Tíu mismunandi meistarar á áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2021 14:01 Nanna Guðmundsdóttir og Valgarð Reinhardsson unnu bæði gull í fjölþraut og á einu áhaldi en átta aðrir Íslandsmeistarar bættust síðan í hópinn. Fimleikasamband Íslands Það vantaði ekki Íslandsmeistarabrosin eftir keppni helgarinnr á stærsa móti ársins í íslenskum fimleikum. Það er óhætt að segja að Íslandsmeistaratitlarnir hafi dreifst á keppendur á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í húsakynnum Ármanns í Laugabóli nú um helgina. Nanna Guðmundsdóttir og Valgarð Reinhardsson urðu Íslandsmeistarar í fjölþraut á laugardaginn en í gær var síðan keppt var til úrslita á einstökum áhöldum. Efstu fimm keppendur á hverju áhaldi úr fjölþrautinni í gær unnu sér inn keppnisrétt í úrslitum. View this post on Instagram A post shared by Fimleikasamband I slands (@icelandic_gymnastics) Alls voru það tíu keppendur sem skiptu Íslandsmeistaratitlunum bróðurlega á milli sín. Nanna og Valgarð bættu við einum Íslandsmeistaratitli hvor en átta meistarar bættust síðan í hópinn. Í karlaflokki varð Jónas Ingi Þórisson Íslandsmeistari á gólfi, Arnþór Daði Jónasson á bogahesti, Jón Sigurður Gunnarsson á hringjum, Martin Bjarni Guðmundsson á stökki, Valgarð Reinhardsson á tvíslá og Eyþór Örn Baldursson á svifrá. Í kvennaflokki skiptust verðlaunin einnig jafnt á milli keppenda. Nanna Guðmundsdóttir, Íslandsmeistari í fjölþraut sigraði á gólfi. Guðrún Edda Min Harðardóttir sigraði á slá, Thelma Aðalsteinsdóttir á tvíslá og Hildur Maja Guðmundsdóttir á stökki en þetta er fyrsta mót Hildar Maju í fullorðinsflokki. Í unglingaflokki karla varð Ágúst Ingi Davíðsson Íslandsmeistari á gólfi, bogahesti og hringjum, Sigurður Ari Stefánsson hreppti titilinn á stökki og á tvíslá og á svifrá varð Dagur Kári Ólafsson hlutskarpastur. Ragnheiður Jenný Jóhannsdóttir átti mjög góðan dag í dag. Ragnheiður sigraði á stökki, slá og gólfi og Freyja Hannesdóttir, núverandi Íslandsmeistari kvenna í fjölþraut í unglingaflokki, tók titilinn á tvíslá. View this post on Instagram A post shared by Fimleikasamband I slands (@icelandic_gymnastics) Verðlaunahafar í karlaflokki á einstökum áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum: Gólfæfingar: 1. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla Bogahestur: 1. sæti: Arnþór Daði Jónasson, Gerpla 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Hringir: 1. sæti: Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Stökk: 1. sæti: Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla 2. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Tvíslá: 1. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 2. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla 3. sæti: Atli Snær Valgeirsson, Gerpla Svifrá: 1. sæti: Eyþór Örn Baldursson, Gerpla 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Úrslit í kvennaflokki á einstökum áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum: Stökk: 1. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla 2. sæti: Sóley Guðmundsdóttir, Grótta 3. sæti: Birta Björg Alexandersdóttir, Björk Tvíslá: 1. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla 2. sæti: Nanna Guðmundsdóttir, Grótta 3. sæti: Guðrún Edda Min Harðardóttir, Björk Jafnvægislá: 1. sæti: Guðrún Edda Min Harðardóttir, Björk 2. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla 3. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla Gólfæfingar: 1. sæti: Nanna Guðmundsdóttir, Grótta 2. sæti: Margrét Lea Kristinsdóttir, Björk 3. sæti: Guðrún Edda Min Harðardóttir, Björk Fimleikar Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Sjá meira
Það er óhætt að segja að Íslandsmeistaratitlarnir hafi dreifst á keppendur á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í húsakynnum Ármanns í Laugabóli nú um helgina. Nanna Guðmundsdóttir og Valgarð Reinhardsson urðu Íslandsmeistarar í fjölþraut á laugardaginn en í gær var síðan keppt var til úrslita á einstökum áhöldum. Efstu fimm keppendur á hverju áhaldi úr fjölþrautinni í gær unnu sér inn keppnisrétt í úrslitum. View this post on Instagram A post shared by Fimleikasamband I slands (@icelandic_gymnastics) Alls voru það tíu keppendur sem skiptu Íslandsmeistaratitlunum bróðurlega á milli sín. Nanna og Valgarð bættu við einum Íslandsmeistaratitli hvor en átta meistarar bættust síðan í hópinn. Í karlaflokki varð Jónas Ingi Þórisson Íslandsmeistari á gólfi, Arnþór Daði Jónasson á bogahesti, Jón Sigurður Gunnarsson á hringjum, Martin Bjarni Guðmundsson á stökki, Valgarð Reinhardsson á tvíslá og Eyþór Örn Baldursson á svifrá. Í kvennaflokki skiptust verðlaunin einnig jafnt á milli keppenda. Nanna Guðmundsdóttir, Íslandsmeistari í fjölþraut sigraði á gólfi. Guðrún Edda Min Harðardóttir sigraði á slá, Thelma Aðalsteinsdóttir á tvíslá og Hildur Maja Guðmundsdóttir á stökki en þetta er fyrsta mót Hildar Maju í fullorðinsflokki. Í unglingaflokki karla varð Ágúst Ingi Davíðsson Íslandsmeistari á gólfi, bogahesti og hringjum, Sigurður Ari Stefánsson hreppti titilinn á stökki og á tvíslá og á svifrá varð Dagur Kári Ólafsson hlutskarpastur. Ragnheiður Jenný Jóhannsdóttir átti mjög góðan dag í dag. Ragnheiður sigraði á stökki, slá og gólfi og Freyja Hannesdóttir, núverandi Íslandsmeistari kvenna í fjölþraut í unglingaflokki, tók titilinn á tvíslá. View this post on Instagram A post shared by Fimleikasamband I slands (@icelandic_gymnastics) Verðlaunahafar í karlaflokki á einstökum áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum: Gólfæfingar: 1. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla Bogahestur: 1. sæti: Arnþór Daði Jónasson, Gerpla 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Hringir: 1. sæti: Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Stökk: 1. sæti: Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla 2. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Tvíslá: 1. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 2. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla 3. sæti: Atli Snær Valgeirsson, Gerpla Svifrá: 1. sæti: Eyþór Örn Baldursson, Gerpla 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Úrslit í kvennaflokki á einstökum áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum: Stökk: 1. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla 2. sæti: Sóley Guðmundsdóttir, Grótta 3. sæti: Birta Björg Alexandersdóttir, Björk Tvíslá: 1. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla 2. sæti: Nanna Guðmundsdóttir, Grótta 3. sæti: Guðrún Edda Min Harðardóttir, Björk Jafnvægislá: 1. sæti: Guðrún Edda Min Harðardóttir, Björk 2. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla 3. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla Gólfæfingar: 1. sæti: Nanna Guðmundsdóttir, Grótta 2. sæti: Margrét Lea Kristinsdóttir, Björk 3. sæti: Guðrún Edda Min Harðardóttir, Björk
Verðlaunahafar í karlaflokki á einstökum áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum: Gólfæfingar: 1. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla Bogahestur: 1. sæti: Arnþór Daði Jónasson, Gerpla 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Hringir: 1. sæti: Jón Sigurður Gunnarsson, Ármann 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Stökk: 1. sæti: Martin Bjarni Guðmundsson, Gerpla 2. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Tvíslá: 1. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 2. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla 3. sæti: Atli Snær Valgeirsson, Gerpla Svifrá: 1. sæti: Eyþór Örn Baldursson, Gerpla 2. sæti: Valgarð Reinhardsson, Gerpla 3. sæti: Jónas Ingi Þórisson, Gerpla Úrslit í kvennaflokki á einstökum áhöldum á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum: Stökk: 1. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla 2. sæti: Sóley Guðmundsdóttir, Grótta 3. sæti: Birta Björg Alexandersdóttir, Björk Tvíslá: 1. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla 2. sæti: Nanna Guðmundsdóttir, Grótta 3. sæti: Guðrún Edda Min Harðardóttir, Björk Jafnvægislá: 1. sæti: Guðrún Edda Min Harðardóttir, Björk 2. sæti: Hildur Maja Guðmundsdóttir, Gerpla 3. sæti: Thelma Aðalsteinsdóttir, Gerpla Gólfæfingar: 1. sæti: Nanna Guðmundsdóttir, Grótta 2. sæti: Margrét Lea Kristinsdóttir, Björk 3. sæti: Guðrún Edda Min Harðardóttir, Björk
Fimleikar Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Dagskráin: Körfuboltakvöld, Formúla 1, World Series og enski boltinn Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Þurfti að hlaupa lengra en frá Reykjavík til Þórshafnar til að vinna HM í bakgarði Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni „Vonandi verður allt á uppleið úr þessu“ Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Sjá meira