 4 tapleikir í röð 27. janúar til 18. febrúar 1982 25. febrúar til 10. mars 2016 1. desember 2016 til 5. janúar 2017 Dominos-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Sjá meira
Njarðvíkurliðið tapaði með tveimur stigum á móti Val í Ljónagryfjunni í gærkvöldi en liðið var sex stigum yfir fyrir lokaleikhlutann, 63-57. Valsmenn komust mest átta stigum yfir en það dugði ekki heimamönnum að skora sex síðustu stigin. Njarðvíkingar fengu þó tækifæri í blálokin en klikkuðu á lokaskoti leiksins sem hefði fært þeim langþráðan sigur. Njarðvíkingar hafa spilað öll tímabilin síðan að úrvalsdeildin í körfubolta var stofnuð árið 1978 en aldrei áður hefur liðið farið í gegnum sex deildarleiki í röð án þess að fagna sigri. Njarðvíkurliðið tapaði fimm leikjum í röð bæði í október og nóvember 2010 sem og í október og nóvember 2012 en það voru fram að þessu lengstu taphrinur liðsins á einu tímabili í úrvalsdeildinni. Njarðvík tapaði reyndar fimm leikjum í röð vorið 2012 en tveir af þeim leikjum voru í úrslitakeppninni. Njarðvíkurliðið hefur nú beðið í 38 daga eftir sigri í Domino´s deildinni en liðið hefur ekki unnið leik síðan fyrir landsleikjahléið í febrúar. Njarðvík vann þá ÍR með sextán stigum, 96-80. Sá sigur er aftur á móti sá eini hjá liðinu síðan í lok janúar en Njarðvíkingar hafa tapað níu af síðustu tíu leikjum sínum í deildinni. Næsti leikur Njarðvíkurliðsins er í Grindavík á föstudagskvöldið. Lengstu taphrinur Njarðvíkur í úrvalsdeild karla 1978-2021: 6 tapleikir í röð 1. mars 2021 - enn í gangi 5 tapleikir í röð 25. október til 22. nóvember 2010 11. október til 9. nóvember 2012 4 tapleikir í röð 27. janúar til 18. febrúar 1982 25. febrúar til 10. mars 2016 1. desember 2016 til 5. janúar 2017
Lengstu taphrinur Njarðvíkur í úrvalsdeild karla 1978-2021: 6 tapleikir í röð 1. mars 2021 - enn í gangi 5 tapleikir í röð 25. október til 22. nóvember 2010 11. október til 9. nóvember 2012 4 tapleikir í röð 27. janúar til 18. febrúar 1982 25. febrúar til 10. mars 2016 1. desember 2016 til 5. janúar 2017
Dominos-deild karla UMF Njarðvík Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti